Morgunblaðið - 17.11.1985, Page 20

Morgunblaðið - 17.11.1985, Page 20
20 B MÓRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 Halaatjarna Haleys kom é braut í nand vid Jörðina ihauat og séat hér atstada hennar til jarðarinnar 27. nóvember. Jördin eráspor- baug sínum þann dag til hægri við halastjörnuna. Hún ter síðan étram ísveigju kringum sólu, sem þé skyggir é hana tréjörðu séð, þar til halastjarnan kemur attur fram undan sólu og fer aó sjést fré Jörðinni é ný. I væri Halley-stjarnan, sem var á ferðinni um svipað leyti. En stjarnan sú hefur margra milljón ( ára umferðartíma og þýðir ekki J að bíða eftir henni. Núna er tæknin orðin meiri og sendar geimflaugar, sem farnar eru af stað til að skoða halastjörn- una Halley og gera rannsóknir á henni. Þær verða allar næst hala- stjörnunni í mars en í mismunandi fjarlægð frá kjarnanum. Giotto, sem samtök Evrópuþjóða standa að, var skotið upp frá frönsku Guyana í júli í sumar. Hún fer næst haiastjörnunni, aðeins 500 km frá kjarnanum. Segir Þor- steinn Sæmundsson að allar líkur séu á árekstri við rykagnir, sem muni eyðileggja viðkvæm tæki. En áður en það verði verði Giotto búin að afla uppiýsinga og senda þær með myndum til jarðar. Þá senda Sovétríkin tvær geimflaugar. Þær Stjörnufræðingurinn og stærð- fræðingurinn Edmond Halley var samtímamaður Newtons og sé sem hvatti hann til aö skrifa sitt merka rit, sé um útgéfuna og kostaði hana. Óvíst að Newton hefði gert það én hvatningar og hjélpar Halleys. lögðu upp í desember sl. áleiðis til Venusar, en munu svo halda áfram. Rússneska geimflaugin hlaut nafnið Vega 1 og 2 og mun nafnið samansett af Ve(nus) og Halley á rússnesku. Þær fara um 10 þúsund km frá halastjörnunni. Bandaríkjamenn fengu ekki fjár- veitingu fyrir sérstakri geimflaug í þessum tilgangi og voru stjarn- fræðingar þar í landi ekki sérlega hressir yfir því. En þegar þeir sáu fram á þetta brugðu þeir sínu kvæði í kross og ákváðu að beina eldri geimflaug til annarrar hala- stjörnu. Geta þannig verið á undan hinum, búnir að gera merkilegar 1 mælingar á halastjörnu og fá á þann hátt upplýsingar til að nota við rannsóknirnar á Halley-hala- stjörnunni þótt flaugin þeirra sé langt frá henni. Þeir leystu málið með þeim hætti að láta sína geim- flaug fara svo nálægt tunglinu að aðdráttaraflið slöngvaði henni frá sér og í átt til brautar halastjörn- unnar. Þá eru Japanir með tvær i geimflaugar sem þeir senda upp og mun önnur fara í 100 þús. km fjarlægð en hin 7 millj. km frá Halley. Fyrir vísindamenn er því betri aðstaða en nokkru sinni til rannsókna á Halley-halastjörn- unni, þótt aðstæður fyrir fólk niðri á jörðunni til að sjá hana séu sér- lega óhagstæðar í þetta sinn. í Morgunblaðinu 6. júlí í sumar var gerð nánari grein fyrir áform- uðum rannsóknum geimflaug- anna, Halley-halastjörnunni og sögu hennar o.fl. með kortum og myndum og vísast til þess. En nú eru sem sagt allar geimflaugarnar á leið á stefnumótið við Halley— halastjörnuna, sem er þegar orðin sjáanleg frá jörðu og mögulegt að sjá hana betur frá fslandi áður en hún hverfur á bak við sólu. -E.Pá. ALDA1001 Stendur upp úr Viö bjóöum 132 þvottavélar ásérstökuafsláttarveröi... 24.990 (venjulegt verö var 29.960) og ekki nóg meö aö veröiö sé lágt, heldureru kjörin ævintýra- leg. Aöeins20% útborgunog eftirstöövar til 6 mánaöa. Vörumarkaðurinn hf. heimilistækjadeild, Ármúla 1a, s. 91-686117. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! > y a. PRJÓNASTOFAN Uduntu. Nýjarpeysuráalla fjölskylduna, m.a. dömupeysur og telpu- peysur á svörtum grunni. Útsölustaöir í verzlunum víða um land og í verzlun okkar Skerjabraut 1, Seltj. v/Nesveg, opiö daglega 9—6, laugardaga 10—4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.