Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 Sambandsstjórn ASÍ harðorð um húsnæðis- og skattamál: Daglegar fregnir af fjölskyldum á vonarvöl — þyf ekki trúað að gera eigi allsherjar- sáttmála við launafólk með skattahækkunum „FYRR Á árinu var af stjórnvöldum gripið til sérstakrar fjáröflunar vegna húsnæðismála. Það vekur vonbrigði og ugg, að þess sér ekki nokkurn stað í fjárlagafrumvarpi og af fjárlagaræðu verður þess ekki vart, að stjórnvöld ætli að hafast að. Þvert á móti sýnist augljóst, að stjórnvöld ætli að ganga á bak fyrri yfirlýsinga og auka verulega skatt- heimtu, einkum með hækkun vöru- gjalds. Uppi eru hugmyndir um að hækka þennan skatt og e.t.v. leggja hann á fleiri vöruflokka en nú er gcrt,“ segir m.a. í ályktun um hús- næðis- og skattamál, sem samþykkt var á fundi sambandsstjórnar Al- þýðusambands fslands sem lauk á fíramtudag. í ályktuninni segir um hús- næðismál: „Daglega berast nú fregnir af hörmungum fjölskyldna, sem eru að komast á vonarvöl vegna ástandsins í húsnæðis- og lánamálum. Yfirdrifin vaxta- stefna og hrein okurstarfsemi, sem flokkast þó ekki undir lagabrot, hefur kallað yfir landsmenn rang- indi og ójöfnuð, svo ekki verður lengur við búið. Samfélagið verður með einhverjum hætti að bregðast við því ástandi sem nú ríkir. Við viljum ekki búa í þjóðfélagi, sem tryggir þeim ríku ofboðslega ávöxtun auðs en kemur venjulegu fólki, sem vinnur hörðum höndum, á vonarvöl. Spurningin um aðgerð- ir í húsnæðismálum er spurning um hvort við viljum búa í harðn- eskjulegu peningaþjóðfélagi eða í samfélagi frelsis, samhjálpar og jafnaðar. Fjöldi fólks þarf á sér- stakri úrlausn að halda og sú skylda hvílir á stjórnvöldum að hún verði veitt.“ Um skattamál segir ennfremur: „Því verður vart trúað, að nokkur ríkisstjórn geti slitið sjálfa sig svo gjörsamlega úr sambandi við umhverfi sitt, að hún ætli sér í raun að ganga lengra í skatt- heimtu á almenning en þegar hefur verið gert. Því verður tæp- lega trúað, að ríkisstjórn sem tekur sér í munn að gera alls- herjarsáttmála við launafólk í landinu, ætli að ganga til þess sátt- mála með skattahækkun á nauð- synjar. Því verður ekki trúað, að nokkur ríkisstjórn sé svo blind á vanda almennings, að hún hyggi á sérstaka skattheimtu á brýnustu nauðsynjar á sama tíma og stöðugt er gengið lengra í skattaívilnunum til fyrirtækja og þeirra, sem betur mega sín. Því verður ekki trúað, að traustið á peningahyggjuna sé svo blint, að stjórnvöld horfi að- gerðarlaus á heimilin í landinu. Á þetta trúnaðartraust reynir núna. Rangar ákvarðanir verður erfitt að leiðrétta síðar. Aðgerðarleysi núna er óverjandi," segir að lokum í ályktun sambandsstjórnarfund- arins. r ÁVftXTUNSf^y ryður brautina fyrir betri hag sparifjáreig- enda! Óverðtryggð veðskuldabréf Verðtryggð veðskuldabréf Vantar í umboðssölu: Óverðtryggð og verðtryggð veðskuldabréf. AVOXTUNSfW LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Peningamarkaöurinn1 GENGIS- SKRÁNING Nr. 218 — 15. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,700 41^20 41,730 St.pund 59485 59,656 59315 Kan.dollari 30,320 30,407 30,543 Don.sk kr. 4,4115 4,4242 4,3507 Norsk kr. 5,3050 5,3203 53640 Saen.sk kr. 5,3057 53209 53573 FLmark 7,4246 7,4459 7,3494 Fr. franki 53280 53431 5,1765 Belg. franki 0,7895 0,7917 0,7790 Sv.franki 19,4270 19,4829 193544 Holl. gyllini 14,1548 14,1955 13,9879 y þ. mark 15,9404 15,9862 15,7820 IL líra 0,02359 0,02366 0,02338 Austurr. sch. 2,2694 23759 23463 PorLescudo 0,2554 03562 03568 Sp. peseti 03594 03602 03576 ■!*P- yen 030469 030528 0,19538 Irskt pund 49,310 49,452 48,824 SDR(SérsL 44,9353 45,0647 44,4305 Belg. franki 0,7857 0,7879 -> INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóótbækur................... 22,00% Sparitjóótreikningar maó 3ja mánaóa uppaögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% lönaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankínn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% lönaöarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Otvegsbankínn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírleini Alpýöubankinn............... 28,00% Sparísjóöir................. 28,00% Verötryggöir reikningar mióaö vió lánsk jaravísitölu með 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa upptögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar..... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir....,........... 10,00% Otvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safnián - heimilislán - IB-lán - pkislán meö 3ja til 5 mánaöa bindíngu lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur Iðnaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Utvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% lönaðarbankínn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn................11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% Iðnaöarbankinn.............t. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn.............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 4,25% Iðnaöarbankinn............... 4,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............. 8,00% lönaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankínn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,50% Iðnaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn....... ....... 29,00% Sparisjóöir................. 30,00% Vióakiptavixlar Alþýöubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaöarbankinn...... ....... 32,50% Sparisjóöir................. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn................31,50% Búnaðarbankinn.............. 31,50% lönaðarbankinn...... ...... 31,50% Verzlunarbankinn.............31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýóubankinn............... 31,50% Sparisjóöir..................31,50% Endurseljanleg ián fyrir innlendan markaó.............. 27,50% lán í SDR vegna útfl.framl........... 9,50% Bandaríkjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 12,75% Vestur-þýsk mörk.............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% lönaóarbankinn............... 32,00% Verziunarbankinn...............32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viöskiptatkuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Búnaöarbankinn............... 35,00% Sparisjóöirnir............... 35,00% Verðtnrggð lán míöað vió lánskjaravísitölu Íalltaö2%ár............................. 4% Ienguren2%ár............................ 5% Vanskilavextir......................... 45% Óverðtryggð tkuldabréf útgefmfyrir 11.08.'84............... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iógjöld til sjóósins í tvö ár og þrjá mánuöi, mióaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá þvi umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðín 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóósins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöaö er við vísitöluna 100 íjúni 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðað við lOOijanúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóla- óverðtr. verðtr. Verðtrygg. foralurvaxta Óbundið fé kjðr kjör timabil vaxtaáári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—34,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki.Abót: 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaöarb.,Sparib:1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub.,Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýöub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir,Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundið fé: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18 mán. reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting(úttektargjald)er1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tvær últektir þeimilaðar á hverju sex mánaóa tímabili án, þes aö vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.