Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 39 -r' Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson SÁS í dag, 15. desember, kl. 13.45 hefst á Hótel Loftleiðum stofnfundur Samtaka áhuga- manna um stjörnuspeki, skammstafað SÁS. Markmið samtakanna er að skapa að- stæður til að áhugamenn um stjörnuspeki geti hist og rætt það sem efst er á baugi. Þetta eru opin samtök og eru allir velkomnir. Ekki skiptir máli hvort þekking á stjörnuspeki er mikil eða lítil. Áhugi og forvitni eru aðalatriði. Skemmtun og sjálfsþekking Sólin er í Bogmanni og því eru þetta lifandi, skemmtileg og frjálsleg samtök, lítið er um reglugerðir og kvaðir á meðlimi. Fólk kemur og fer, syngur og dansar, eins og hver vill. Sólin er í níunda húsi og því víkkar sjóndeild- arhringur þátttakenda, menntun eykst og lífstilgang- ur verður skýrari. Reynt er að svara spurningunni: Hver er ég og til hvers lifi ég? Hópsamvinna Daglegt starf samtakanna, Tungl í Vatnsbera í samstöðu við Júpíter, fer einkum fram í gegnum hugmyndalega hóp- samvinnu sem miðar að auk- inni þekkingu og þroska þátttakenda. Með saman- burði við önnur stjörnumerki öðlast fólk yfirsýn og sjálfs- þekkingu. Mannlegt eðli Hugsun samtakanna, Merkúr í Bogmanni í samstöðu við Satúrnus í 8. húsi, er opin og leitandi, en jafnframt öguð og beinist inn á við að sálræn- um viðfangsefnum, mannlegu eðli og sálarlífi þeirra sem taka þátt í starfseminni. Félagsleg víðsýni Samskipti fólks, Venus í Bogmanni í samstöðu við Úr- anus, eru frjálsleg og óform- leg. Fólk ólíkt að uppruna og eðli kynnist og verður víð- sýnna og eykst að umburðar- lyndi og mannþekkingu. Sálrænar rannsóknir Athafnaorka samtakanna, Mars í Sporðdreka í samstöðu við Plútó, er einbeitt og bein- ist að rannsóknum á tilfinn- ingasviðum og sálrænu sam- starfi manna á meðal. Notaleg umgjörð Naut Rísandi og Steingeit og Neptúnus á Miðhimni tákna að samtökin skortir ekki jarð- samband. Boðið er upp á veit- ingar, á sumum fundum kaffi og kökur, en á öðrum mat og drykk. Þægilegur og afslapp- andi rammi er því í kringum hressandi, leitandi og óróleg- an Bogmanninn og sálræna og hugmyndalega samvinnu Sporðdreka og Vatnsbera. Markmið samtakanna er því m.a. að ná gagnlegum og áþreifanlegum árangri á sviði sjálfs- og mannþekkingar. Cterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamidill! : JRinrgiisstfilatofr X-9 tku.ro Lí/KOfi/OM /s NtP ftírr vpp/, Góe/. ftr pprr/r*//r/v fa/ÁO AP//ar. 7 PP* /AS/ý £»/£/* P* f/u..M///p/mu 7P/M Pl/r', M4~ /tf>/OK/Mtf/ Lsr/ £/A/f />» DÝRAGLENS /ETLARPU AP STIELA peSSARi 0BíT(J, epa ÆTLARÐUAP STAKAl'A HAMA l ALLAM PA6 ©1985 Trlbun* Madla Sarvlcaa. Inc. TOMMI OGJENNI ■ lÁOI/ A Ul1 pol L. J U o i\ A Tci-ra ár. HEF Mfj SAfiT f^4 “1 ^L rtKUINANU SMAFOLK Aðfangadagskvöld er uppá- haldsdagur ársins hjá mér. Þá þykir mér vænt um allt og alla. Ég vildi að ég gæti komið Ég fékk frí í leikfiminni. orðum að því... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vandvirkni sagnhafa tryggði honum vinning i slemmunni hér að neðan. Austur gefur, allir á hættu: Vestur ♦ G97 r 102 ♦ D97654 ♦ D2 Norður ♦ ÁK6 ♦ Á8543 ♦ K3 ♦ Á83 Austur Suður ♦ 10 ▼ DG97 ♦ G1082 ♦ KG97 ♦ D85432 ¥K6 ♦ Á ♦ 10654 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2grönd Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Allir pass Vestur spilar út litlum spaða. Hvernig myndir þú spila? Það eru ellefu slagir beint og eini möguleikinn á þeim tólfta er á hjarta. Ef hjartað^f** brotnar 3—3 fást þrettán slag- ir, en í 4-2-legunni gæti spilið tapast ef ekki er farið varlega i sakirnar. Það verður að nýta innkomurnar á tromp í blindan á tromp til að trompa hjörtun og þá er hætta á yfirtrompinu ef trompin eru 3—1 og tvílitur- inn í hjarta með þrílitnum í spaða. Til að vernda sig gegn þess- ari hættu spilaði sagnhafi þannig: Drap fyrst slaginn heima á trompdrottningu tók * '* tígulás og hjartakóng, og spil- aði blindum inn á tromp. Stakk síðan lítið hjarta heim, tók síðasta trompið og prófaði hjartaás. Legan kom í ljós og varúðarráðstöfunin hafði skil- að árangri. Hjartað var nú trompað heim og laufásinn sá fyrir innkomu á tólfta slaginn íhjarta. Gildran sem ekki má falla í er að taka tvo efstu í hjarta og reyna að stinga heima. Þá yfirtrompar vestur. Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Medina del Campo á Spáni í ár kom þessi staða upp. í skák þeirra Salazars, Chile, sem hafði hvítt og átti leik, og Freyre, Puerto Rico. IA 4ÓÁ [iBl 29. Hxe6! — Bxe6, 30. Hxe6 — Dxb2?! (hvíta sóknin varð ekki stöðvuð til lengdar, en þetta flýtir fyrir óförum svarts) 31. Bxg6! — Dal +, 32. Kh2 — Rh6, (ef 32. - Dxc3 þá 33. Df6+ - Kg8, 34. Bxh7+ - Kxh7, 35. Dg6+ — Kh8, 36. Dh5+ og mát ar) 33. Dg5 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.