Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985
UTVARP / S JON VARP
Svipir
— tíðarandinn 1914—1945
Svipir — tíðar-
00 40 andinn 1914-
ÆtLi— 1945 — er á
dagskrá hljóðvarps, rás 1,
kl. 22.40 í kvöld í umsjá
þeirra óðins Jónssonar og
Sigurðar Hróarssonar.
Lýst verður tíðarandanum
í Weimar-lýðveldinu 1919
til 1933.
Weimar-lýðveldið var
stofnað í umrótinu sem
skapaðist eftir ósigur
Þjóðverja í fyrri heims-
styrjöldinni og fall keis-
aradæmisins. Þetta fyrsta
þýska lýðveldi var fætt
undir óheillastjörnu.
Fljótlega var ljóst að
undirstöðurnar voru veik-
ar og undirróðursöflin
sterk. Þjóðverjar voru
aldir upp við einveldi og
áttu þess vegna margir
erfitt með að sætta sig við
leikreglur lýðræðisins.
Þjóðernishyggja og vald-
boðstrú unnu sigur á lýð-
ræðinu: ógnartímabil
hófst. Hitler og nasistarn-
ir höfðu örlög Þýskalands
og umheimsins í sínum
höndum. En eins og á
ýmsum upplausnartímum
sögunnar var líf og fjör í
menningu og listum. í
þættinum verður fjallað
um nokkuð af því helsta
sem gerðist á þeim vett-
vangi.
Sigurður Hróarsson og Óðinn Jónsson.
MorgunblaÖið/Arni Sæberg
Þáttur Bryndísar var tekinn upp á veitingahúsinu A. Hansen. Helgi Benediktsson, Sigríður
Thorlacius og Reynir Pétur Ingvarsson eru standandi. Sitjandi eru Bryndís Schram og
Þórhallur Sigurðsson.
Gestir hjá Bryndísi
■■■■■ Bryndís
01 00 Schram tekur á
Z X — móti gestum
sínum í kvöld kl. 21.00. Að
þessu sinni var þáttur
Bryndísar tekinn upp í
nýju veitingahúsi í Hafn-
arfirði, A. Hansen.
Gestirnir eru fjórir tals-
ins, þau Helgi Benedikts-
son, sem í sumar fór í
mikla fjallgöngu í Himal-
ayafjöllum, Þórhallur Sig-
urðsson (Laddi) sem
skemmt hefur landsmönn-
um á undanförnum árum
og er nú með fjölþætta
dagskrá á Hótel Sögu um
helgar, Sigríður Thorlac-
ius flugfreyja, og Reynir
Pétur Ingvarsson, sem
gjarnan gengur undir
nafninu Göngu-Reynir
þar sem hann gekk hring-
veginn í sumar í fjáröflun-
arskyni.
UTVARP
SUNNUDAGUR
17. nóvember
8.00 Morgunandakt
Séra Sváfnir Sveinbjarnar-
son prófastur á Breiöabóls-
staö, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forustugreinum dagblaö-
anna.
8.35 Létt morgunlög
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. .O, Ewigkeit, du Donner-
wort", kantata nr. 60 á 24.
sunnudegi eftir Þrenningar-
hátlð eftir Johann Sebastian
Bach. Paul Esswood, alt.
Kurt Equiluz, tenór, Ruud
van der Meer, bassi og Tölz-
er drengjakórinn syngja meö
Concentus musicus kamm-
ersvetinni I Vlnarborg. Niko-
laus Harnoncourt stjórnar.
b. Sinfónla nr. 5 I c-moll op.
67 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Sinfónluhljómsveitin (
Chicago leikur. Georg Solti
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiöur
Þorsteinn skáld frá Hamri
velur texta úr Islenskum forn-
sögum. Oskar Halldórsson
les. (Úr safni útvarpsins.)
Umsjón: Einar Karl Haralds-
son.
11.00 Messa I Siglufjarðar-
kirkju. (Hljóörituö 27. októ-
ber sl.). Prestur: Séra Vigfús
Þór Arnason. Orgelleikari:
Anthony Raley.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Matthlas Jochumsson —
150 ára minning.
Fyrri hluti: Maðurinn og
skáldið: Umsjónarmenn
dagskrárinnar: Bolli
Gústavsson og Tryggvi
Gfslason. (Frá Akureyri).
14.30 Tónleikar Sinfónluhljóm-
sveitar Islands 14. þ.m. —
siöari hl.
Einleikari: Anne-Sophie
Mutter.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat.
Fiðlukonsert i D-dúr, ópus
77, eftir Johannes Brahms.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
15. <!t Leikrit: „Húsnæöi I boöi"
eftii Þorstein Marelsson.
Leiksíióri: Þorsteinn Gunn-
arsson. Leikendur: Valur
Glslason, Sigrún Edda
Björnsdóhir og Jóhann Sig-
urðsson. Aður útvarpaö
1983.
18.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vlsindi og fræði — Um
Niels Bohr. Magnús Magnús-
son prófessor flytur erindi.
17.00 Með á nótunum —
Spurningakeppni um tónlist,
ðnnur umferð (8 liða úrslit).
Stjórnandi: Páll Heiöar Jóns-
son. Dómari: Þorkell Sigur-
björnsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta
Gunnar Gunnarsson spjallar
við hlustendur.
20.00 Stefnumót
Stjórnandi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 Ljóðoglag
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
21.30 Utvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.25 íþróttir
Umsjón: Samúel Örn Erlings-
son.
22.40 Svipir — Tlðarandinn
1914—1945. Tiðarandinn I
Weimar-lýðveldinu. Þáttur I
umsjá Oðins Jónssonar og
Siguröar Hróarssonar.
23.20 Kvöldtónleikar
a. Konsert I c-moll fyrir óbó
og strengjasveit eftir Dom-
enico Cimarosa. Han de
Vries leikur með hljómsveit-
inni I Solisti di Zagreb. Tonko
Ninic stjórnar.
b. Sinfónla nr. 29 i A-dúr
K.201 eftir W.A. Mozart. Fll-
harmonlusveit Berllnar leik-
ur. Karl Böhm stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku. Hild
ur Eiriksdóttir sér um tónlist
arþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
18. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Sighvatur Birgir
Emilsson, Asum, flytur.
(a.v.d.v)
7.15 Morgunvaktin — Gunnar
E. Kvaran, Sigrlður Arna-
dóttir og Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm — Jónlna
Benediktsdóttir. (a.v.d.v)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litli tréhesturinn" eftir Urs-
ulu Moray Williams.
Sigrlður Thorlacius þýddi.
Baldvin Halldórsson les (16).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur.
Öttar Geirsson ræðir við
Ingva Þorsteinsson um gróð-
ur á Islandi og nýtingu hans.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaöa. Tónleikar.
11.10 Ur atvinnulffinu — Stjón-
un og rekstur.
Umsjón: Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnson.
11.30 Stefnur.
Haukur Agústsson kynnir
tónlist. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.30 I dagsins önn — Sam-
vera.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Skref
fyrir skref" eftir Gerdu Antti.
Guðrún Þórarinsdóttir þýddi.
Margrét Helga Jóhannsdóttir
les (19).
14.30 Islensk tónlist.
a. Trló eftir Snorra Sigfús
Birgisson.
Manuela Wiesler leikur á
flautu, Snorri Sigfús Birgis-
son á planó og Lovlsa
Fjeldsted á selló.
b. Næturljóö nr. 2 eftir Jónas
Tómasson yngri.
Kammerkvintettinn I Malmö
leikur.
c. „Alfarlma" eftir Gunnar
Reyni Sveinsson.
Flytjendur: Asta Thorsten-
sen, alt, Viðar Alfreðsson,
horn, Gunnar Ormslev,
saxófónn, Arni Scheving,
bassi og Gunnar Reynir
Sveinsson, vlbrafónn. Höf-
undur stjórnar.
15.15 Aferð
með Sveini Einarssyni. (End-
urtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi).
15.50 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Slðdegistónleikar.
a. Karlakór Háskólans I
Lundi syngur lög eftir norr-
æna höfunda. Folke Bohlin
stjórnar.
b. „Spanisches Liederspiel"
eftir Robert Schumann.
Söngkvartett syngur við
planóundirleik Luciu Negro.
17.00 Barnaútvarpið.
Meðal efnis: „Bronssverðið"
eftir Johannes Heggland.
Knútur R. Magnússon lýkur
lestri þýðingar Ingólfs Jóns-
sonar frá Prestbakka (13).
Stjórnandl: Kristln Helga-
dóttir.
17.40 Islensktmál.
Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi I umsjá Guðrúnar
Kvaran.
17.50 Slðdegisútvarp.
— Sverrir Gauti Diego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál.
Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sigurður Atlason trésmiður á
Hólmavlk talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.40. Kvöldvaka.
a. Spjall um þjóðfræöi.
Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur.
b. Lftil saga úr þokunni.
Knútur R. Magnússon les frá-
sögn eftir Bergsvein Skúla-
son.
Umsjón: Helga Agústsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „Saga
Borgaraættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen les (16).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins.
22.25 Rif úr mannsins slðu.
Þáttur I umsjá Sigrlðar
Arnadóttur og Margrétar
Oddsdóttur.
23.10 Tónleikar Sinfónluhljóm-
sveitar Islands I Háskólabiói
14. þ.m. — fyrri hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat.
a. „Sinfónletta" eftir Karó-
llnu Eirlksdóttur.
b. „Eldfuglinn”, ballettsvlta
eftir Igor Stravinsky.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
17. nóvember
13:30—15:00 Krydd I tilveruna.
Stjórnandi: Heiöbjört Jó-
hannsdóttir.
15:00—16:00 Dæmalaus ver-
öld.
Stjórnendur: Þórir Guð-
mundsson og Eirlkur Jóns-
son.
16:00—18.-00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2.
30 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Gunnlaugur;
Helgason.
Mánudagur
18. nóvember
10.00—10.30 Kátir krakkar.
Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna frá barna- og ungl-
ingadeíld útvarpsins. Stjórn-
andi: Hildur Hermóðsdóttir.
10.30—12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi. Asgeir Tómas-
son.
Hlé.
14.00—16.00 Ut um hvippinn
og hvappinn. Stjórnandi:
Inger Anna Aikman.
16.00—18.00 Allt og sumt.
Stjórnandi. Helgi Már Barða-
son.
Þriggja mlnútna fréttir sagðar
klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
17. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Margrét Hróbjartsdóttir flyt-
ur.
16.10 Afangasigrar.
(From the Face of the Earth.)
Þriðji þáttur. Breskur heim-
ildamyndaflokkur I fimm
þáttum gerður eftir bók um
leiöir til útrýmingar sjúkdóma
eftir dr. June Goofield. Þýð-
andi og þulur Jón O. Edwald.
17.10 A framabraut.
(Fame.) Attundi þáttur.
Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur um æskufólk
i listaskóla I New York.
Aöalhlutverk Debbie Allen,
Lee Curren, Erica Gimpel og
fleiri. Þýöandi Ragna Ragn-
ars.
18.00 Stur din okkar.
Barnatlmi meö innlendu efni.
Umí.jónarmenn: Agnes Jo-
hansen og Jóhanna Thor-
steinson. Stjórn upptöku:
Jóna Finnsdóttir.
18.30 Stiklur.
Endursýning. Með fróðum á
frægðarsetri. Ömar Ragn-
arsson heimsækir séra Bolla
Gústavsson prófast I Laufási
viö Eyjafjörð og fræðist um
þetta forna hðfuðból. Þáttu -
inn var áður sýndur I sjón-
varpinu um síöustu páska.
19.35 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
21.00 Gestir hjá Bryndlsi.
Bryndls Schram tekur á móti
gestum I sjónvarpssal.
Stjórnandi: Tage Ammen-
drup.
22.00 Verdi.
Fimmti þáttur. Framhalds-
myndaflokkur ( nlu páttum
sem Italska sjónvarpið geröi
I samvinnu við nokkrar aðrar
sjónvarpsstöðvar I Evrópu
um meistara óperutónlistar-
innar. Giuseppe Verdi
(1813—1901), ævi hans og
verk. Aðalhlutverk Ronald
Pickup. Þýðandi Þurlöur
Magnúsdóttir.
23.25 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
18. nóvember
19.00 Aftanstund
Endursýndur þáttur frá 13.
nóvember.
19.20 Aftanstund
Barnaþáttur. Tommi og
Jenni, Hananú, brúðumynd
frá Tékkóslóvaklu og Dýrin f
Fagraskógi, teiknimynda-
flokkur frá Tékkóslóvaklu.
19.50 Fréttaágripá táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Móðurmáliö — Fram-
burður
Sjötti þáttur: Um lengd
hljóða, öðru nafni hljóödvöl
og gleið sérhljóð eins og I,
I og E, einnig um A. Umsjón-
armaður Arni Böðvarsson.
20.55 fþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.30 Kvartettinn
(Quartetto Basileus)
ítölsk sjónvarpsmynd eftir
Fabio Carpi. Aðalhlutverk:
Hector Alterio, Omero An-
tonutti, Pierre Malet, Fran-
cois Simon og Michel Vitold.
Þetta er saga kammerhljóm-
sveitar og mannanna sem
hana skipa Eftir þrjátlu ára
velheppnað samstarf leysist
kvartettinn upp við fráfall
fiðluleikara. Slðar sameinast
hann aftur og ungur fiðlu-
snillingur bætist I hópinn.
Það kemur brátt á daginn
að ungi listamaðurinn á ekki
samleið með þessum mið-
aldra hljóðfæraleikurum og
raskar á ýmsan hátt sálarró
þeirra. Þýðandi Sonja Diego.
23.35 Fréttir I dagskrárlok