Morgunblaðið - 17.11.1985, Síða 35
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985
35
racwiu-
ípá
. HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
I>essi dagur verður bæði góður
og slæmur. l*ú lendir eflaust í
slæmri aðstöðu fyrri hluta dags.
Varaðu þig á upplýsingum sem
þú færð frá óáreiðanlegum
mönnum.
NAUTIÐ
rHi 20. APRlL-20. MAÍ
Þú vanrækir fjölskyldu þina
vegna vinnunnar. Reyndu aö
minnsta kosti að eyAa þeim tíma
sem þú átt frí með henni en
ekki kunningjum þínum. Var-
astu aö lenda i rifrildi.
h
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Fólk tekur strax eftir þér. Þú
þarft ekki að halda sýningu á
sjálfum þér til að hæfileikar
þínir komi í Ijós. Reyndu að
vera viðmótsþýður og umfram
allt ekki vera montinn.
krabbinn
21. JÚNl—22. JÍILÍ
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Þú færð áreiðanlega mjög gott
boð í dag. Taktu boðinu fegins
hendi. Ef til vill mun dagurinn
bera ánægju og gleði í skauti
sfnu.
^®7IUÓNIÐ
!?<1Í23. JClI-22. ÁGÚST
á'
Fjölskylda þín er í ansi vondu
skapi í dag. Þú hefur ekki hug-
mynd um hvers vegna. Allir
jagast í þér og þú veist ekki
hvað þú átt af þér að gera. Farðu
í heimsókn í kvöld.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
Þú hefur mjög mikið að gera í
vinnunni í dag. Þér finnst sem
þú getir ekki lokið allri þessari
vinnu og verður þvf stressaður.
Reyndu að taka það rólega f
kvöld.
QJl\ VOGIN
PfiSd 23.SEPT.-22.OKT.
Þú ættir að eyða sem minnstu
í dag. Auðvitað er auðvelt að
falla fyrir freistingunni en
reyndu að eyða litlu. Þú verður
að borga skuldir þínar ef þú
mögulega getur.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Kannski hefur þú ekki fengið
nóga hvfld f gær. En þessi dagur
verður ákaflega erfiður fyrir þig.
Þú ert þreyttur og ergilegur og
lætur skap þitt bitna á öðrum.
BOGMAÐURINN
ISNJi 22. NÓV.-21. DES.
Þú heldur að allir séu jafn heið-
arlegir og þú. Því miður er það
ekki raunin. Varaðu þig á fag-
urgala annarra og skrifaðu ekki
undir neina samninga. Vertu
heima í kvöld.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þér líður svolítið illa í vinnunni
í dag. Þú skalt ekki hika við að
taka þér frí ef þér líður ekki
nógu vel. Þó að samstarfsmenn-
irnir gefí þér hornauga þá skiptir
það ekki máli.
\Wíé VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Notaðu sköpunargáfu þína til
hins ýtrasta í dag. Þú hefur
mikla hæfileika og getur eflaust
lifað af list þinni. Segðu samt
ekki upp vinnunni strax. Hvíldu
þig vel í kvöld.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú hefur lítið að gera f vinnunni
í dag. Það er ekki þfn sök heldur
er það sök yfirmanna þinna.
Þeir geta ekki komið sér saman
um neitt. Þú ættir þvf að vera
úthvfldur í dag.
X-9
þM HAUM/r/á N
pfifysfT /
')S//m/ Sö*. ss uf/r)
j, f/rr/f A AP /P/rA. {
M.‘
//PAP <Afr/M*//y
f£/Y<f/P/>/K/?
YAD 6KAMPS SÉMfP
alU/M rf/A/iA..
■ ■ f>ú SH-//1/X*.--
SSfl':
::::::::::::::::::::: 1 DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
HBFP/NN
NANK/ AÐ HlTTA
SJÁLF4N Sl<3 \
HA05IKIN ANNARS/
é/tTl HAnN
HAFA FUNPlB/
LJÓSKA
FERDINAND
SMAFOLK
HEV, CHUCK...GUE55 UWAT
MARCIE PIP VE5TEKPAY..
5HE BR0U6HT THE TEACHER.
SOME FL0U)ER5..5WEET, HUH ?
HOU) CAN I SÁV THE
RI6HT THIN6 ANP THE
UUR0N6 THIN6 AT THE ®
5AMETIME? _
!
■n
s
I
Hæ, Kalli... hvad heldurðu Já, það var mjög hugulsamt. Þakka þér fyrir, Kalli.
að Magga hafi gert í gær...
hún færði kennaranum
blóm ... sætt, eða hvað?
Hvernig get ég sagt bæði rétt
og rangt í sama orðinu?
BRIDS
Umsjón:Guðm. Páll a
Arnarson
Ef þú hefur ekkert að gera
í allan dag, þá geturðu reynt
að finna vinningsleiðina í sex
tíglum suðurs í spilinu hér að
neðan:
Norður
♦ Á5
VÁ432
♦ KG762
♦ K7
Vestur Austur
♦ KDG109874 ♦ 2 *
VG1096 |I V 5
♦ - ♦1098
♦ 3 ♦ DG1096542
Suður
♦ 63
' V KD87
♦ ÁD543
♦ Á8
Austur var höfundur sagna
og vakti á þremur laufum.
Suður sagði þrjá tígla, vestur
fjóra spaða og norður sex tígla
sem voru passaðir út.
Austur spilar út spaðakóng,
og nú er það spurningin, hvar
á sagnhafi að fá 12. slaginn?
Það er engin ástæða til
annars en drepa fyrsta slaginn
á spaðaás og leggja niður einn
hámann í tígli. Þegar í ljós
kemur að vestur á engan tígul
verður óhætt að taka tvo efstu
í laufi til að kanna.skiptinguna
nánar. Vestur á áðeins eitt
lauf, svo hann hlýtur að eiga
skiptinguna 7-5-0-1 eða 8-4-
0-1.
Sagnhafi tekur nú einu sinni
tígul, hjartakóng og spilar svm
smáum tígli frá báðum höndum!!
Gefur austri slag á tígul, sem
hann gerði ekkert tilkall til.
Slagurinn kemur hins vegar
strax til baka þegar austur
neyðist til að spila laufi út í
tvöfalda eyðu. Sagnhafi kastar
spaða heima og trompar í
borði, rennir svo niður öllum
trompunum og þvingar vestur
í hálitunum. Getur ekki ein-
faldara verið!
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í V-Berlín
sumar kom þessi staða upp í
skák V-Þjóðverjanna Kraas og
Kruszynski, sem hafði svart og
átti leik.
30. — Hdl! og hvítur gafst
upp, því eftir 31. Hxdl — Re2+
er hann mát. Þeir Suba, Rúm-,-
eníu, og Korchnoi sigruðu á
mótinu.