Morgunblaðið - 11.12.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.12.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 25 Traust bandarísk gæðavara NASA geimferjan er búin Pic- kering hljóðgreinum. Er plötu- spilarinn þinn búinn Pickering hljóödós? PICKERING Fáðu þér Pickering hljóðdós í spilarann þinn, þá fyrst færðu tóngæði eins og þau gerast best. NASA valdi Pickering — Pickering hæfir þér líka. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆ.TI I0A - SlMI 16995 Guðrún Helgadóttir. Ný bók eft- ir Guðrúnu Helgadóttur Komin er út hjá Iðunni ný bók eftir Guðrúnu Helgadóttur rithöfund og alþingismann. Þessi nýja bók Guðrúnar heitir Gunnhildur og Glói og er mynd- skreytt af breskum teiknara Terry Burton og Úlfari Erni Valdimars- syni. í fréttatilkynningu útgefanda segir um bókina: „Sagan segir frá Gunnhildi og Glóa álfastrák og því sem gerist þegar Gunnhildur litla fær geislastein 1 lófann á einkar dapurlegum degi. Guðrún fjallar hér um sorg og gleði, fegurð og ljótleika á þann hátt að það örvar hugarflugið og gleður hjartað, segir enn fremur í fréttatilkynn- ingu forlagsins. Þeir sem þekkja Jón Odd og Jón Bjarna, Pál Vil- hjálmsson, krakkana í afahúsi, fólkið í Sitji guðs englar, Flumbru tröllskessu og strákana átta og alla óvitana í leikriti Þjóðleik- hússins, þeir þekkja Guðrúnu Helgadóttur. Með þessari fallegu bók kemur hún enn á óvart.“ AFHENDING ÁRSSKÝRSLUVERÐ LAUNA 1985 12. desember 1985 kl. 12:00 Stjórnunarfélag Islands afhendir nú í fimmta sinn verðlaun fyrir bestu ársskýrslu fyrirtækja og félaga. Að þessu sinni tóku 16 fyrirtæki þátt í samkeppninni, en dómnefnd skipa: Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoöandi Árni Vilhjálmsson, prófessor Helgi Bachmann, forstööumadur Dagskrá: Kl. 12:00 Mæting Fmdarsetning Sigurður Helgason, formaðurSFl Kl. 12:15 Fyrirlestur Hugmyndir um breytingu á reikningsskilareglum Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandl Kl. 12:40 Hádegisverður Kl. 13:15 Afhending ársskyrsluverðlauna 1985, vegna ársskýrslu ársins 1983 Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi, formaður ársskýrslunefndar SFl Tilkynnið þátttöku i sima 621066 6DÚN- ÚLPUR í EINNI 3.995.- Vendi úlpan frá NORTHLAND, sem hægt er að breyta á sex mismunandi vegu. Ur 100% bómull og fóðruð með gæsadúni. Litir: Blár/hvitur blár/grár rauður/grár. Stærðir: 140 cm. (9 ára) 176 cm. S - XL. Verð frá 3.995 kr. Ffóstsendum samdægurs! EUROVISA ^§£XhW&(M(30(r)» Ármúla 38. Sími 83555. AUGLST BJARNA D
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.