Morgunblaðið - 17.11.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 17.11.1985, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 í DAG er sunnudagur 17. nóvember, sem er 321. dag- urársins 1985og24.sd.eftir TRÍNITATIS. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.02 og sólar- lag kl. 16.22. Sólin er í há- degisstaö í Rvík. kl. 13.13 og tungliö er í suöri kl. 18.18 (Almanak Háskólans). Ungur var ég og gamall er ég oröinn, en aldrei sé ég réttlátan mann yfirgefinn né niöja hans biöja sér matar. (Sélm. 37,25.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 jr 11 13 ” w_ l 17 ■ t5 16 g|B LÁRÉTT: — 1 bcttukgt sár, 5 keyrði, 6 rykmökk, 9 belU, 10 51, II sam- hljóðar, 12 ambátt, 13 hanga, 15 skelfing, 17 tækinu. l/)l)RÍ;i l: — I þögull, 2 ögn, 3 bera viö, 4 storminum, 7 gerjun, 3 volgra, 12 meltingafæri, 14 illmenni, 16 tveir eina. LADSN SÍÐIJSTIIKROSSGÁTL: LÁRÍTT: — 1 saft, 5 rýra, 6 Eros, 7 si, 8 pútan, 11 ur, 12 nær, 14 nagg, 16 ragaöi. LÓÐRÍ7IT: — 1 stelpuna, 2 frost, 3 Týs, 4 hasi, 7 sn«e, 9 úrar, 10 anga, 13 rói. 15 gg. ÁRNAÐ HEILLA a" » » K HJÓNABAND. í Hafnarfjarð- arkirkju hafa verið gefin sam- an i hjónaband Guðrún fris Þorkelsdóttir og Friðrik Guð- jónsson. Sr. Gunnþór Ingason gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR AUKABLAÐ Lögbirtingablaðs- ins kom út á fimmtudaginn. Var um fimm og hálf síða þess lögð undir nauðungaruppboðs tilk. c-auglýsingar, frá borgar- fógetaembættinu hér í Reykja- vík. Voru þar boðuð nauðung- aruppboð á rúmlega 340 fast- eignum hér i Reykjavík, sem fram á að fara 5. desember hjáembættinu. FUGLAVERNDARFÉLAG íæ lands heldur fyrsta fræðslu- fund sinn á þessum vetri í Norræna húsinu næstkomandi fimmtudag 21. nóvember kl. 20.30. Á þessum fundi flytur Árni Einarsson líffræðingur erindi sem hann nefnir: Hús- öndin og Mývatn. — Hann mun bregða upp litskyggnum máli sínu til frekari skýringar. — Þessi fundur sem og aðrir fundir i Fuglaverndarfélaginu eru öllum opnir. KVENFÉL. Seltjörn heldur gestafund nk. þriðjudagskvöld, 19. þ.m., f félagsheimili bæjar- ins. Gestir félagsins á fundin- um verða konur úr kvenféiög- unum í Sandgerði og Gerðum. Skemmtidagskrá verður. BRÆÐRAFÉL Bústaðasóknar heidur fund annað kvöld, mánudagskvöldið, kl. 20.30 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. 32. þing Farmanna- og fiskimannasambands ísl.: „ Forsetinn hættir verði kvótakerfið samþykkt Afstaöa Farmanna- og fiskimanna sambandsins til fiskveiöistefnu til þriggja ára veröur eitt af hitamálum 32. þings sambandsins /G-MuMD Ég vil ekki linan pakka, góði!! SAMVERKAMENN Móður Teresu halda fund sinn í safn- aðarheimilinu, Hávallagötu 16, kl. 20.30 annað kvöld, mánu- dag. KFUK Hafnarfirði, ad-deildin, heldur kvöldvöku annað kvöld í húsi félaganna þar i bænum. Benedikt Arnkelsson guðfræð- ingur verður ræðumaður á kvöldvökunni. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund nk. fimmtudagskvöld ki. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Væntir stjórn félagsins að ungar konur f bænum lfti inn á fundinn. Að fundarstörfum loknum verður spilað bingó. KVENFÉL Hreyfils efnir í dag, sunnudag, til basars í Hreyfils- húsinu og flóamarkaðar með kaffi og skemmtiatriðum og hefst kl. 14.00. LÚÐRASVEITARKONUR, sem styðja í starfi sínu Lúðrasveit Reykjavíkur, efna í dag, sunnudag til árlegs flóamark- aðar og hlutaveltu i Hljóm- skálanum i Hljómskálagarðin- um kl. 14JX). FRÁ HÖFNINNI TOGARINN Otto N. Þorláksson fór úr Reykjavíkurhöfn í gær til veiða. Togarinn Engey var væntanlegur inn um helgina. HEIMILISPÝR STÁLPAÐUR kettlingur, ang- óra-blendingur, svartur, með hvíta bringu og loppu týndist fyrir nokkru frá Melabr. 59, Seltjarnarnesi. í símum 19280 eða 621599 er tekið við uppl. um kisa, svo og í síma Katta- vinafélagsins. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn. Frétta- sendingar TÍÐNI daglegra fréttasend- inga Útvarpsins á stuttbylgj- um til útlanda breytist á morgun, 18. nóvember. Er gerð grein fyrir því á sinum stað hér í dálkunum að neðan. í frétt um þetta frá Fjarskipta- miðstöðinni í Gufunesi segir síðan: Þeirri ósk er beint til hlustenda að þeir láti vita bréflega eða símleiðis til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu í síma 22260 eða til Fjarskipta- stöðvarinnar í Gufunesi, sími 33033/33032. KvðM-, luatur- og holgidagaþjónuvta apótekanna i Reykjavik dagana 15. nóv. til 21. nóv. aó báóum dögum meótöldum er í Raykjavíkur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an haagt ar aó né sambandi vió laaknl á Göngu- daild Landapltalana alta virka daga kl. 20—21 og á laugardögum trá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapltalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvarndaralðó Raykjavikur á þriójudðgum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. ialanda i Heilsuverndarstöó- inni við Barónsstíg er opfn laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (atnæmij t sima 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö geta upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýslnga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari á öðrum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjernarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabær Heilsugæslustöö Garðaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opió rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnerfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæsfustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Setfoes: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísímsvara 1300eftirkl. 17. Akrenes: Uppl um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaethverf: Optó allan sótarhringinn, simi 21205. Husasfcjói og aðstoð vtó konur sem beittar hafa verlð ofbekli i heimahúeum eóa oróió fyrtr nauógun. Skritstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 14—16, strni 23720. MS-fólagió, Skógarhlið 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin priójud kl. 20—22, Sími21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Stöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarf undir í Stöumúla 3—5 f immtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, stmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfrasóistöóin: SálfraBöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9575 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55— 1P.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og megin- land Evrópu, kl. 23.00—23.40 austurhluti Kanada og Bandartkin, ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennwMMin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartím! fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepltali Hringaina. Kl. 13— 19 alla daga. ÖMrunarlækningadaiM Landaprtalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga GrenaáedeiM: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — FasóingarhsimiN Raykjsvikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapífali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadsiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilaataóaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimiti i Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkurlæknishóraós og heilsugæslustöðvar: Vaktpjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk — sjúkrahúeió: Heimsóknarlimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. thn helgar og á hátióum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30 Akurayri — ajúkrahúsió: Heimsóknarlíml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastolusíml frá kl. 22.00 — 8.00. simi 22209. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bllana á veltukarfi vatna og hitavaitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml slmi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn iatanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga tii töstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, simi 25086. Þjóóminjaeatnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn falanda: Oplð sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtabókaaafnió Akurayrt og Hóraósakjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasalnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugri|>aaafn Akursyrar: Oplö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasatn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræt! 29a. síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27. síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalaefn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skípum og stofnunum. Sóihaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11 Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. helmsendlngarþjónusta fyrlr fatlaða og aldr- aóa. Sfmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hotsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búetaóaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er etnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögumkl. 10—11. Búetaóaaafn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaðir vfðsvegar um borgina. Nomanahúaió. Bókasatnló. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Áagrimaaafn Bergstaóastræti 74: Opló kl. 13.30—16. sunnudaga, priójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Slgtún er oplö priójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liafaaafn Einara Jónaaonar: Opió laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmýndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Húa Jóna Síguróssonar í Kaupmannahötn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsafaóir Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir tyrlr börn á miövikud. kl. 10—11. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri síml 96-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöflin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- dagakl. 7.30—17.30 ogsunnudagakl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöhottl: Mánudaga — töstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug f Moafallasvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- dagaogtimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga —töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Saltjarnarnasa: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.