Morgunblaðið - 15.12.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 15.12.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 39 -r' Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson SÁS í dag, 15. desember, kl. 13.45 hefst á Hótel Loftleiðum stofnfundur Samtaka áhuga- manna um stjörnuspeki, skammstafað SÁS. Markmið samtakanna er að skapa að- stæður til að áhugamenn um stjörnuspeki geti hist og rætt það sem efst er á baugi. Þetta eru opin samtök og eru allir velkomnir. Ekki skiptir máli hvort þekking á stjörnuspeki er mikil eða lítil. Áhugi og forvitni eru aðalatriði. Skemmtun og sjálfsþekking Sólin er í Bogmanni og því eru þetta lifandi, skemmtileg og frjálsleg samtök, lítið er um reglugerðir og kvaðir á meðlimi. Fólk kemur og fer, syngur og dansar, eins og hver vill. Sólin er í níunda húsi og því víkkar sjóndeild- arhringur þátttakenda, menntun eykst og lífstilgang- ur verður skýrari. Reynt er að svara spurningunni: Hver er ég og til hvers lifi ég? Hópsamvinna Daglegt starf samtakanna, Tungl í Vatnsbera í samstöðu við Júpíter, fer einkum fram í gegnum hugmyndalega hóp- samvinnu sem miðar að auk- inni þekkingu og þroska þátttakenda. Með saman- burði við önnur stjörnumerki öðlast fólk yfirsýn og sjálfs- þekkingu. Mannlegt eðli Hugsun samtakanna, Merkúr í Bogmanni í samstöðu við Satúrnus í 8. húsi, er opin og leitandi, en jafnframt öguð og beinist inn á við að sálræn- um viðfangsefnum, mannlegu eðli og sálarlífi þeirra sem taka þátt í starfseminni. Félagsleg víðsýni Samskipti fólks, Venus í Bogmanni í samstöðu við Úr- anus, eru frjálsleg og óform- leg. Fólk ólíkt að uppruna og eðli kynnist og verður víð- sýnna og eykst að umburðar- lyndi og mannþekkingu. Sálrænar rannsóknir Athafnaorka samtakanna, Mars í Sporðdreka í samstöðu við Plútó, er einbeitt og bein- ist að rannsóknum á tilfinn- ingasviðum og sálrænu sam- starfi manna á meðal. Notaleg umgjörð Naut Rísandi og Steingeit og Neptúnus á Miðhimni tákna að samtökin skortir ekki jarð- samband. Boðið er upp á veit- ingar, á sumum fundum kaffi og kökur, en á öðrum mat og drykk. Þægilegur og afslapp- andi rammi er því í kringum hressandi, leitandi og óróleg- an Bogmanninn og sálræna og hugmyndalega samvinnu Sporðdreka og Vatnsbera. Markmið samtakanna er því m.a. að ná gagnlegum og áþreifanlegum árangri á sviði sjálfs- og mannþekkingar. Cterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamidill! : JRinrgiisstfilatofr X-9 tku.ro Lí/KOfi/OM /s NtP ftírr vpp/, Góe/. ftr pprr/r*//r/v fa/ÁO AP//ar. 7 PP* /AS/ý £»/£/* P* f/u..M///p/mu 7P/M Pl/r', M4~ /tf>/OK/Mtf/ Lsr/ £/A/f />» DÝRAGLENS /ETLARPU AP STIELA peSSARi 0BíT(J, epa ÆTLARÐUAP STAKAl'A HAMA l ALLAM PA6 ©1985 Trlbun* Madla Sarvlcaa. Inc. TOMMI OGJENNI ■ lÁOI/ A Ul1 pol L. J U o i\ A Tci-ra ár. HEF Mfj SAfiT f^4 “1 ^L rtKUINANU SMAFOLK Aðfangadagskvöld er uppá- haldsdagur ársins hjá mér. Þá þykir mér vænt um allt og alla. Ég vildi að ég gæti komið Ég fékk frí í leikfiminni. orðum að því... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vandvirkni sagnhafa tryggði honum vinning i slemmunni hér að neðan. Austur gefur, allir á hættu: Vestur ♦ G97 r 102 ♦ D97654 ♦ D2 Norður ♦ ÁK6 ♦ Á8543 ♦ K3 ♦ Á83 Austur Suður ♦ 10 ▼ DG97 ♦ G1082 ♦ KG97 ♦ D85432 ¥K6 ♦ Á ♦ 10654 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2grönd Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Allir pass Vestur spilar út litlum spaða. Hvernig myndir þú spila? Það eru ellefu slagir beint og eini möguleikinn á þeim tólfta er á hjarta. Ef hjartað^f** brotnar 3—3 fást þrettán slag- ir, en í 4-2-legunni gæti spilið tapast ef ekki er farið varlega i sakirnar. Það verður að nýta innkomurnar á tromp í blindan á tromp til að trompa hjörtun og þá er hætta á yfirtrompinu ef trompin eru 3—1 og tvílitur- inn í hjarta með þrílitnum í spaða. Til að vernda sig gegn þess- ari hættu spilaði sagnhafi þannig: Drap fyrst slaginn heima á trompdrottningu tók * '* tígulás og hjartakóng, og spil- aði blindum inn á tromp. Stakk síðan lítið hjarta heim, tók síðasta trompið og prófaði hjartaás. Legan kom í ljós og varúðarráðstöfunin hafði skil- að árangri. Hjartað var nú trompað heim og laufásinn sá fyrir innkomu á tólfta slaginn íhjarta. Gildran sem ekki má falla í er að taka tvo efstu í hjarta og reyna að stinga heima. Þá yfirtrompar vestur. Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Medina del Campo á Spáni í ár kom þessi staða upp. í skák þeirra Salazars, Chile, sem hafði hvítt og átti leik, og Freyre, Puerto Rico. IA 4ÓÁ [iBl 29. Hxe6! — Bxe6, 30. Hxe6 — Dxb2?! (hvíta sóknin varð ekki stöðvuð til lengdar, en þetta flýtir fyrir óförum svarts) 31. Bxg6! — Dal +, 32. Kh2 — Rh6, (ef 32. - Dxc3 þá 33. Df6+ - Kg8, 34. Bxh7+ - Kxh7, 35. Dg6+ — Kh8, 36. Dh5+ og mát ar) 33. Dg5 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.