Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 35 racwiu- ípá . HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL I>essi dagur verður bæði góður og slæmur. l*ú lendir eflaust í slæmri aðstöðu fyrri hluta dags. Varaðu þig á upplýsingum sem þú færð frá óáreiðanlegum mönnum. NAUTIÐ rHi 20. APRlL-20. MAÍ Þú vanrækir fjölskyldu þina vegna vinnunnar. Reyndu aö minnsta kosti að eyAa þeim tíma sem þú átt frí með henni en ekki kunningjum þínum. Var- astu aö lenda i rifrildi. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Fólk tekur strax eftir þér. Þú þarft ekki að halda sýningu á sjálfum þér til að hæfileikar þínir komi í Ijós. Reyndu að vera viðmótsþýður og umfram allt ekki vera montinn. krabbinn 21. JÚNl—22. JÍILÍ Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Þú færð áreiðanlega mjög gott boð í dag. Taktu boðinu fegins hendi. Ef til vill mun dagurinn bera ánægju og gleði í skauti sfnu. ^®7IUÓNIÐ !?<1Í23. JClI-22. ÁGÚST á' Fjölskylda þín er í ansi vondu skapi í dag. Þú hefur ekki hug- mynd um hvers vegna. Allir jagast í þér og þú veist ekki hvað þú átt af þér að gera. Farðu í heimsókn í kvöld. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú hefur mjög mikið að gera í vinnunni í dag. Þér finnst sem þú getir ekki lokið allri þessari vinnu og verður þvf stressaður. Reyndu að taka það rólega f kvöld. QJl\ VOGIN PfiSd 23.SEPT.-22.OKT. Þú ættir að eyða sem minnstu í dag. Auðvitað er auðvelt að falla fyrir freistingunni en reyndu að eyða litlu. Þú verður að borga skuldir þínar ef þú mögulega getur. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Kannski hefur þú ekki fengið nóga hvfld f gær. En þessi dagur verður ákaflega erfiður fyrir þig. Þú ert þreyttur og ergilegur og lætur skap þitt bitna á öðrum. BOGMAÐURINN ISNJi 22. NÓV.-21. DES. Þú heldur að allir séu jafn heið- arlegir og þú. Því miður er það ekki raunin. Varaðu þig á fag- urgala annarra og skrifaðu ekki undir neina samninga. Vertu heima í kvöld. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér líður svolítið illa í vinnunni í dag. Þú skalt ekki hika við að taka þér frí ef þér líður ekki nógu vel. Þó að samstarfsmenn- irnir gefí þér hornauga þá skiptir það ekki máli. \Wíé VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Notaðu sköpunargáfu þína til hins ýtrasta í dag. Þú hefur mikla hæfileika og getur eflaust lifað af list þinni. Segðu samt ekki upp vinnunni strax. Hvíldu þig vel í kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hefur lítið að gera f vinnunni í dag. Það er ekki þfn sök heldur er það sök yfirmanna þinna. Þeir geta ekki komið sér saman um neitt. Þú ættir þvf að vera úthvfldur í dag. X-9 þM HAUM/r/á N pfifysfT / ')S//m/ Sö*. ss uf/r) j, f/rr/f A AP /P/rA. { M.‘ //PAP <Afr/M*//y f£/Y<f/P/>/K/? YAD 6KAMPS SÉMfP alU/M rf/A/iA.. ■ ■ f>ú SH-//1/X*.-- SSfl': ::::::::::::::::::::: 1 DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI HBFP/NN NANK/ AÐ HlTTA SJÁLF4N Sl<3 \ HA05IKIN ANNARS/ é/tTl HAnN HAFA FUNPlB/ LJÓSKA FERDINAND SMAFOLK HEV, CHUCK...GUE55 UWAT MARCIE PIP VE5TEKPAY.. 5HE BR0U6HT THE TEACHER. SOME FL0U)ER5..5WEET, HUH ? HOU) CAN I SÁV THE RI6HT THIN6 ANP THE UUR0N6 THIN6 AT THE ® 5AMETIME? _ ! ■n s I Hæ, Kalli... hvad heldurðu Já, það var mjög hugulsamt. Þakka þér fyrir, Kalli. að Magga hafi gert í gær... hún færði kennaranum blóm ... sætt, eða hvað? Hvernig get ég sagt bæði rétt og rangt í sama orðinu? BRIDS Umsjón:Guðm. Páll a Arnarson Ef þú hefur ekkert að gera í allan dag, þá geturðu reynt að finna vinningsleiðina í sex tíglum suðurs í spilinu hér að neðan: Norður ♦ Á5 VÁ432 ♦ KG762 ♦ K7 Vestur Austur ♦ KDG109874 ♦ 2 * VG1096 |I V 5 ♦ - ♦1098 ♦ 3 ♦ DG1096542 Suður ♦ 63 ' V KD87 ♦ ÁD543 ♦ Á8 Austur var höfundur sagna og vakti á þremur laufum. Suður sagði þrjá tígla, vestur fjóra spaða og norður sex tígla sem voru passaðir út. Austur spilar út spaðakóng, og nú er það spurningin, hvar á sagnhafi að fá 12. slaginn? Það er engin ástæða til annars en drepa fyrsta slaginn á spaðaás og leggja niður einn hámann í tígli. Þegar í ljós kemur að vestur á engan tígul verður óhætt að taka tvo efstu í laufi til að kanna.skiptinguna nánar. Vestur á áðeins eitt lauf, svo hann hlýtur að eiga skiptinguna 7-5-0-1 eða 8-4- 0-1. Sagnhafi tekur nú einu sinni tígul, hjartakóng og spilar svm smáum tígli frá báðum höndum!! Gefur austri slag á tígul, sem hann gerði ekkert tilkall til. Slagurinn kemur hins vegar strax til baka þegar austur neyðist til að spila laufi út í tvöfalda eyðu. Sagnhafi kastar spaða heima og trompar í borði, rennir svo niður öllum trompunum og þvingar vestur í hálitunum. Getur ekki ein- faldara verið! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í V-Berlín sumar kom þessi staða upp í skák V-Þjóðverjanna Kraas og Kruszynski, sem hafði svart og átti leik. 30. — Hdl! og hvítur gafst upp, því eftir 31. Hxdl — Re2+ er hann mát. Þeir Suba, Rúm-,- eníu, og Korchnoi sigruðu á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.