Morgunblaðið - 11.12.1985, Side 38

Morgunblaðið - 11.12.1985, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumeistari Óskum að ráða matreiðslumeistara til starfa nú þegar eöa sem allra fyrst á Hótel Borg. Viðkomandi þarf aö vera hugmyndaríkur, duglegur og hafa góö meðmæli. Allar nánari uppl. veitir Sigurður Garðarsson á hótelinu. Hótel Borg. IS| LAUSAR STÖÐUR HJÁ m REYKiAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Staða yfirmanns fjölskyldudeildar Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Áskilin er félagsráögjafamenntun og reynsla á sviði stjórnunar og starfa er lúta að fjölskyldumeðferð og barnavernd. Allar nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27. des. 1985. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkra- hús Akraness frá 1/1 ’86 eöa eftir samkomu- lagi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness Sendill óskast Viðskiptaráðuneytið óskar að ráöa sem fyrst ungling til sendistarfa og aöstoöar á skrif- stofu, hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu, Arnarhvoli. Viöskiptaráðuneytið, 9. desember 1985. Hitaveita Suðurnesja Rafmagnseftirlitsmaður óskast til starfa hjá Hitaveitu Suðurnesja. Viðkomandi þarf að uppfylla skilyrði til B-löggildingar til raf- virkjunarstarfa. Launakjör samkvæmt kjara- samningi Starfsmannafélags Suðurnesja- byggða. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. fást á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík og skulu umsóknir berast þangað eigi síðar en 31. desember 1985. Opinber stofnun óskar eftir að ráða lögfræðing til að annast stjórnun á umfangsmiklum fjár- málaþætti. Starfið felur í sér stjórnun, skipulagningu á skilum gjalda, lögfræðilega innheimtu, stefnumótun og ráðgjöf gagnvart stjórnvöld- um um meðferö mála. Lögfræðingar sem myndu vilja kynna sér þetta nánar eru beðnir að leggja nafn sitt og símanúmer í lokað umslag á auglýsinga- deild blaðsins fyrir 23. desember nk. merkt: „Afl —3010“. Með allar upplýsingar veröur farið sem trún- aöarmál. Verslunarfólk Óskum aö ráða starfsfólk til almennra af- greiðslustarfa nú þegar eða frá næstu ára- mótum í Stórmarkaðinn Skemmuvegi 4A. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91,4. hæð. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Offsetprentari óskast Viljum ráða offsetprentara. Mikil vinna. Góð laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist augl.deild Mbl fyrir 14. þ.m. merktar: „Þagmælsku heitið — 0305“. [ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu húsnæöi óskast Til sölu Vegna breytinga í rekstri byggingafyrirtækis hefur umbjóöandi minn ýmsa hluti til sölu. a. Hunnebeck — steypumót. b. Hunnebeck — undirsláttarstoðir. c. Hunnebeck — loftadregarar — álbitar. d. Kassettumót (Waffle moulds). e. Bílkrana25tonn(yfirfarinn). f. Mótaklamsaca. 2000 stk g Einnig límtrésbooí íyrir 3S0—440 m2 límtreshus. h. Rafmagnsjárnaklippur(linden alimac). i. Rafmagnsspil fyrir múrara (Steinujgt boy). Greiðslur og tími alfarið samkomulag. (lang- tímalán kemur til greina á hlutagreiðslu). Upplýsingar óskast sendar til Mbl. fyrir 15. des. 1985 merktar: „Byggingafyrirtæki — 0207“. Verður viðkomandi svarað um hæl. tilboö — útboö Útboö — Könnun Verkamannabústaðir í Kópavogi eru aö kanna möguleika á að bjóða út íbúðabygg- ingar með heildarútboöi. Hugmyndin er aö útboðið innifeli alla hönnun, byggingu og frá- gang lóða 70-80 íbúða. Þeir verktakar sem áhuga hafa á að taka þátt í útboði af þessu tagi ef til kemur, eru beðnir að hafa samband viö skrifstofu VBK í síma 45140, fyrir 17. desember nk. RÍKISSPÍTALARNIR íbúð óskast Tveggja til fimm herbergja íbúö óskast á leigu, helst í nágrenni Landspítalans, fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga spítalans. Upplýsingar veitir skrifstofa hjúkrunarfor- stjóra Landspítalans í síma 29000. Reykjavík 10. desember 1985. íbúð óskast til leigu Læknir óskar eftir íbúð til leigu strax. Leigu- tími 6-12 mánuðir. Allar stærðir koma til greina. 3 íheimili. Upplýsingar í síma 25648 kl. 18.30-19.30 á kvöldin. tilkynningar Félag íslenskra bifreiða- eftirlitsmanna Aðalfundur Félags íslenskra bifreiðaeftirlits- manna sem haldinn var fimmtudaginn 14. nóvember 1985, ályktar. 1. Fyrirbyggjandi aðgerðir í umferðarslysa- vörnum koma öllum þjóðfélagsþegnum til góða og fé sem veitt er til þessara mála er því vel varið. 2. Athuganir sýna að fjárfesting í aðstöðu til góðrar árlegrar bifreiðaskoðunar, ásamt góðu vegaeftirliti er ein arðvænleg- asta fjárfesting sem eitt þjóðfélaq qetur stofnað til. 3. Bifreiöaeftirlitsmenn telja að þeir sem stýra og stýrt hafa dómsmálum og fjárveit- ingum hins opinbera hafi verið allt of sinnulausir með að bæta úr ófremdar- ástandi í húsnæöismálum Bifreiðaeftirlits ríkisins. 4. Bifreiðaeftirlitsmenn eru opnir fyrir öllum nýjum hugmyndum um breytingar á til- högun aðalskoðunar. Hins vegar vara bifreiðaeftirlitsmenn eindregið við hug- myndum um að leggja niður árlega aðal- skoðun. Má í því sambandi líta á reynslu annarra þjóða um mikilvægi árlegrar skoðunar á vegum hins opinbera á öllum bifreiðum og bifhjólum. 5. Fundurinn telur að skapa eigi bifreiðaeftir- litsmönnum aðstöðu til að vera mun meira en nú er úti á vegum og líta eftir ástandi ökutækja. 6. Aðalfundur Félags íslenskra bifreiðaeftir- litsmanna fagnar fram komnu frumvarpi til umferöarlaga. Frumvarpið er samt á margan hátt gallað og hvetur fundurinn til að fullt tillit veröi tekið til breytingartil- lagna sem Bifreiöaeftirlit ríkisins og Félag íslenskra bifreiðaeftirlitsmanna lögöu fram sem umsögn meö frumvarpinu sl. vor.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.