Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 49 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið: Foreldrar verji börn sín fyrir slysum Morgunblaðinu hefur borist eftir- meðal barna og unglinga er meiri farandi áskorun frá heilbrigðis- og enella." tryggingamálaráðuneytinu til for- eldra og forráðamanna barna og unglinga um varnir gegn slysum á bömum og unglingum: Þórdís Jónasdóttir, annar eigandi verslunarinnar, ásamt Margréti Leifs- dóttur (t.v.). Ný tískuverzl- un á Skóla- vörðustíg TESS nefnist ný tískuverslun sem opnuð hefur verið á Skólavörðustíg 12. Eigendur eru Þórdís Jónsdóttir og Leifur Gíslason. Tískufatnaðurinn sem seldur er í versluninni er fyrir konur á öllum aldri og fluttur inn frá Þýskalandi, Frakklandi ogSviss. Fréttatilkynning „Árlega slasast þúsundir Islend- inga og slys eru ein algengasta orsök veikinda, örorku og dauðs- fallahérálandi. Slys á börnum og unglingum eru sérstaklega tíð hér á landi og miklu algengari en gengur og gerist í hinum vestræna heimi. Einnig fer slysum fjölgandi hér á landi meðal barna og unglinga gagnstætt því sem gerist í ná- grannalöndum okkar. Alvarlegust eru umferðarslys, einkum meðal unglinga með ný- fengin örkuréttindi á bifreiðir og vélhjól, en einnig er mikið um að börn hlaupi í ógáti fyrir bifreiðir nálægt heimilum sínum. Mikið er um slys í og við heimili vegna eitrunar og falls, einkum meðal yngri barna og aldraðra. Þá eru vinnuslys unglinga svo og íþrótta- slys algeng. Hin háa slysatíðni veldur því að sérstök ástæða er til að skora á foreldra og forráðamenn barna og unglinga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir slys. Einkum á þetta við nú í skammdeginu þegar slysahætta Fyrsta plata Skriðjökla 1986 árgerð af NORDMENDE V-1015 myndsegulbandinu er komið í verslunina Ennþá betra og fullkomnara en áður. GLEÐIHUÓMSVEITIN Skrió- jöklar frá Akureyri hefur gefið út sína fyrst hljómplötu, en hún sigraði í keppni ungra hljómsveita á Atla- víkurhátíðinni í sumar. Stúdío Mjöt gefur plötuna út og inniheldur hún fjögur lög. Platan heitir „Var mikið sungið á þínu heimili". Meðlimir Skrið- jökla eru: Ragnar Gunnarsson, sem syngur, Bjarni Bjarnason, sem syngur og dansar, Logi Már Einarsson, sem einnig syngur og dansar, Kolbeinn Gíslason, rythmagítar og raddir, Jakob Rúnar Jónsson, sólógltar og radd- ir, Jón Haukur Brynjólfsson, bassi og raddir, Eggert Benjamínsson, trommur og raddir, Jóhann Ingva- son, hljómborð og raddir og Ás- mundur Magnússon, sem syngur í einu lagi og sér um raddir. Upptökur fóru fram í Mjöt í september og um upptökur og hljóðstjórn sá Tryggvi Herberts- son. Höföar til . fólks í öllum starfsgreinum! IVordmende V-1015 er búið léttrofum, sem gera notandanum kleift að velja hratt á milli 12 stöðva. Aðeins einn rofi er notaður til að setja upp- töku af stað og til að slökkva á henni. Þennan rofa má líka nota til að rjúfa upptöku, þannig að henni líkur nokkru eftir að slökkt er á tækinu (Sleep function). 9 A tækinu er teljari sem getur sýnt hve langt er liðið frá byrjun upptöku. Teljarann má einnig nota til forrita myndsegul- bandið þannig að það taki sjálfvirt upp dag- skrá og endurtaki aðgerðina daglega, eða viku- lega allt eins og þörf krefur. Myndleit er auðveld annað hvort á 9-földum hraða fram og til baka, eða með minnistelj- ara. ma Ollum aðgerðum myndsegulbandsins stjórna með þráðlausri fjarstýringu. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR NORDMENDE Intermix-straumrásin er sjálfvirk um að stjórn- skipanir séu framkvæmdar í réttri röð. T.d. má - skipta beint úr hraðri bakspólun yfir í mynd- sýningu. Til að tryggja bestu hugsanlegu myndgæðin, þá hefur þetta tæki líka skerpustilli fyrir mynd. » A ljósaborðinu sést hvað tækið er að gera, hvort sem það er að taka upp, spila eða spóla aft- ur á bak eða áfram. Og svo er það líka mikið nettara og fallegra. Kr. 44.980.- stgr. Kr. 49.980.- afb. Útborgun 10.000.- Góð greiðslukjör. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.