Morgunblaðið - 17.11.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAQUR17. NÓVEMBER1985
Bl 25
PARKET
Húseigendur
Pússum og lökkum parket og önnur viðargólf.
Tómas G. Ingólfsson, húsasmíðameistari,
sími 666523 eftir kl. 20.00.
Til sýnis og sölu Subaru
4x4. Árgerð 1985.
Ekinn 10.000 km.
V_____________________________-_____________/
Anna K. Jónsdóttir
varaborgarfulltrúi
gegnir eftirtöldum
trúnaðarstörfum fyrir
Reykvíkinga:
Formaður
stjórnarnefndar
dagvista,
fulltrúi
í félagsmálaráði,
æskulýðsráði
og stjórn
veitustofnana.
Tryggjum henni
öruggt sæti
Stuðningsmenn
Templarasundi 3
Sími. 622277
góöar ástæður fyrir þig
að kaupa flP bílasíma strax í dag.
1Á bilasimum er nú enginn tollur,
enginn söluskattur og ekkert
■ vörugjald. Auk þess fást AP bíla-
símarnir núna á sérstöku afsláttar-
verði, kr. 59.950,-.
^200000
2Póstur og sími hefur upplýst aö
veröiö á nýju sjálfvirku bíla-
■ símunum veröur nálægt
100.000,- krónur miöað viö núverandi
gengi og tollalög. Ef þar viö bætist toll-
ur, söluskattur og vörugjald, eins og nú
er lagt á annan fjarskipta- og síma-
búnaö, væri veröið yfir 200.000,- krón-
ur — miðaö viö óbreytt gengi.
Meö núverandi kerfi AP símanna
næst ágætt samband í flestum
byggöarlögum. Viöbúiö er aö
nýja kerfið nái ekki sömu útbreiöslu fyrr
en 1987.
5.
Stúlkurnar í 002 eru eldklárar,
og annálaðar fyrir hjálpsemi
og dugnað. Meö sjálfvirka kerf-
inu veröur ekki boöið uppá slíka
þjónustu.
Verðmunurinn á tilboði okkar á AP
símanum og nýju sjálfvirku tækjunum
getur oröið yfir 150.000,- krónur.
Er sjálfvirknin þess viröi? Þitt er aö
meta, og þaö þolir litla biö þvi þér
býöst ekki aftur bílasími á kr. 59.950,-.
Viö eigum takmarkað magn af þessum
ódýru bílasímum og erum sveigjanlegir
i samningum.
4Póstur og sími ábyrgjast að
núverandi kerfi veröur
■ starfrækt meöan notendur eru
fyrir hendi.
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 - S 204 55 - SÆTÚNI 8 - S: 1 5655