Morgunblaðið - 07.11.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.11.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER1985 43 öíjo^nu- ípá X-9 gS hrCturinn klil 21. MARZ—19-APRlL Þér gengur mjog vel í vinnunni f dag. Afraksturinn mun verða mikill, sérstaklega ef þú færð einhvern til að hjálpa þér. Mundu samt að nota einhvern tima til hvildar. NAUTIÐ ráWfl 20. APRlL-20. MAl Þetta verður rólegur dagur. Þú getur tekið þér frí í vinnunni án þess að hafa samviskubit. Þú verður að hvfla þig stöku sinn- um. Sofðu eins lengi og þú getur. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Fjölskyldumeðlimir eru í sérlega vondu skapi í dag. Þú ættir að gera þitt besta til að róa þá. Auðvitað verður það erfitt en þér ætti að takast það. Talaðu ró- lega. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þetta verður ágætur dagur. Þeir krabbar sem eru yfirmenn eiga samt í erfiðleikum með að hafa stjórn á fólki sínu. Fyrir hina verður þetta auðveldur og skemmtilegur dagur. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þetta verður ekki góður dagur. Ástvinur þinn er eitthvað efins um ágæti þitt. Þú munt eiga í erfiðleikum með að sannfæra hann um ágæti sjálfs þín. Þú hlýtur að hafa gert eitthvað. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Dagurinn byrjar ekki fallega. Þú rífst við fjölskylduna um fjár- málin og allt leikur á reiði- skjálfi. Þú verður sífellt að hugsa um heimilislifið f vinn- unni. QU\ VOGIN PJÍÍrÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þú lendir í einhverjum erfiðleik- um með sjálfan þig í dag. Ef til vill munt þú ekki geta haft stjórn á skapi þínu. Þér mun finnast það ákaflega leitt en þú getur lítið gert úr þessu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta er góður dagur til að láta vini sína endurgjalda greiða sem þú hefur gert þeim. Hringdu í nokkra vini þína og biddu þá um eitthvað. riifl BOGMAÐURINN ISNJB 22. NÓV.-21. DES. Reyndu að taka þad rólega í dag. t>ad gengur svo sannarlega ekki betur ef þú ssir þig upp og rífst og skammast. Ræddu vid fólk rólega en ákveóió og mun allt ganga upp. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vinnufélagar þfnir tala um ýms- ar áætlanir en þegar til kastanna kemur verður litið um fram- kvæmdir. Ætli þú verðir ekki látinn gera hlutina eins og venju- lega. m§ VATNSBERINN iSáfi 20. JAN.-18.FEB. Lagfærðu heimilisbókhaldið í dag. Það þýðir ekki að gleyma að færa inn í marga daga. Láttu fjölskylduna vita um hvað hún eyðir miklu. Vertu heima i kvöld. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér gengur best að vinna með mörgum í dag. Ef þú vinnur einn þá munt þú ekki ná eins góðum árangri. Láttu nú hendur standa fram úr ermum og drífðu alla f hópvinnu. THIL- Ef R4BBI SvÍKUK 7Á--Þ/p/ERPH) GiÆPoMHA At£P py/ \|........... ---- VSX&C'M !//£> ÁTHysusre/tr OTtÐ/ A/O p£#/f Pá , //i/6My//0' DYRAGLENS ,.,06 UÚ SEGIR NYJl VEPÖRFRÆÐINÖUR-INN OKKAR VEE>UR- reéTTif?-. (JOTT Ki/ÖLP-.NO ERU HORFUR'A |?UÍ AÐ 6ÖÐA \!€VRWSm @ V/IE> HÖFUM NOTIP N U \ A9 (JNPANFÖR.NU 5E E HI/AB FlNNSTl pétz -P £6 VEIT EKKJ... éc5 H UGSA A9 FLESTOM LÍKl V/EL \JlP 6KÁU JAKKAFÖTIN'J HAN6... TOMMI OG JENNI ^tr sr-Ý ~ <ð HETRQ-COLDWVN-MAYfR iwr LJÓSKA FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: jiiíliiiiiii!!;!!! ::::: !iÍ!;;;;iiil;;!!li! uwu mt~ w —:æ*. I HAVE BEEN A5KEP TO MAKE THI5 IMPORTAKT ANNOUNCEMENT 7T ONE OF OUR CLA55MATE5, MI5S PATRICIA REICHAKPX HA5 JUST U)ON THE ‘'ALL-CITV E55AV C0NTE5T" HEK E55AY ON U)HAT 5HE PIP PURING HEK CHRI5TMA5 VACATlON HA5 U)ON FIR5T PRIZE/ hef verið beðin að lesa þessa tilkynningu. Einn bekkjarfélaga okkar, ungfrú Kata kræfa, hefur unni’ „Ritgerðarsamkeppni borgarinnar”. Ritgerð hennar um hvað hún gerði í jólaleyfinu hlaut fyrstu verðlaun! Hvernig gat ég unnið? Ég fékk falleinkunn fyrir hana! BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Pakistaninn Zia Mahmood varð hálfmóðgaður út í austur í spilínu hér á eftir fyrir að dobla ekki sex spaða, sem Zia hafi keyrt í. Doblið hefði að vísu kostað Zia og félaga hans samninginn, en með því hefði austur þó sýnt þessum víð- fræga snillingi meiri virðingu: Norður ♦ ÁD85 ¥54 ♦ 3 ♦ ÁKD753 Vestur Austur ♦ K74 4 9 ¥986 ¥ ÁK10732 ♦ 1087 ♦ G9642 ♦ 9862 ♦ G Suður ♦ G10632 ¥ DG ♦ ÁKD5 ♦ 104 Vestur Noróur Austur Suóur — — — 1 spaöi Pass 2hjörtu Pass 2spaðar Pass 4grönd Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Eins og lesandinn hefur kannski getið sér til hélt Zia á spilum norðurs og fúlmeldaði tvö hjörtu. Það varð til þess að hjartaútspilið fannst ekki og slemman vannst. Eftir spilið var austur gagn- rýndur fyrir að dobla slemm- una ekki til að biðja um hjarta út. Dobl á slemmu upp úr þurru biður venjulegast um útspil í fyrst sagða lit blinds. Austur reyndi að verja sig með því að benda á að Zia hefði hæglega getað átt DG fimmta eða sjötta í hjarta, sem þýddi að suður ætti i mesta lagi eitt. Og þá móðgaðist Zia: „Held- urðu að ég hefði farið i ása- spurningu með drottninguna hæsta i lit sem ég veit ekkert hvað makker á i?“ Margur meistarinn hefur móðgast af minna tilefni. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á áskorendamótinu i Mont- llier, sem lauk um helgina, om þessi staða upp í skák stórmeistaranna Arturs Jus- upov, Sovétríkjunum, sem hafði hvitt og átti leik, og Jes- us Nogueiras, Kúbu. pel ko 17. Rb5! (Nú tapar svartur drottningunni, pví 17. — Dxd4? er að sjálfsögðu svarað með 18. Rd6 mát.) Dib5, 18. Bxb5 - Re6, 19. Db2 — cxb5, 20. Bh4 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.