Morgunblaðið - 07.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.11.1985, Blaðsíða 8
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR7- NÓVEMBER1985 8 I DAG er fimmtudagur 7. nóvember, sem er 311. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 1.26 og síö- degisflóð kl. 13.55. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.30 og sól- arlag kl. 16.52. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.11 ogtungliö erísuörikl. 8.51. (Almanak Háskóla is- lands.) Hver er sá, sem mun gjöra yður illt, ef þér kappkostiö það sem gott er? (1. Pét. 3,13.-14.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s 6 ■■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 dr»ug, 5 menn, 6 kjlfu, 7 gelt, 8 snákar, 11 kyrrt, 12»efa, 14 Iftill, lfiafanburður. LÓÐRÍTT: — 1 mjög stór þorsk- ur, 2 fram í leið, 3 blundur, 4 rita, 7 tímgunarfruma, 9 lofa, 10 siga, 13 forskejti, 15 ósamstieAir. LAUSN SÍÐUSmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I herkja, 5 jé, fi IjóA- ur, 9 mál, 10 na, 11 at, 12 agn, 13 vagn, 15 Ægi, 17 kórinn. LÓÐRETT: — 1 Hólmavfk, 2 rjól, 3 kóA, 4 aurana, 7 játa, 8 ung, 12 angi, 14 ger, 16 in. FRÉTTIR ENN hefur frostið hert. 1 fyrri- nótt mældi.st mesta frost á lág- lendi á jres.sum vetri norður á Staðarhóli í Aðaldal, 21 stig. Uppi á Grímsstöðum var 22ja stiga frost. Mun það líka vera mesta frostið hér á landi á þess- um vetri. í spárinngangi hnykktu Veðurstofumenn á þessu með því að segja í spárinngangi: Frost fer vaxandi! Hér í Reykjavík var aðeins 3ja stiga frost í fyrrinótt. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar f bænum í fyrradag. I fyrrinótt mældist mest úrkoma á Mýrum, 9 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 17 stiga frost á Staðarhóii en hér í bænum vægt frost. Snemma í gærmorgun var hitinn 4-5 stig í skandinavísku bæjunum l'rándheimi, Sundsvall og Vaasa. Frost var 4 stig vestur í Frobisher-flóa. ORKUSTOFNUN erlendis hf., hlutafélagiö, sem stofnað var með sérstökum lögum til að markaðsfæra erlendis þá þekk- ingu sem Orkustofnun ræður yfir, augl. í nýju Lögbirtinga- blaði eftir framkvæmdastjóra. Æskilegt er talið að það sé verkfræðingur og hafi reynslu í erlendum samskiptum er varða markaðsmál. Fyrst um sinn gæti starfið orðið hluta- starf. Orkustofnun, sem augl. starfið, setur umsóknarfrest- inntill.des. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund í kvöld, fimmtudag, að Ásvallagötu 1 í afmæli til Grænlands í HEIMI þar sem fjarlægðir skipta orðið litlu máli er það ekki lengur tiltökumál þó menn leggi haf og lönd undir fót til að taka þátt í merkisafmælum. Eitt slíkt er á laugardaginn kemur í Grænlandi. Þann dag ætlar flugfélag Grænlendinga Grönlandsily að halda upp á 25 ára afmæli sitt í Nuuk. Morgunblaðinu er kunnugt um tvo kunna flugstjóra sem boðið var þangað vestur í afmælisveisluna. Þetta eru þeir Sigurður Aðalsteinsson flugstjóri hjá Flugfélagi Norðurlands og Helgi Jóns- son flugstjóri og sérleyfis- hafi á flugleiðinni Reykja- vík—Kulusuk. Báðir hafa þeir áralanga reynslu í Grænlandsflugi og hafa haft veruleg samskipti við Grön- landsfly á undanförnum árum. kl. 20.30. A fundinn kemur Jóna Rúna Kvaran og flytur fyrirlestur sem hún nefnir: Það sem gefur lífinu gildi. — Félagið heldur basar á laugardaginn kemur, 9. þ.m., að Hallveigar- stöðum. Verður tekið á móti basarmunum á morgun, föstu- dag, eftir kl. 19 og laugardag frá kl. 9 árdegis á Hallveigar- stöðum. SAFNAÐARFÉL. Ásprestakalls heldur almennan fund í safn- aðarheimili kirkjunnar, við Vesturbrún nk. mánudags- kvöld, 11. þ.m., kl. 20.30. Verður spiluð félagsvist og kaffi verð- urboriðfram. GIGTARFÉL íslands heldur fund í kvöld, fimmtudag kl. 20 í gigtarlækningastöðinni í Ármúla 5. Þar verður rætt um starfið nú í vetur. HÍINVETNINGAFÉL í Rcykja- vík efnir til spilakvölds, félags- vistar, í félagsheimilinu Skeif- unni 17 annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. AKRABORG: Ferðir Akraborg- ar milli Akraness og Reykja- víkur verða framvegis aðeins á daginn og verða sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið í happdrætti Hjartaverndar. Uppkomu þessi númer: Til íbúðarkaupa kr. 1 milljón nr. 59288. Bifreið Mitsubishi Galant nr. 131716. Greiðgla upp í íbúð kr. 300 þúsund nr. 123243. Qrejjgja upp í íbúð kr. 250 þúsund á nr. 29197. 15 ferðavinningar á kr. 50 þúsund hver, nr.: 9388, 24139, 29116, 29978, 47415, 50666, 58179, 69335, 72298, 76519, 96012, 103661, 117853, 152775 og 153508. 10 mynd- bandstæki á kr. 45 þúsund hvert, nr.: 4917, 18629, 22466, 42045, 44816, 66734, 76135, 117506, 132320 og 152720. 26 heimilistæki á kr. 25 þúsund hvert, nr.: 6589, 25343, 31719, 35677, 38739, 41109, 42303, 42994, 45661, 53312, 64995, 67326, 70427, 75253, 79848, 81038, 84157, 85033, 92213, 107121, 108928, 124595, 130488, 133655,141852 og 151157. Vinninga má vitja á skrif- stofu Hjartaverndar að Lág- múla9,3. hæð. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Aspar íþróttafélags þroskaheftra, eru til sölu í skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna, sími 15941. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom Stapafell til Reykjavíkurhafnar og það fór í ferð í gær. Þá fór Hofsjökull á ströndina og í gær lagði Eyr- arfoss af stað til útlanda. Tog- arinn Ögri kom inn af veiðum en hélt með afla sinn til sölu erlendis. f dag er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn afveiðum til löndunar. Skammist þið ykkar að rugla svona mikið, Matti litli var rétt dottinn úr stólnum!! Kvðkl-, luotur- og holgidagaþjónuata apótekanna i Reykjavik dagana 1. nóv. til 7. nóv. aó báöum dðgum meðtötdum er í Veaturbjejar Apótaki. Auk þess er Háaloit- ia Apótak opló tll kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Leeknastotur aru iokaðar á laugardðgum og helgidög- um, on hjagt ar að ná aambandi við laakni á Gðngu- doild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frákl. 14—16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki tll hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um Mjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónjamiaaðgorðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hoilsuverndarstðð Roykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meó sér ónæmisskirteini Noyðarvakt Tannlasknafál. falands i Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Önaamiataaring: Upplýsingar veittar varóandl ónæmls- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millillóalaust samband vk) laaknl. Fyrlrspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þrlðjudaga og flmmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur vió númerið Akuroyri: Uppl um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnaa: Hoilaugæslustððin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Garðabær: Heilsugæslustðó Garöaflöt. siml 45066. .æknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. LaugardagaH —14. Hafnarfjðrður: Apótekln opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apóteklö er opið kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga. hetgldaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. 8offoea: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300eftirkl. 17. Akranos: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- teklð opiö virka daga tll ki. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvonnaathverf: Oplö allan sólarhringinn. siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrtr nauögun. Skritstofan Hallveigarstööum. Opin vlrka daga kl. 14—16. simi 23720. MS fáfajfð, Skðgarhlfð 8. OpM þrlöjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. LæknisráögjðffyrstaþrlÖjudaghversmánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvonnahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, siml21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáltó, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 timmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur81615/84443. Skritstofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Traöar- kotssundi6. Oplnkl. 10—12allalaugardaga,siml 19282. AA-samtðkin. Eiglr þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þáersímisamtakanna 16373, milli kl. 17—20daglega. Sálfræðiatöðin: Sálfræölleg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgtuaondingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55-19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. timi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnadoikfin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30 Bammpftoli Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga ötdrunartjokningadoild Landspitalans Hétúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftolinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðfn Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardefld: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Gransásdofld: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Hoflsuvomdarstöðfn: Kl. 14 tll kl. 19. — Fjsóingarhefmili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flðkadafkf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á hetgidðgum — Vffilsstoðaspftali: Hefmsóknartfml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — 8t. Jðsefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhofmlii í Kópavogl Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Koflavfkurlæknisháraðs og heflsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keftovfk — sjúkrahúsfð: Hefmsoknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30 Aktjrsyrl — sjúkrahúsið: Heimeóknartimi alfa daga kl. 15.30 — 16 00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sfml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavoitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidögum. Raf- magnsvaitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn fstonds: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Háskðtobðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla Istands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsaf ni, simi 25088. Þjððmlnjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þrlójudaga. fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbökasatnið Akurayri og Háraðsskjalasatn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akursyrsr: Oplö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbðkasafn Roykjavfkur. AAalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aðefsafn — lestrarsalur. Þlngholtsstrætl 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Aðalsatn — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sðfhofmasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 10—11. Bðkln hofm — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendlngarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aöa. Sfmatimi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánu- daga — fðstudaga kl. 16—19. Búatoðaaofn — Bústaðaklrkju, sfmi 36270. Oplö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudðgumkl. 10—11. Búataðaaafn — Bókabflar. sfmi 36270. Vlökomustaölr vfösvegar um borglna. Norræna hústð. Bókasafnfö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningareallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Aagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jðnaaonan Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alladagakl. 10—17. Húa Jðns Slguróssonar f Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvafaataðfr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kðpavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrlr börn ámiövikud. kl. 10—11.Símlnner41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyrl sfml 96-21840. Slglufjörður «6-71777. SUNDSTADIR Sundhðllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Surtdlaugamar f Laugardaf og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundtougar Fb. Brsiðholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Vsrmártaug f Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaftovfkur er opln mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Fðstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennalfmar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kðpsvoga. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- dagakl. 20—21. Sfminner41299. Sundlaug Hafnartjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8— 11. Siml 23260. Sundtaug Sattjamarnoss: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20 30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Surmudaga kl.S—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.