Morgunblaðið - 07.11.1985, Blaðsíða 60
60
gjjgf H33M3yÖK.rg[J.,V.q7TMMn,qraA,(8i'ÍU0flt
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER1985
Evrópukeppnin í knattspyrnu:
Markaregn í Vín
er Austria og
Bayem skildu jöfn
- Juventus sigraði Verona, Nantes í þriðju umferð
Evrópumeistararnír Juventus
sigruöu Verona 2—0 fyrir luktum
dyrum. Juventus varö að leika
fyrir luktum dyrum vegna þess
hörmulega slyss sem varö er úr-
slitaleíkur í Evrópukeppni meist-
araliöa fór fram í BrUssel og 39
manns létu lífiö i ólátum og er
milliveggur hrundi í áhorfenda-
stúkunum.
Juventus var betri aðilinn í
þessum leik. Franski landsliös-
maöurinn Michel Platini skoraöi
úr vítaspyrnu á 19. mínútu. Þaö
var svo Aldo Serena sem tryggöi
Juventus sigurinn á 51. mínútu.
Keppni meistaraliöa:
Rummenigge, Nachtweih og
Wohlfarth gerdu mörk Bayern
Munchen gegn Austria Vín. Mörk
Uerdingen áfram
BAYER Uerdingen, liö þeirra Lár-
usar Guömundssonar og Atla
Eövaldssonar í Vestur-Þýska-
landi, sigraöi Galatasaray frá
Tyrklandi samanlagt 3—1.
Seinni leikur þessara liöa í Evr-
ópukeppni bikarhafa fór fram í
Tyrklandi á þriöjudagskvöld og
varö jafntefli, 1 — 1. Uerdingen vann
fyrri leikinn, 2—0, sem fram fór á
heimavelli þeirra.
Bein útsending
Á LAUGARDAGINN mun íslenska
sjónvarpiö sýna leik Aston Villa
og Watford í beinni útsendingu í
staó leik Coventry og Liverpool.
Austria geröu Polster 2 og Drabits
eitt.
Frank McDougall kom Aber-
deen í 3. umferö meö eina marki
leiksins sem fram fór í Aberdeen í
gærkvöldi. Markiö kom á 23. mín-
útu.
Per Frimann, danski landsiiös-
maöurinn hjá Anderlecht, geröi tvö
mörk fyrir liö sitt er þeir unnu
Omonia, 3—1. Leikurinn fór fram á
heimavelli Omonia á Kýpur. Þriöja
markiö geröi Grun. 30.000 áhorf-
endurvoru áleiknum.
Keppni bikarhafa:
Roberto Loenzo skoraöi eina
mark Sampdoria í leik liösins viö
Benfica á heimavelli sínum á ftalíu
í gær. Þetta eina mark var þó ekki
nóg tíl aö koma Sampdoria í 3.
umferö, þar sem liöiö tapaöi 0—2
í Portúgal.
Landaburu geröi eina mark Atl-
etico Madrid gegn smáliöinu,
Bangor City frá Wales, í Madrid.
Markvöröur Bangor bjargaöi liöi
sínufrástærratapi.
UEFA-keppnin:
Uwe Rahn kom Borussia
Mönchengladbach á bragöiö er
hann skoraöi tvö fyrstu mörk leiks-
insá 12. og 14.mínútu leiksinsgegn
hollenska liöinu Sparta í stórsigri
liös síns, 5—1, á heimavelli í gær-
kvöldi. Pinkall bætti þriöja markinu
viö fyrir hálfleik og í síöari hálfleik
skoruöu Herbst og Criens. Mark
Sparta geröi Diliberto á 38. min.
Nantea, mótherji Vals í fyrstu
umferö, komst auöveldlega í 3.
umferö. Jorge Burruchaga skoraði
fyrsta mark Nantes á 13. mínútu og
Evrópukeppni meistaraliða
TÖLUR ( sviga eru úrslit fyrri leiksins,
feitletruöu tölurnar eru samanlögó úrslit.
Verona — Juventus
Honved — Steua Búkarest
IFK Gautaborg — Fenerbache
Zenit — Kuusyni
Bayern — Austria Vín
Anderlecht — Omonia
Servette — Aberdeen
Barcelona — Porto
síöan leikurinn í gær og |
(0:0) 0:2 012
(1:0) 1:4 2A
(4:0) 1:2 5Æ
(2:1)úrslit bárust ekki
(4:2)3:37:5
(1:0)3:14:1
(0:0)0:10:1
(2:0) úrslit bárust ekki
Evrópukeppni bikarhafa
Benfica — Sampdoria (2:0)0:12:1
Rapid Vín — Fram (3:0)1:24:2
Uerdingen — Galatasaray (2:0)1:13:1
HJK — Dyn. Dresden (1:0)2:73:7
Univ. Craiova — Kiev (2:2) úrslit bárust ekki
Dukla Prag — AIK (1:0) úrslit bárust ekki
Bangor — Atl. Madrid (0:2)0:10:3
Lyngby — Rauöa Stjarnan (2:2)úrslit bárustekki
UEFA-keppnin
1. FC Köln — Boheimians (4:0)4:28:2
AC Milano — Lokom. Leipzig (2:0)1:33:3
Waregem — Osasuna (2:0)1:23:2
Hammarby — St. Mirren (3:3)2:15:4
Dundee Utd. — Vardar Skopje (2:0)1:13:1
Lask — Inter Milan (1:0)0:41:4
Partizan — Nantes (1:1)0:41:5
Dinamo Tirana — Sporting (0:0)0:1(0:1)
Lok. Sofia — Xamax Neuch (1:1)úrslit bárustekki
Videoton — LegiaVarsjá (0:1)1:11:2
Spartak Moskvu — FC Brugge (1:0)3:14:1
FC Liege — Atl. Bilbao (0:1)1:31:4
Torino — Hajduk Split (1:1)1:32:4
Real Madrid — Odessa (2:1)0:02:1
Borussia M.GIadbach — Sparta 5:1
þannig var staöan í hálfleik. Louis
Amisse geröi annaö og þriöja
markiö og Vincent Barcigliano
geröi þaöfjóröa.
Hammarby frá Svíþjóö komst í
3. umferð meö tveimur mörkum á
síöustu þremur mínútum leiksins
viö St. Mirren. Hakan Ivarsson og
Thomas Lunden skoruöu mörk
Svíanna. Mark St. Mirren geröi
Frank McGarvey.
Karl Heinz Rummenigge skor-
aöi tvívegis fyrir Inter Milano gegn
Lienzer í Milano í gærkvöldi. Liam
Brady skoraöi fyrsta markiö á 19.
mín. og Sandro Altobelli geröi
fjóröa markiö.
• Magnús Teitsson skoraöi þrjú mörk fyrir Stjömuna í gær er þeir
unnu Val. Bak vió Magnúa sér í Hermund Sigmundsson sem skoraói
tvö mörk í gær.
Stjarnan vann Val
með sex marka mun
LIÐ Stjörnunnar sýndi mjög góö-
an leik í gærkvöldi og kom á óvart
meö góöum sigri yfir liói Vals í
Digranesi. Stjarnan sigraói 24—
18, eftir aö staöan í hálfleik hafði
veriö 12—10 fyrir Valsmenn. Þetta
var fyrsta tap Vals í mótinu. Sex
marka sigur Stjörnunnar var
sanngjarn.
Jafnræði var með liðunum lengst
af í leiknum, en þó höföu Valsmenn
frumkvæöiö í fyrri hálfleiknum. i
síöari hálfleik jafnaöist leikurinn og
Stjarnan náöi að jafna metin 17—
17 og náöi síðan forskoti og sigraöi
örugglega. Það var fyrst og fremst
sterk vörn og frábær markvarsla
hjá Brynjari Kvaran sem skóp sigur-
inn. Brynjar varöi 21 skot í leiknum
og lék af mikilli prýöi. Þá var Hannes
Leifsson góöur, skoraði hann átta
mörk í leiknum. Jakob Sigurðsson
var einna bestur í liði Vals skoraöi
sex mörk. En Valsmenn veröa aö
gera betur ef þeir ætla sér sigur
gegn Svíum í Evrópukeppninni
næsta sunnudag.
Mörk Stjörnunnar: Hannes Leifsson 8, Sigur-
jón Guömundsson 5, Gylfi Birgisson 4, Magnús
Teítsson 3, Hermundur Sigmundsson 2, Skúli
Gunnsteinsson 2.
Mörk Vals: Jakob Sigurósson 6, Júlíus Jónas-
son 4, Valdimar Grímsson 2, Jón Pótur Jónsson
2, Þorbjörn Guómundsson 2, Geir Sveinsson 1
og Þorbjörn Jensson 1.
Yfirburðir
FRAM vann stóran sigur á Þrótti
í 1. deildinní í handknattleik í
gærkvöldi 38—22. í hálfleik haföi
Fram yfir 18—9. Eins og tölurnar
sýna voru yfirburðir Fram-liðsins
mjög miklir. Liðið haföi frum-
kvæöió í leiknum allan tímann og
átti Þróttur litla möguleika.
í liöi Fram átti Dagur Jónasson
góöan leik svo og Jón Árni Rún-
arsson. Birgir Sigurösson var
drjúgur viö aö skora í liöi Þróttar.
Mörk Fram: Dagur Jónasson 10. Eglll Jó-
hannsson 8, Jón Arnl Rúnarsson 7, Hermann
Björnsson 5, Andrés Magnússon 4, Agnar Slg-
urösson 2, Ólafur Vilhjálmsson 1, Ragnar Hllm-
arsson 1, Ingólfur Steingrímsson 1.
Mörk Þróttar: Blrgir Sigurösson 8, Konráö
Jónsson 4, Nikulás Jónsson 3, Gisli Óskarsson
2, Haukur Hafsteinsson 2. og Guömundur
Óskarsson 1.
Víkingur vann KR
VÍKINGAR unnu KR með því aó
sýna stórleik í síðari hálfleik í 1.
deildinni í handbolta í gærkvöldi.
Lokatölur uröu 27:15 eftir aö KR
hafói haft yfir 11:9 í leikhléi. Þeir
geróu sem sagt aðeins fjögur
mörk í síðari hálfleik meöan Vík-
ingar geröu átján.
Vörn Víkinga var góö í seinni
hálfleik svo og markvarslan og
geröi þaö gæfumuninn. Mikiö var
skoraö úr hraöaupphlaupum og
voru þeir Guömundur Guömunds-
son og Páll Björgvinsson atkvæða-
KR sigraði
í jöfnum leik
mestir Víkinga en hjá KR var Jó-
hannesStefánsson markahæstur.
Mörk Víkings: Guðmundur Guömundsson 7,
Páll BJörgvlnsson 6, Guömundur Albertsson
5, Karl Þráinsson 4, Steinar Blrgisson 4. Slggeir
Magnússon 1.
Mörk KR: Jóhannes Stefánsson 7, Haukur
Geirmundsson 3. Stefán Arnarson 2. Páll Ólafs-
son 2, Bjarnl Ólafsson 1.
EINN leikur fór fram í úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik í gærkvöldí.
KR-ingar sigruöu líö Keflavíkur
meö 81 stigi gegn 78 í (þróttahúsi
Hagaskóla. í hálfleik var staöan
44—39 fyrir KR.
Leikur liöanna var nokkuö
sveiflukenndur til aö byrja meö.
KR-ingar komust í 8—0 en liði
Keflavíkur tókst aö ná forystunni,
9—8. Eftir þetta komst nokkuö
jafnvægi á leikinn en leikmenn KR
höföu þó oftar frumkvæöiö og léku
á stundum mun betur.
Þegar aöeins þrjár minútur voru
til leiksloka var staöan 77—76 fyrir
KR og allt virtist geta gerst en KR
var sterkara á lokasprettinum og
sigraöi örugglega.
Stig KR:Páll Kolbeinsson 17. Birglr Mikhaels-
son og Garöar Jóhannsson 16 stig hvor, Guó-
mundur Jóhannsson 12, Þorsteinn Gunnars-
son 9, Guömundur Ðjörnsson 6, Matthias Ein-
arsson 5.
Stig Keflavíkur: Jón Kr. Gíslason 20, Siguröur
Ingímundarson 18, Hreinn Þorkelsson 16, Ólaf-
ur Gottskálksson 12, Hrannar Hólm 9, Skarp-
héöinn Héöinsson 3.
Jafnt hja
Man. Utd.
FJÓRIR leikir fóru fram í 3.
umferö mjólkurbíkarsíns á
Englandi í gærkvöldi.
Urslit uröu þessi:
Fulham — Chelsea 0:1
Southampton — Birmingham-
3:0
WBA — Coventry 4:3
T ottenham — Wimbleton 2:0
Manchester United og Nor-
wich geröu jafntefli, 1:1, („Super
Cup“. Mark United geröi Nor-
man Whiteside úr vítaspyrnu á
55. mínútu. Robson lék ekki
meöígærkvöldi.