Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 49

Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 49 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið: Foreldrar verji börn sín fyrir slysum Morgunblaðinu hefur borist eftir- meðal barna og unglinga er meiri farandi áskorun frá heilbrigðis- og enella." tryggingamálaráðuneytinu til for- eldra og forráðamanna barna og unglinga um varnir gegn slysum á bömum og unglingum: Þórdís Jónasdóttir, annar eigandi verslunarinnar, ásamt Margréti Leifs- dóttur (t.v.). Ný tískuverzl- un á Skóla- vörðustíg TESS nefnist ný tískuverslun sem opnuð hefur verið á Skólavörðustíg 12. Eigendur eru Þórdís Jónsdóttir og Leifur Gíslason. Tískufatnaðurinn sem seldur er í versluninni er fyrir konur á öllum aldri og fluttur inn frá Þýskalandi, Frakklandi ogSviss. Fréttatilkynning „Árlega slasast þúsundir Islend- inga og slys eru ein algengasta orsök veikinda, örorku og dauðs- fallahérálandi. Slys á börnum og unglingum eru sérstaklega tíð hér á landi og miklu algengari en gengur og gerist í hinum vestræna heimi. Einnig fer slysum fjölgandi hér á landi meðal barna og unglinga gagnstætt því sem gerist í ná- grannalöndum okkar. Alvarlegust eru umferðarslys, einkum meðal unglinga með ný- fengin örkuréttindi á bifreiðir og vélhjól, en einnig er mikið um að börn hlaupi í ógáti fyrir bifreiðir nálægt heimilum sínum. Mikið er um slys í og við heimili vegna eitrunar og falls, einkum meðal yngri barna og aldraðra. Þá eru vinnuslys unglinga svo og íþrótta- slys algeng. Hin háa slysatíðni veldur því að sérstök ástæða er til að skora á foreldra og forráðamenn barna og unglinga að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir slys. Einkum á þetta við nú í skammdeginu þegar slysahætta Fyrsta plata Skriðjökla 1986 árgerð af NORDMENDE V-1015 myndsegulbandinu er komið í verslunina Ennþá betra og fullkomnara en áður. GLEÐIHUÓMSVEITIN Skrió- jöklar frá Akureyri hefur gefið út sína fyrst hljómplötu, en hún sigraði í keppni ungra hljómsveita á Atla- víkurhátíðinni í sumar. Stúdío Mjöt gefur plötuna út og inniheldur hún fjögur lög. Platan heitir „Var mikið sungið á þínu heimili". Meðlimir Skrið- jökla eru: Ragnar Gunnarsson, sem syngur, Bjarni Bjarnason, sem syngur og dansar, Logi Már Einarsson, sem einnig syngur og dansar, Kolbeinn Gíslason, rythmagítar og raddir, Jakob Rúnar Jónsson, sólógltar og radd- ir, Jón Haukur Brynjólfsson, bassi og raddir, Eggert Benjamínsson, trommur og raddir, Jóhann Ingva- son, hljómborð og raddir og Ás- mundur Magnússon, sem syngur í einu lagi og sér um raddir. Upptökur fóru fram í Mjöt í september og um upptökur og hljóðstjórn sá Tryggvi Herberts- son. Höföar til . fólks í öllum starfsgreinum! IVordmende V-1015 er búið léttrofum, sem gera notandanum kleift að velja hratt á milli 12 stöðva. Aðeins einn rofi er notaður til að setja upp- töku af stað og til að slökkva á henni. Þennan rofa má líka nota til að rjúfa upptöku, þannig að henni líkur nokkru eftir að slökkt er á tækinu (Sleep function). 9 A tækinu er teljari sem getur sýnt hve langt er liðið frá byrjun upptöku. Teljarann má einnig nota til forrita myndsegul- bandið þannig að það taki sjálfvirt upp dag- skrá og endurtaki aðgerðina daglega, eða viku- lega allt eins og þörf krefur. Myndleit er auðveld annað hvort á 9-földum hraða fram og til baka, eða með minnistelj- ara. ma Ollum aðgerðum myndsegulbandsins stjórna með þráðlausri fjarstýringu. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR NORDMENDE Intermix-straumrásin er sjálfvirk um að stjórn- skipanir séu framkvæmdar í réttri röð. T.d. má - skipta beint úr hraðri bakspólun yfir í mynd- sýningu. Til að tryggja bestu hugsanlegu myndgæðin, þá hefur þetta tæki líka skerpustilli fyrir mynd. » A ljósaborðinu sést hvað tækið er að gera, hvort sem það er að taka upp, spila eða spóla aft- ur á bak eða áfram. Og svo er það líka mikið nettara og fallegra. Kr. 44.980.- stgr. Kr. 49.980.- afb. Útborgun 10.000.- Góð greiðslukjör. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.