Morgunblaðið - 07.11.1985, Page 8

Morgunblaðið - 07.11.1985, Page 8
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR7- NÓVEMBER1985 8 I DAG er fimmtudagur 7. nóvember, sem er 311. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 1.26 og síö- degisflóð kl. 13.55. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.30 og sól- arlag kl. 16.52. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.11 ogtungliö erísuörikl. 8.51. (Almanak Háskóla is- lands.) Hver er sá, sem mun gjöra yður illt, ef þér kappkostiö það sem gott er? (1. Pét. 3,13.-14.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s 6 ■■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 dr»ug, 5 menn, 6 kjlfu, 7 gelt, 8 snákar, 11 kyrrt, 12»efa, 14 Iftill, lfiafanburður. LÓÐRÍTT: — 1 mjög stór þorsk- ur, 2 fram í leið, 3 blundur, 4 rita, 7 tímgunarfruma, 9 lofa, 10 siga, 13 forskejti, 15 ósamstieAir. LAUSN SÍÐUSmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I herkja, 5 jé, fi IjóA- ur, 9 mál, 10 na, 11 at, 12 agn, 13 vagn, 15 Ægi, 17 kórinn. LÓÐRETT: — 1 Hólmavfk, 2 rjól, 3 kóA, 4 aurana, 7 játa, 8 ung, 12 angi, 14 ger, 16 in. FRÉTTIR ENN hefur frostið hert. 1 fyrri- nótt mældi.st mesta frost á lág- lendi á jres.sum vetri norður á Staðarhóli í Aðaldal, 21 stig. Uppi á Grímsstöðum var 22ja stiga frost. Mun það líka vera mesta frostið hér á landi á þess- um vetri. í spárinngangi hnykktu Veðurstofumenn á þessu með því að segja í spárinngangi: Frost fer vaxandi! Hér í Reykjavík var aðeins 3ja stiga frost í fyrrinótt. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar f bænum í fyrradag. I fyrrinótt mældist mest úrkoma á Mýrum, 9 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 17 stiga frost á Staðarhóii en hér í bænum vægt frost. Snemma í gærmorgun var hitinn 4-5 stig í skandinavísku bæjunum l'rándheimi, Sundsvall og Vaasa. Frost var 4 stig vestur í Frobisher-flóa. ORKUSTOFNUN erlendis hf., hlutafélagiö, sem stofnað var með sérstökum lögum til að markaðsfæra erlendis þá þekk- ingu sem Orkustofnun ræður yfir, augl. í nýju Lögbirtinga- blaði eftir framkvæmdastjóra. Æskilegt er talið að það sé verkfræðingur og hafi reynslu í erlendum samskiptum er varða markaðsmál. Fyrst um sinn gæti starfið orðið hluta- starf. Orkustofnun, sem augl. starfið, setur umsóknarfrest- inntill.des. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund í kvöld, fimmtudag, að Ásvallagötu 1 í afmæli til Grænlands í HEIMI þar sem fjarlægðir skipta orðið litlu máli er það ekki lengur tiltökumál þó menn leggi haf og lönd undir fót til að taka þátt í merkisafmælum. Eitt slíkt er á laugardaginn kemur í Grænlandi. Þann dag ætlar flugfélag Grænlendinga Grönlandsily að halda upp á 25 ára afmæli sitt í Nuuk. Morgunblaðinu er kunnugt um tvo kunna flugstjóra sem boðið var þangað vestur í afmælisveisluna. Þetta eru þeir Sigurður Aðalsteinsson flugstjóri hjá Flugfélagi Norðurlands og Helgi Jóns- son flugstjóri og sérleyfis- hafi á flugleiðinni Reykja- vík—Kulusuk. Báðir hafa þeir áralanga reynslu í Grænlandsflugi og hafa haft veruleg samskipti við Grön- landsfly á undanförnum árum. kl. 20.30. A fundinn kemur Jóna Rúna Kvaran og flytur fyrirlestur sem hún nefnir: Það sem gefur lífinu gildi. — Félagið heldur basar á laugardaginn kemur, 9. þ.m., að Hallveigar- stöðum. Verður tekið á móti basarmunum á morgun, föstu- dag, eftir kl. 19 og laugardag frá kl. 9 árdegis á Hallveigar- stöðum. SAFNAÐARFÉL. Ásprestakalls heldur almennan fund í safn- aðarheimili kirkjunnar, við Vesturbrún nk. mánudags- kvöld, 11. þ.m., kl. 20.30. Verður spiluð félagsvist og kaffi verð- urboriðfram. GIGTARFÉL íslands heldur fund í kvöld, fimmtudag kl. 20 í gigtarlækningastöðinni í Ármúla 5. Þar verður rætt um starfið nú í vetur. HÍINVETNINGAFÉL í Rcykja- vík efnir til spilakvölds, félags- vistar, í félagsheimilinu Skeif- unni 17 annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. AKRABORG: Ferðir Akraborg- ar milli Akraness og Reykja- víkur verða framvegis aðeins á daginn og verða sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið í happdrætti Hjartaverndar. Uppkomu þessi númer: Til íbúðarkaupa kr. 1 milljón nr. 59288. Bifreið Mitsubishi Galant nr. 131716. Greiðgla upp í íbúð kr. 300 þúsund nr. 123243. Qrejjgja upp í íbúð kr. 250 þúsund á nr. 29197. 15 ferðavinningar á kr. 50 þúsund hver, nr.: 9388, 24139, 29116, 29978, 47415, 50666, 58179, 69335, 72298, 76519, 96012, 103661, 117853, 152775 og 153508. 10 mynd- bandstæki á kr. 45 þúsund hvert, nr.: 4917, 18629, 22466, 42045, 44816, 66734, 76135, 117506, 132320 og 152720. 26 heimilistæki á kr. 25 þúsund hvert, nr.: 6589, 25343, 31719, 35677, 38739, 41109, 42303, 42994, 45661, 53312, 64995, 67326, 70427, 75253, 79848, 81038, 84157, 85033, 92213, 107121, 108928, 124595, 130488, 133655,141852 og 151157. Vinninga má vitja á skrif- stofu Hjartaverndar að Lág- múla9,3. hæð. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Aspar íþróttafélags þroskaheftra, eru til sölu í skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna, sími 15941. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom Stapafell til Reykjavíkurhafnar og það fór í ferð í gær. Þá fór Hofsjökull á ströndina og í gær lagði Eyr- arfoss af stað til útlanda. Tog- arinn Ögri kom inn af veiðum en hélt með afla sinn til sölu erlendis. f dag er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn afveiðum til löndunar. Skammist þið ykkar að rugla svona mikið, Matti litli var rétt dottinn úr stólnum!! Kvðkl-, luotur- og holgidagaþjónuata apótekanna i Reykjavik dagana 1. nóv. til 7. nóv. aó báöum dðgum meðtötdum er í Veaturbjejar Apótaki. Auk þess er Háaloit- ia Apótak opló tll kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Leeknastotur aru iokaðar á laugardðgum og helgidög- um, on hjagt ar að ná aambandi við laakni á Gðngu- doild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frákl. 14—16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki tll hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um Mjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónjamiaaðgorðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hoilsuverndarstðð Roykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meó sér ónæmisskirteini Noyðarvakt Tannlasknafál. falands i Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Önaamiataaring: Upplýsingar veittar varóandl ónæmls- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millillóalaust samband vk) laaknl. Fyrlrspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þrlðjudaga og flmmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur vió númerið Akuroyri: Uppl um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnaa: Hoilaugæslustððin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Garðabær: Heilsugæslustðó Garöaflöt. siml 45066. .æknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. LaugardagaH —14. Hafnarfjðrður: Apótekln opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apóteklö er opið kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga. hetgldaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. 8offoea: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300eftirkl. 17. Akranos: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- teklð opiö virka daga tll ki. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvonnaathverf: Oplö allan sólarhringinn. siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrtr nauögun. Skritstofan Hallveigarstööum. Opin vlrka daga kl. 14—16. simi 23720. MS fáfajfð, Skðgarhlfð 8. OpM þrlöjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. LæknisráögjðffyrstaþrlÖjudaghversmánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvonnahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, siml21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáltó, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 timmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur81615/84443. Skritstofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Traöar- kotssundi6. Oplnkl. 10—12allalaugardaga,siml 19282. AA-samtðkin. Eiglr þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þáersímisamtakanna 16373, milli kl. 17—20daglega. Sálfræðiatöðin: Sálfræölleg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgtuaondingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55-19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. timi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnadoikfin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30 Bammpftoli Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga ötdrunartjokningadoild Landspitalans Hétúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftolinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðfn Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardefld: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Gransásdofld: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Hoflsuvomdarstöðfn: Kl. 14 tll kl. 19. — Fjsóingarhefmili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flðkadafkf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á hetgidðgum — Vffilsstoðaspftali: Hefmsóknartfml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — 8t. Jðsefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhofmlii í Kópavogl Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Koflavfkurlæknisháraðs og heflsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keftovfk — sjúkrahúsfð: Hefmsoknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30 Aktjrsyrl — sjúkrahúsið: Heimeóknartimi alfa daga kl. 15.30 — 16 00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sfml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavoitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidögum. Raf- magnsvaitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn fstonds: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Háskðtobðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla Istands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsaf ni, simi 25088. Þjððmlnjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þrlójudaga. fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbökasatnið Akurayri og Háraðsskjalasatn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akursyrsr: Oplö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbðkasafn Roykjavfkur. AAalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aðefsafn — lestrarsalur. Þlngholtsstrætl 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Aðalsatn — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sðfhofmasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 10—11. Bðkln hofm — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendlngarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aöa. Sfmatimi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánu- daga — fðstudaga kl. 16—19. Búatoðaaofn — Bústaðaklrkju, sfmi 36270. Oplö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudðgumkl. 10—11. Búataðaaafn — Bókabflar. sfmi 36270. Vlökomustaölr vfösvegar um borglna. Norræna hústð. Bókasafnfö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningareallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Aagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jðnaaonan Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alladagakl. 10—17. Húa Jðns Slguróssonar f Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvafaataðfr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kðpavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrlr börn ámiövikud. kl. 10—11.Símlnner41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyrl sfml 96-21840. Slglufjörður «6-71777. SUNDSTADIR Sundhðllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Surtdlaugamar f Laugardaf og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundtougar Fb. Brsiðholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Vsrmártaug f Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaftovfkur er opln mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Fðstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennalfmar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kðpsvoga. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- dagakl. 20—21. Sfminner41299. Sundlaug Hafnartjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8— 11. Siml 23260. Sundtaug Sattjamarnoss: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20 30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Surmudaga kl.S—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.