Morgunblaðið - 11.12.1985, Side 25

Morgunblaðið - 11.12.1985, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 25 Traust bandarísk gæðavara NASA geimferjan er búin Pic- kering hljóðgreinum. Er plötu- spilarinn þinn búinn Pickering hljóödós? PICKERING Fáðu þér Pickering hljóðdós í spilarann þinn, þá fyrst færðu tóngæði eins og þau gerast best. NASA valdi Pickering — Pickering hæfir þér líka. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆ.TI I0A - SlMI 16995 Guðrún Helgadóttir. Ný bók eft- ir Guðrúnu Helgadóttur Komin er út hjá Iðunni ný bók eftir Guðrúnu Helgadóttur rithöfund og alþingismann. Þessi nýja bók Guðrúnar heitir Gunnhildur og Glói og er mynd- skreytt af breskum teiknara Terry Burton og Úlfari Erni Valdimars- syni. í fréttatilkynningu útgefanda segir um bókina: „Sagan segir frá Gunnhildi og Glóa álfastrák og því sem gerist þegar Gunnhildur litla fær geislastein 1 lófann á einkar dapurlegum degi. Guðrún fjallar hér um sorg og gleði, fegurð og ljótleika á þann hátt að það örvar hugarflugið og gleður hjartað, segir enn fremur í fréttatilkynn- ingu forlagsins. Þeir sem þekkja Jón Odd og Jón Bjarna, Pál Vil- hjálmsson, krakkana í afahúsi, fólkið í Sitji guðs englar, Flumbru tröllskessu og strákana átta og alla óvitana í leikriti Þjóðleik- hússins, þeir þekkja Guðrúnu Helgadóttur. Með þessari fallegu bók kemur hún enn á óvart.“ AFHENDING ÁRSSKÝRSLUVERÐ LAUNA 1985 12. desember 1985 kl. 12:00 Stjórnunarfélag Islands afhendir nú í fimmta sinn verðlaun fyrir bestu ársskýrslu fyrirtækja og félaga. Að þessu sinni tóku 16 fyrirtæki þátt í samkeppninni, en dómnefnd skipa: Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoöandi Árni Vilhjálmsson, prófessor Helgi Bachmann, forstööumadur Dagskrá: Kl. 12:00 Mæting Fmdarsetning Sigurður Helgason, formaðurSFl Kl. 12:15 Fyrirlestur Hugmyndir um breytingu á reikningsskilareglum Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandl Kl. 12:40 Hádegisverður Kl. 13:15 Afhending ársskyrsluverðlauna 1985, vegna ársskýrslu ársins 1983 Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi, formaður ársskýrslunefndar SFl Tilkynnið þátttöku i sima 621066 6DÚN- ÚLPUR í EINNI 3.995.- Vendi úlpan frá NORTHLAND, sem hægt er að breyta á sex mismunandi vegu. Ur 100% bómull og fóðruð með gæsadúni. Litir: Blár/hvitur blár/grár rauður/grár. Stærðir: 140 cm. (9 ára) 176 cm. S - XL. Verð frá 3.995 kr. Ffóstsendum samdægurs! EUROVISA ^§£XhW&(M(30(r)» Ármúla 38. Sími 83555. AUGLST BJARNA D

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.