Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 5

Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 5 Nýárshátíð á heimsmælikvarða með reykvísku ívafi l.janúar 19861 BCCADWAy Hinn stórkostlegi söngvari Kristján Jó- hannsson syngur með stórhljómsveit Gunnars létt ítölsk lög, einnig syngur dóttir Kristjáns, Barbara, með föður sínum. í tilefni af þátttöku islands í Eurovision-keppninni 1986, bjóðum við Johnny Logan hinn frábæra írska söngvara sem vann Eurovision-söngva- keppnina 1980, meö laginu Whats Another Year, velkominn meö hljóm- sveit sinni. Johnny hefur aldrei verið betri en nú. Ný stórhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar ásamt söngvurunum Agli Ólafssyni, Björg- vini Halldórssyni og Eiríki Hauks- syni, flytja lög af hljómplötu Gunnars, Borgarbragur. M.a. flytur hljómsveitin lag Gunnars við texta Davíös Oddssonar, „Við Reykjavíkurtjörn". Því miður er uppselt á þessa stórkostlegu hátíð, en viö erum svo stolt af þessu kvöldi aö við ákváðum að birta hér þessa auglýsingu sem gefur fólki til kynna hvað Broadway býður gestum sínum á fyrsta degi 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Einnig viljum við biðja þá sem eiga pantaða miða að sækja þá í Broadway í dag kl. 12—17, þar sem borðum verður einnig ráð- stafað. Félagar úr Lúörasveit Reykjavíkur leika létt lög m.a. afmælismarsa. Dansarar frá Dansstúdíói Sóleyjar frumflytja nýjan dans „Reykjavíkur- kvöld“ eftir Sóley Jóhannsdóttur. Heiðursgestir: Davíö Oddsson borgarstjóri og Ástríöur Thorarensen, Ungfrú heimur, Hólmfríöur Karlsdóttir, Ungfrú Skandinavía, Sif Sigfús- dóttir. co a> Hin eldhressa og skemmtilega enska hljóm- sveit Tremeloes leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Tremeloes er hljómsveit sem allir þekkja, enda áttu þeir tugi laga sem skreyttu vinsældalista heimsins. Veislustjórar: Björgvin Halldórsson og Kristján Jóhannsson. Yfirþjónn: HöröurSigurjónsson. Matreiðslumeistarí: Olafur Reynisson. Veitingastjórar: Kristjana Geirsdóttir og Inga Hafsteinsdóttir. Hljóðstjóri: Siguröur Bjóla. Ljósameistari: Magnús. Matseðill: Humar fantasia með hvitvinshlaupi. Selection of Lobster Chef’s speciality Grilluð andabringa með appelsínusósu. Grilled Breast of Duck with orange-saure. Melónukarfa með púrtvinslegnum ávöxtum. Melon basket. Kaffi og konfekt. Coffee and Sweets,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.