Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 51 Sænska skáldknnan Maria Gripe. Danmörk: Hert inn- flytjenda- löggjöf Kaupmannahöfn, 12. desember. AP. DANSKA þingið hefur gert breyt- ingar á innflytjendalöggjöf landsins þannig að nú geta yfirvöld vísað flóttamönnum frá við landamærin. í hinni nýju löggjöf, sem samþykkt var af meirihluta þingsins á þriðju- dag, er dönskum yflrvöldum heimil- að að yflrheyra flóttamenn við komu til landsins og vísa öllum frá sem ekki geta rökstutt að þeir séu landflótta. Fyrir tveimur árum breytti danska þjóðþingið innflytjenda- löggjöfinni í frjálsræðisátt og veitti hún í raun öllum innflytj- endum rétt til landvistar meðan mál þeirra voru í rannsókn. í kjöl- far þessarar lagabreytingar kom mikil bylgja flóttamanna inn í landið og komu flestir þeirra frá Mið—Austurlöndum. Aðrar breyt- ingar sem nú hafa verið gerðar eru að nú skal afgreiða mál flótta- manna á þrem mánuðum, en áður gátu slík mál tekið meira en ár. Um 8 þúsund flóttamenn hafa leit- að hælis í Danmörku á þessu ári en 4.312 leituðu þar hælis 1984. Yfirvöld í Danmörku áætla að hin nýja löggjöf muni útiloka um 10 prósent af flóttamönnum sem leita hælis í landinu. esió reelulega af öllum fjöidanum! Maria Gripe hlýtur Norrænu barnabókaverðlaunin 1985 SÆNSKA skáldkonan Maria Gripe hefur hlotið norrænu barnabóka- verðlaunin 1985 fyrir síðustu bækur sínar. Fjórtán norrænir höfundar voru tilnefndir til verðlaunanna. Frá íslandi voru tvær bækur útnefndar, Sitji guðs englar eftir Guðrúnu Helgadóttur og Húsdýrin okkar eft- ir Stefán Aðalsteinsson og Kristján Inga Einarsson. Það er Félag norrænna skóla- safnvarða sem veitir þessi verð- laun og í álitsgerð þess segir m.a.: „í sögum sínum hefur skáldkon- unni Mariu Gripe tekist á næman og skilningsríkan hátt að lýsa mannlegum samskiptum. í þeim skapar hún heim sem byggður er á mörkum draums og veruleika, veröld þar sem draumsjónin er notuð til að kasta ljósi á lífið sjálft". Fréttatilkynning Verkfærasett, margar gerðir og mikiö úrval vmissaverkíæra. ' Síðumúla 7—9, sími 82722
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.