Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 í DAG er sunnudagur 17. nóvember, sem er 321. dag- urársins 1985og24.sd.eftir TRÍNITATIS. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.02 og sólar- lag kl. 16.22. Sólin er í há- degisstaö í Rvík. kl. 13.13 og tungliö er í suöri kl. 18.18 (Almanak Háskólans). Ungur var ég og gamall er ég oröinn, en aldrei sé ég réttlátan mann yfirgefinn né niöja hans biöja sér matar. (Sélm. 37,25.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 jr 11 13 ” w_ l 17 ■ t5 16 g|B LÁRÉTT: — 1 bcttukgt sár, 5 keyrði, 6 rykmökk, 9 belU, 10 51, II sam- hljóðar, 12 ambátt, 13 hanga, 15 skelfing, 17 tækinu. l/)l)RÍ;i l: — I þögull, 2 ögn, 3 bera viö, 4 storminum, 7 gerjun, 3 volgra, 12 meltingafæri, 14 illmenni, 16 tveir eina. LADSN SÍÐIJSTIIKROSSGÁTL: LÁRÍTT: — 1 saft, 5 rýra, 6 Eros, 7 si, 8 pútan, 11 ur, 12 nær, 14 nagg, 16 ragaöi. LÓÐRÍ7IT: — 1 stelpuna, 2 frost, 3 Týs, 4 hasi, 7 sn«e, 9 úrar, 10 anga, 13 rói. 15 gg. ÁRNAÐ HEILLA a" » » K HJÓNABAND. í Hafnarfjarð- arkirkju hafa verið gefin sam- an i hjónaband Guðrún fris Þorkelsdóttir og Friðrik Guð- jónsson. Sr. Gunnþór Ingason gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR AUKABLAÐ Lögbirtingablaðs- ins kom út á fimmtudaginn. Var um fimm og hálf síða þess lögð undir nauðungaruppboðs tilk. c-auglýsingar, frá borgar- fógetaembættinu hér í Reykja- vík. Voru þar boðuð nauðung- aruppboð á rúmlega 340 fast- eignum hér i Reykjavík, sem fram á að fara 5. desember hjáembættinu. FUGLAVERNDARFÉLAG íæ lands heldur fyrsta fræðslu- fund sinn á þessum vetri í Norræna húsinu næstkomandi fimmtudag 21. nóvember kl. 20.30. Á þessum fundi flytur Árni Einarsson líffræðingur erindi sem hann nefnir: Hús- öndin og Mývatn. — Hann mun bregða upp litskyggnum máli sínu til frekari skýringar. — Þessi fundur sem og aðrir fundir i Fuglaverndarfélaginu eru öllum opnir. KVENFÉL. Seltjörn heldur gestafund nk. þriðjudagskvöld, 19. þ.m., f félagsheimili bæjar- ins. Gestir félagsins á fundin- um verða konur úr kvenféiög- unum í Sandgerði og Gerðum. Skemmtidagskrá verður. BRÆÐRAFÉL Bústaðasóknar heidur fund annað kvöld, mánudagskvöldið, kl. 20.30 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. 32. þing Farmanna- og fiskimannasambands ísl.: „ Forsetinn hættir verði kvótakerfið samþykkt Afstaöa Farmanna- og fiskimanna sambandsins til fiskveiöistefnu til þriggja ára veröur eitt af hitamálum 32. þings sambandsins /G-MuMD Ég vil ekki linan pakka, góði!! SAMVERKAMENN Móður Teresu halda fund sinn í safn- aðarheimilinu, Hávallagötu 16, kl. 20.30 annað kvöld, mánu- dag. KFUK Hafnarfirði, ad-deildin, heldur kvöldvöku annað kvöld í húsi félaganna þar i bænum. Benedikt Arnkelsson guðfræð- ingur verður ræðumaður á kvöldvökunni. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund nk. fimmtudagskvöld ki. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Væntir stjórn félagsins að ungar konur f bænum lfti inn á fundinn. Að fundarstörfum loknum verður spilað bingó. KVENFÉL Hreyfils efnir í dag, sunnudag, til basars í Hreyfils- húsinu og flóamarkaðar með kaffi og skemmtiatriðum og hefst kl. 14.00. LÚÐRASVEITARKONUR, sem styðja í starfi sínu Lúðrasveit Reykjavíkur, efna í dag, sunnudag til árlegs flóamark- aðar og hlutaveltu i Hljóm- skálanum i Hljómskálagarðin- um kl. 14JX). FRÁ HÖFNINNI TOGARINN Otto N. Þorláksson fór úr Reykjavíkurhöfn í gær til veiða. Togarinn Engey var væntanlegur inn um helgina. HEIMILISPÝR STÁLPAÐUR kettlingur, ang- óra-blendingur, svartur, með hvíta bringu og loppu týndist fyrir nokkru frá Melabr. 59, Seltjarnarnesi. í símum 19280 eða 621599 er tekið við uppl. um kisa, svo og í síma Katta- vinafélagsins. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn. Frétta- sendingar TÍÐNI daglegra fréttasend- inga Útvarpsins á stuttbylgj- um til útlanda breytist á morgun, 18. nóvember. Er gerð grein fyrir því á sinum stað hér í dálkunum að neðan. í frétt um þetta frá Fjarskipta- miðstöðinni í Gufunesi segir síðan: Þeirri ósk er beint til hlustenda að þeir láti vita bréflega eða símleiðis til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu í síma 22260 eða til Fjarskipta- stöðvarinnar í Gufunesi, sími 33033/33032. KvðM-, luatur- og holgidagaþjónuvta apótekanna i Reykjavik dagana 15. nóv. til 21. nóv. aó báóum dögum meótöldum er í Raykjavíkur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an haagt ar aó né sambandi vió laaknl á Göngu- daild Landapltalana alta virka daga kl. 20—21 og á laugardögum trá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapltalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvarndaralðó Raykjavikur á þriójudðgum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. ialanda i Heilsuverndarstöó- inni við Barónsstíg er opfn laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (atnæmij t sima 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö geta upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýslnga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari á öðrum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjernarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabær Heilsugæslustöö Garðaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opió rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnerfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæsfustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Setfoes: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísímsvara 1300eftirkl. 17. Akrenes: Uppl um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaethverf: Optó allan sótarhringinn, simi 21205. Husasfcjói og aðstoð vtó konur sem beittar hafa verlð ofbekli i heimahúeum eóa oróió fyrtr nauógun. Skritstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 14—16, strni 23720. MS-fólagió, Skógarhlið 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin priójud kl. 20—22, Sími21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Stöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarf undir í Stöumúla 3—5 f immtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, stmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfrasóistöóin: SálfraBöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9575 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55— 1P.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og megin- land Evrópu, kl. 23.00—23.40 austurhluti Kanada og Bandartkin, ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennwMMin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartím! fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepltali Hringaina. Kl. 13— 19 alla daga. ÖMrunarlækningadaiM Landaprtalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga GrenaáedeiM: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — FasóingarhsimiN Raykjsvikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapífali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadsiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilaataóaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimiti i Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkurlæknishóraós og heilsugæslustöðvar: Vaktpjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk — sjúkrahúeió: Heimsóknarlimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. thn helgar og á hátióum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30 Akurayri — ajúkrahúsió: Heimsóknarlíml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastolusíml frá kl. 22.00 — 8.00. simi 22209. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bllana á veltukarfi vatna og hitavaitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml slmi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn iatanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga tii töstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, simi 25086. Þjóóminjaeatnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn falanda: Oplð sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtabókaaafnió Akurayrt og Hóraósakjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasalnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugri|>aaafn Akursyrar: Oplö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasatn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræt! 29a. síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27. síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalaefn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skípum og stofnunum. Sóihaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11 Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. helmsendlngarþjónusta fyrlr fatlaða og aldr- aóa. Sfmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hotsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búetaóaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er etnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögumkl. 10—11. Búetaóaaafn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaðir vfðsvegar um borgina. Nomanahúaió. Bókasatnló. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Áagrimaaafn Bergstaóastræti 74: Opló kl. 13.30—16. sunnudaga, priójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Slgtún er oplö priójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liafaaafn Einara Jónaaonar: Opió laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmýndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Húa Jóna Síguróssonar í Kaupmannahötn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsafaóir Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir tyrlr börn á miövikud. kl. 10—11. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri síml 96-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöflin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- dagakl. 7.30—17.30 ogsunnudagakl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöhottl: Mánudaga — töstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug f Moafallasvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- dagaogtimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga —töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Saltjarnarnasa: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.