Morgunblaðið - 11.12.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 11.12.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 63 ■s Góður fyrri hálfleikur — Það dugði þó ekki til sigurs LANDSLIÐ íslands í handknatt- leik skipaö leikmönnum yngri en 21 árs tapaói sínum fyrsta leik í milliríólum heimsmeistarakeppn- innar í handknattleik sem fram fer á ítalíu um þessar mundir. Leikur- inn var viö Austur-Þjóðverja sem unnu leikinn með 25 mörkum gegn 19 eftir aö íslenska liöiö haföi haft yfir, 12:9, í leikhléi. íslensku strákarnir áttu mjög góöan leik í fyrri hálfleik, vörnin var geysisterk og sóknin alveg ágæt. Því miöur tókst þeim ekki aö halda þennan góöa leik út því í síöari hálfleik var mikiö um mistök í sóknarleiknum og Þjóöverjarnir smá söxuöu á forskotiö og þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum höföu þeir tveggja marka forskot. Viggó Sigurðsson, þjálfari liös- ins, brá þá á þaö ráö aö láta strák- ana leika maöur á mann til þess aö freista þess aö jafna leikinn. Þetta herbragð heppnaöist ekki og í staö þess aö jafna skoruöu Þjóöverjar fjögur mörk án þess aö okkar mönnum tækist aö svara fyrir sig. Viggó sagöi eftir leikinn í gær- kvöldi aö Austur-Þjóðverjar væru meö sæmilega sterkt liö en þó ekki þaö gott aö viö ættum ekki aö geta unniö þá. „Mesti munurinn á liðunum felst í mun meiri æfingu Þjóöverjanna og annarra liöa sem hér eru miðað við okkar liö. Undir- búningur þeirra er mun meiri og betri en okkar. Ástæöan fyrir því aö viö erum svona illa undirbúnir miöaö viö aörar þjóöir er aö heima gafst ekki tími til aö ná liöinu almennilega saman”. Viggó sagöi aö markmiöiö væri aö ná sjöunda sætinu á mótinu en á morgum leikur liðiö við Svía sem taldir eru öruggir í úrslitaleikinn. Þeir eru meö mjög sterkt og skemmtilegt liö, unnu meðal ann- ars Austur-Þjóöverja meö tveggja marka mun þannig aö róðurinn veröur erfiöur á morgun hjá strák- unum. Bestur í leiknum í gær var Gylfi Birgisson og var hann sá eini sem lék eölilega í síöari hálfieik. Allir léku vel í þeim fyrri, vörnin hefur verið góö í þeim leikjum sem lokiö er og sama má segja um Guö- mundana í markinu, þeir hafa variö vel. Mörk Itianda: Jakob Jónsson 4/1, Jakob Sigurösson 3, Hermundur Sigmundsson 3, Árni Friöleifsson 2, Gytfi Birgisson 2, Julíus Jónasson 2, Geir Sveinsson 1, Einar Maaby 1. Chelsea einum færri en vann Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaösina i Englandi. TVEIR leikir voru í Mjólkurbikar- keppninni í gærkvöldi. Chelsea vann Everton á útivelli, 2:1, og kemst áfram í keppninni og Portsmouth vann Tottenham á heimavellí, 1:0, og kemst í undan- úrslit. Markakóngurinn Kerry Dixon skoraöi fyrsta mark Chelsea eftir aöeins 16 sekúndur og var þaö 20. mark hans á þessu keppnistíma- bili. Annar markakóngur jafnaöi metin fyrir Everton fyrir leikhlé og heitir sá Gary Lineger og var þetta hans 16. mark ívetur. Snemma í síöari hálfleik var Darren Wood rekinn af leikvelli og léku því Chelsea-leikmenn einum færri í rúma hálfa klukkustund. Þaö kom ekki aö sök því varnarmaður- inn Joe McLaughlin skallaöi í netiö eftir hornspyrnu og sigurinn í höfn. Tottenham sótti ekki gull í greip- ar Portsmouth í gær er liðin mætt- ust í öörum leik sínum í 4. um- feröinni. Noel Blake skallaöi í net Tottenham skömmu fyrir leikhlé eftir hornspyrnu Kevin O'Callag- han. Alan Ball framkvæmdastjóri' Portsmouth og hinir 30.000 áhorf- endur fögnuðu vel aö leikslokum enda frábær árangur hjá Ports- mouth. íslenska kvennalandsliðið: Stórt tap í fyrsta leiknum ÍSLENSKA kvennalandsliöiö í handknattleik lék fyrsta leik sinn í B-riðli heimsmeistarakeppni kvenna í gærkvöldi en mótið fer fram í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn var gegn Ungverjum og okkar stúlkur töpuóu stórt. Úrslit leiks- ins urðu 15:38 eftir að staöan haföi verið 5:18 í leikhlói. Ungverska liöiö haföi mikla yfir- buröi á öllum sviöum handknatt- leiks í þessum leik eins og búist var viö. Þær hafa á aö skipa geysi- sterku liöi, stúlkurnar eru litlar og eldsnöggar og í mjög góöri líkam- legri æfingu. Þaö var sama hvaöan þær skutu, öll skot þeirra voru mjög hnitmiðuð og róöi íslenska liöið ekkert viö þær. jslenska iiöiö lék alls ekki vel í þessum leik, aö sögn Helgu Magn- úsdóttur fararstjóra liösins. Stúlk- urnar virtust bera of mikla viröingu fyrir Rúmenska liöinu og þaö vant- aöi þann baráttuanda sem veriö hefur í liöinu. Margrét Theodórsdóttir var markahæst íslensku stúlknanna, skoraöi 9 mörk og þar af 6 úr víta- köstum. Ingunn Bernódusdóttir skoraöi þrjú mörk, Erla Rafnsdóttir tvö og Arna Steinsen geröi eitt mark úr vítakasti. Sigrún Blómsterberg mun ekki geta leikið meö liöinu í þessu móti. Hún veiktist er liöiö kom til Þýska- lands og Helga reiknaöi ekki meö aö hún yröi búin aö ná sér fyrir síöasta leikinn. Helga sagöi aö þaö heföi mikið gengiö á í ferö liösins. Þegar þær komu tii Þýskalands átti aö bíöa rúta eftir þeim á flugvellin- um en þaö haföi gleymst aö senda bíl eftir liöinu og taföist feröin mikiö viö þetta. Síöan þegar stúlk- urnar komu á hóteliö sem þær áttu aö gista var alls ekki gert ráö fyrlr þeim þar. Allt bjargaöist þó um síöir og allar stúlkurnar eru heilar nema Sigrún eins og áöur sagöi. Morgunblaófó/Bjarni • Árni Friöleifsson úr Gróttunni skoraði tvö mörk í leiknum gegn Austur-Þjóöverjum í gær. Þsð dugöi þó ekki til því Þjóðverjarnir skoruöu þrjú mörk á lokamínútunum og unnu nokkuð örugglega. Gefðu ballerínunni mjúkan jólapakka frá Dansstúdíói Sóleyjar: Upphitunarbuxur, legghlífar eða hina vinsælu DANCE-FRANCE búninga sem fást í öllum litum. Opið frá kl. 15 - 22. Póstsendum. Small, medium, large Sigtúni 9, sími 687701
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.