Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 5 Nýárshátíð á heimsmælikvarða með reykvísku ívafi l.janúar 19861 BCCADWAy Hinn stórkostlegi söngvari Kristján Jó- hannsson syngur með stórhljómsveit Gunnars létt ítölsk lög, einnig syngur dóttir Kristjáns, Barbara, með föður sínum. í tilefni af þátttöku islands í Eurovision-keppninni 1986, bjóðum við Johnny Logan hinn frábæra írska söngvara sem vann Eurovision-söngva- keppnina 1980, meö laginu Whats Another Year, velkominn meö hljóm- sveit sinni. Johnny hefur aldrei verið betri en nú. Ný stórhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar ásamt söngvurunum Agli Ólafssyni, Björg- vini Halldórssyni og Eiríki Hauks- syni, flytja lög af hljómplötu Gunnars, Borgarbragur. M.a. flytur hljómsveitin lag Gunnars við texta Davíös Oddssonar, „Við Reykjavíkurtjörn". Því miður er uppselt á þessa stórkostlegu hátíð, en viö erum svo stolt af þessu kvöldi aö við ákváðum að birta hér þessa auglýsingu sem gefur fólki til kynna hvað Broadway býður gestum sínum á fyrsta degi 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Einnig viljum við biðja þá sem eiga pantaða miða að sækja þá í Broadway í dag kl. 12—17, þar sem borðum verður einnig ráð- stafað. Félagar úr Lúörasveit Reykjavíkur leika létt lög m.a. afmælismarsa. Dansarar frá Dansstúdíói Sóleyjar frumflytja nýjan dans „Reykjavíkur- kvöld“ eftir Sóley Jóhannsdóttur. Heiðursgestir: Davíö Oddsson borgarstjóri og Ástríöur Thorarensen, Ungfrú heimur, Hólmfríöur Karlsdóttir, Ungfrú Skandinavía, Sif Sigfús- dóttir. co a> Hin eldhressa og skemmtilega enska hljóm- sveit Tremeloes leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Tremeloes er hljómsveit sem allir þekkja, enda áttu þeir tugi laga sem skreyttu vinsældalista heimsins. Veislustjórar: Björgvin Halldórsson og Kristján Jóhannsson. Yfirþjónn: HöröurSigurjónsson. Matreiðslumeistarí: Olafur Reynisson. Veitingastjórar: Kristjana Geirsdóttir og Inga Hafsteinsdóttir. Hljóðstjóri: Siguröur Bjóla. Ljósameistari: Magnús. Matseðill: Humar fantasia með hvitvinshlaupi. Selection of Lobster Chef’s speciality Grilluð andabringa með appelsínusósu. Grilled Breast of Duck with orange-saure. Melónukarfa með púrtvinslegnum ávöxtum. Melon basket. Kaffi og konfekt. Coffee and Sweets,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.