Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 53
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR15. DESEMBEÍR1985 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I Fóstrur Fóstrur eða starfsfólk meö reynslu af uppeld- isstörfum óskast sem fyrst eöa eftir sam- komulagi á Sólbrekku Seltjarnarnesi. Upplýs- ingar gefur forstöðumaöur í síma 611014 fyrir hádegi og 29137 eftir hádegi. Byggung auglýsir eftir f ramkvæmdastjóra Byggung í Reykjavík, sem stundar umfangs- miklar byggingaframkvæmdir og hefur fyrir- liggjandi verkefni til ársins 1988, leitar að dugmiklum framkvæmdastjóra. Leitaö er að manni meö viðskiptamenntun eöa hliöstæöa reynslu sem er óhræddur aö takast á við krefjandi og umfangsmikil verkefni. Meginsvið framkvæmdastjóra eru á sviði fjár- mála, skipulags, áætlana og almennrar stjórnunar. Hann ber ábyrgö gagnvart stjórn félagsins og stjórnar í umboöi hennar. Fram- kvæmdastjórinn er málsvari félagsins út á viö. Hann þarf aö eiga gott meö aö umgang- ast og vinna meö ólíkum hópum fólks. í starf þetta er frekar leitað aö ungum manni, gjarnan á bilinu 30 til 40 ára meö starfs- reynslu, sem nýtist vel í ofangreindum verkum. Góö laun eru í boöi fyrir hæfan mann. Algjör- um trúnaöi er heitiö. Öllum umsóknum verður svaraö. Þeir sem hafa áhuga á ofangreindu starfi sendi skrjflegar umsóknir til varaformanns stjórnar, Árna Þórs Árnasonar, Byggung Reykjavík, skrifstofu félagsins viö Eiöisgranda. itlulabær ÞJÓNCISTCIMIÐSTÖÐ aldraðra og öryrkja Ármúla 34 - Reykjavik Sími 32550 Starfsfólk í öldrunarþjónustu Á fyrsta ársfjóröungi 1986 mun ný dagdeild fyrir aldraö fólk með einkenni um heilabilun (Alzheimer syndrom) taka til starfa á vegum Múlabæjar, þjónustumiðstöðvar aldraöra. Deildin veröur til húsa aö Flókagötu 53 í Reykjavík. Stefnt er aö lítilli einingu meö heimilisiegum blæ. Auglýst er eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Deildarstjóri: Sóst er eftir starfskrafti meö menntun á heilsugæslu- eöa félagslegu sviöi. Hjúkrunarfræðingur: Æskilegt er aö viökom- andi hafi menntun og/eöa starfsreynslu á sviöi öldrunar- eöa geöheilbrigöisfræöa. Iðjuþjálfi: Lögö er áhersla á aö markviss iðjuþjálfun fari fram á deildinni. Sjúkraþjálfari: Gert er ráö fyrir hlutastarfi sjúkraþjálfara á deildinni. Ennfremur er auglýst eftir sjúkraliöa, aöstoö- armanni iöjuþjálfa, aöstoöarmanni viö böö- un, starfsmanni á snyrtistofu og starfsfólki til almennra þjónustustarfa og ræstinga. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur Múlabæjar í síma 687122 alla virka daga kl. 9.00-10.00. Skriflegar umsóknir berist hon- um fyrir 31. desember 1985 á eyöublööum sem fást á skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 34 og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar R.K.Í., Öldugötu 4, Reykjavík. REYKJAVÍKURDEILD Rauða Kross Islands SAMTÖK ALDRAÐRA REYKJAVÍK Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa nú þegar í stööur hjúkr- unarfræðinga, sjúkraliða, starfsfólks viö aðhlynningu og starfsfólks við ræstinga- störf. Útvegum pláss á barnaheimili eöa hjá dagmömmu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Rennismiðir Óskum eftir aö ráöa rennismiöi nú þegar. Mikil vinna. fVÉLSMIÐJA Hafnarfiröi, PÉTURS AUÐUNSSONAR sjmj 51288. RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Félagsráðgjafi óskast í 70% starf viö Öldr- unarlækningadeild Landspítalans. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna fyrir 13. janúar nk. Upplýsingar gefur yfirfélagsráögjafi Öldr- unarlækningadeildar í síma 29000. Fóstrur og starfsmenn óskast á dagheimili Landspítalans, Sólbakka. Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil- isins í síma 29000-590. Fóstra óskast í hálft starf á dagheimili Land- spítalans. Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil- isins í síma 16077. Hjúkrunarfræðingur óskast til morgun- og kvöldvakta virka daga á dagdeild Kvenna- deildar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Sjúkraliði óskast á fastar næturvaktir á Öldrunarlækningadeild. Einnig óskast sjúkraliðar á allar vaktir á Öldrunarlækninga- deild. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri Öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Reykjavík, 15. desember 1985. F ram kvæmdast jóri Rækjuverksmiöja staðsett á landsbyggöinni, vill ráöa framkvæmdastjóra til starfa fljót- lega eftir áramót. Viðkomandi sér um allan daglegan rekstur og verkefni tengd því. Við leitum að aðila meö góöa undirstööu- menntun t.d. viöskipta-, tækni- eöa skip- stjórnarmenntun sem hefur góöa reynslu í stjórnunarstörfum. Góö laun fyrir réttan aöila. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir áramót. Gudni Tqnsson RÁÐCJÖF b RÁÐN l NCARhjÓN USTA TONGOTU 5, 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Leikskóli Suðureyrar Fóstrur!!! Fóstru vantar til aö veita Leikskóla Suöur- eyrar forstööu frá og meö næstu áramótum. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í símum (94)6122 og (94)6137. Sveitarstjórinn á Suðureyri. Framkvæmdastjóri Traust iðnfyrirtæki í matvælaframleiöslu, staösett í góöum kaupstað á landsbyggöinni, vill ráöa framkvæmdastjóra til starfa fljót- lega. Til greina kemur að viökomandi gerist hlut- hafi í fyrirtækinu. Starfssvið er daglegur rekstur, yfirumsjón markaös- og fjármála fyrirtækisins. Viö leitum að aðila meö góöa menntun t.d. viöskipta- eöa tæknimenntun, reynslu í stjórnunarstörfum, sem er hugmyndaríkur og hefur frumkvæði. í boöi er krefjandi og áhugavert starf. Húsnæöi fylgir. Allar umsóknir trúnaöarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir áramót. Guðní ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKIAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322 Miölun er upptýsingaþjónusta. Fyrirtækió starfar i þremur deildum, út- gáfudeild. markaösdeild og upplýsingadeild Sameiginlegu markmiöi þess- ara þriggja deilda og startsemlnnar í heild, má lýsa með einu oröi, orði sem er táknrænt fyrir lif nútimamannsins: UPPLÝSING. Markaðsdeild Starfsemi deildarlnnar felst i öflun, úrvinnslu og mlölun upplýslnga um markaösmál. Fylgst er meö auglýsingum í dagblööum, timaiitum, sjónvarpi og hljóövarpi. Reglulega er fylgst meö veröþróun verslana meö ýtarlegum verökönnunum. Hugmyndlr neytenda eru kannaöar meö skoöanakönnun- um og fjölbreytilegar upplýsingar eru unnar úr tiltækum gðgnum. Upplýsingadeild Verksviö upplýsingadeildarinnar er aö leita svara viö spurningum. Spum- ingum um nýja framleiöslu, nýja tæknl, markaösmál og flelra. Vlö upptys- ingaleit er jafnt stuóst viö tækl nýrrar tækni — tölvubanka og leitarþjón- ustu, sem heföbundna upplýsingabrunna — bækur, blðö og tímarit. Útgáfudeild Startssviö deildarínnar er hvers kyns útgáfa á upplýsingum fyrir atvinnu- og viöskiptalrfiö. Þar er um aö ræöa úrklippubækur, sórpantaö blaöaefni, frótta- bróf, sórhæft upplýsinga- og úrkllppuefni ertendls frá og ótal margt fleira. Við leitum nú að starfsmanni í starf Sölustjóra í starfinu felst stjórnun á sölu- og kynningar- starfi fyrirtækisins og þátttaka í vöruþróun og stefnumótun. Ennfremur þjónusta viö vaxandi hóp viðskiptavina Miölunar. Hér er um ábyrgðarstarf aö ræöa sem gerir kröfur um menntun og/eöa reynslu á sviöi markaös- mála. Við óskum einnig eftir aö komast í samband við Lausafólk Fólk sem getur sinnt tímabundnum verkefnum, gjarnan í heimahúsi, sem tengjast tölvuvinnslu, sölumennsku, textagerö, þýöingum o.fl. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum störfum eru vinsamlegast beönir aö leggja inn um- sóknir merktar: „Sölustjóri — 8371“ eöa „Lausafólk — 8372“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.