Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 53
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR15. DESEMBEÍR1985
53
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I
Fóstrur
Fóstrur eða starfsfólk meö reynslu af uppeld-
isstörfum óskast sem fyrst eöa eftir sam-
komulagi á Sólbrekku Seltjarnarnesi. Upplýs-
ingar gefur forstöðumaöur í síma 611014
fyrir hádegi og 29137 eftir hádegi.
Byggung auglýsir
eftir f ramkvæmdastjóra
Byggung í Reykjavík, sem stundar umfangs-
miklar byggingaframkvæmdir og hefur fyrir-
liggjandi verkefni til ársins 1988, leitar að
dugmiklum framkvæmdastjóra.
Leitaö er að manni meö viðskiptamenntun eöa
hliöstæöa reynslu sem er óhræddur aö takast
á við krefjandi og umfangsmikil verkefni.
Meginsvið framkvæmdastjóra eru á sviði fjár-
mála, skipulags, áætlana og almennrar
stjórnunar. Hann ber ábyrgö gagnvart stjórn
félagsins og stjórnar í umboöi hennar. Fram-
kvæmdastjórinn er málsvari félagsins út á
viö. Hann þarf aö eiga gott meö aö umgang-
ast og vinna meö ólíkum hópum fólks.
í starf þetta er frekar leitað aö ungum manni,
gjarnan á bilinu 30 til 40 ára meö starfs-
reynslu, sem nýtist vel í ofangreindum verkum.
Góö laun eru í boöi fyrir hæfan mann. Algjör-
um trúnaöi er heitiö. Öllum umsóknum verður
svaraö.
Þeir sem hafa áhuga á ofangreindu starfi
sendi skrjflegar umsóknir til varaformanns
stjórnar, Árna Þórs Árnasonar, Byggung
Reykjavík, skrifstofu félagsins viö
Eiöisgranda.
itlulabær
ÞJÓNCISTCIMIÐSTÖÐ
aldraðra og öryrkja
Ármúla 34 - Reykjavik Sími 32550
Starfsfólk í
öldrunarþjónustu
Á fyrsta ársfjóröungi 1986 mun ný dagdeild
fyrir aldraö fólk með einkenni um heilabilun
(Alzheimer syndrom) taka til starfa á vegum
Múlabæjar, þjónustumiðstöðvar aldraöra.
Deildin veröur til húsa aö Flókagötu 53 í
Reykjavík. Stefnt er aö lítilli einingu meö
heimilisiegum blæ.
Auglýst er eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
Deildarstjóri: Sóst er eftir starfskrafti meö
menntun á heilsugæslu- eöa félagslegu sviöi.
Hjúkrunarfræðingur: Æskilegt er aö viökom-
andi hafi menntun og/eöa starfsreynslu á
sviöi öldrunar- eöa geöheilbrigöisfræöa.
Iðjuþjálfi: Lögö er áhersla á aö markviss
iðjuþjálfun fari fram á deildinni.
Sjúkraþjálfari: Gert er ráö fyrir hlutastarfi
sjúkraþjálfara á deildinni.
Ennfremur er auglýst eftir sjúkraliöa, aöstoö-
armanni iöjuþjálfa, aöstoöarmanni viö böö-
un, starfsmanni á snyrtistofu og starfsfólki
til almennra þjónustustarfa og ræstinga.
Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur
Múlabæjar í síma 687122 alla virka daga kl.
9.00-10.00. Skriflegar umsóknir berist hon-
um fyrir 31. desember 1985 á eyöublööum
sem fást á skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 34
og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar R.K.Í.,
Öldugötu 4, Reykjavík.
REYKJAVÍKURDEILD
Rauða Kross Islands
SAMTÖK
ALDRAÐRA
REYKJAVÍK
Hjúkrunarheimilið
Sólvangur
Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi
óskar eftir aö ráöa nú þegar í stööur hjúkr-
unarfræðinga, sjúkraliða, starfsfólks viö
aðhlynningu og starfsfólks við ræstinga-
störf. Útvegum pláss á barnaheimili eöa hjá
dagmömmu.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 50281.
Forstjóri.
Rennismiðir
Óskum eftir aö ráöa rennismiöi nú þegar.
Mikil vinna.
fVÉLSMIÐJA
Hafnarfiröi,
PÉTURS AUÐUNSSONAR sjmj 51288.
RÍKISSPÍTALAR
lausar stödur
Félagsráðgjafi óskast í 70% starf viö Öldr-
unarlækningadeild Landspítalans. Umsóknir
er greini menntun og fyrri störf sendist stjórn-
arnefnd ríkisspítalanna fyrir 13. janúar nk.
Upplýsingar gefur yfirfélagsráögjafi Öldr-
unarlækningadeildar í síma 29000.
Fóstrur og starfsmenn óskast á dagheimili
Landspítalans, Sólbakka.
Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil-
isins í síma 29000-590.
Fóstra óskast í hálft starf á dagheimili Land-
spítalans.
Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil-
isins í síma 16077.
Hjúkrunarfræðingur óskast til morgun- og
kvöldvakta virka daga á dagdeild Kvenna-
deildar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
Landspítalans í síma 29000.
Sjúkraliði óskast á fastar næturvaktir á
Öldrunarlækningadeild. Einnig óskast
sjúkraliðar á allar vaktir á Öldrunarlækninga-
deild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri Öldrunarlækningadeildar í síma 29000.
Reykjavík, 15. desember 1985.
F ram kvæmdast jóri
Rækjuverksmiöja staðsett á landsbyggöinni,
vill ráöa framkvæmdastjóra til starfa fljót-
lega eftir áramót.
Viðkomandi sér um allan daglegan rekstur
og verkefni tengd því.
Við leitum að aðila meö góöa undirstööu-
menntun t.d. viöskipta-, tækni- eöa skip-
stjórnarmenntun sem hefur góöa reynslu í
stjórnunarstörfum.
Góö laun fyrir réttan aöila. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir
áramót.
Gudni Tqnsson
RÁÐCJÖF b RÁÐN l NCARhjÓN USTA
TONGOTU 5, 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Leikskóli Suðureyrar
Fóstrur!!!
Fóstru vantar til aö veita Leikskóla Suöur-
eyrar forstööu frá og meö næstu áramótum.
Húsnæöi á staðnum.
Upplýsingar veitir sveitarstjóri í símum
(94)6122 og (94)6137.
Sveitarstjórinn á Suðureyri.
Framkvæmdastjóri
Traust iðnfyrirtæki í matvælaframleiöslu,
staösett í góöum kaupstað á landsbyggöinni,
vill ráöa framkvæmdastjóra til starfa fljót-
lega.
Til greina kemur að viökomandi gerist hlut-
hafi í fyrirtækinu.
Starfssvið er daglegur rekstur, yfirumsjón
markaös- og fjármála fyrirtækisins.
Viö leitum að aðila meö góöa menntun t.d.
viöskipta- eöa tæknimenntun, reynslu í
stjórnunarstörfum, sem er hugmyndaríkur
og hefur frumkvæði.
í boöi er krefjandi og áhugavert starf.
Húsnæöi fylgir. Allar umsóknir trúnaöarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir áramót.
Guðní ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKIAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322
Miölun er upptýsingaþjónusta. Fyrirtækió starfar i þremur deildum, út-
gáfudeild. markaösdeild og upplýsingadeild Sameiginlegu markmiöi þess-
ara þriggja deilda og startsemlnnar í heild, má lýsa með einu oröi, orði
sem er táknrænt fyrir lif nútimamannsins: UPPLÝSING.
Markaðsdeild
Starfsemi deildarlnnar felst i öflun, úrvinnslu og mlölun upplýslnga um
markaösmál. Fylgst er meö auglýsingum í dagblööum, timaiitum, sjónvarpi
og hljóövarpi. Reglulega er fylgst meö veröþróun verslana meö ýtarlegum
verökönnunum. Hugmyndlr neytenda eru kannaöar meö skoöanakönnun-
um og fjölbreytilegar upplýsingar eru unnar úr tiltækum gðgnum.
Upplýsingadeild
Verksviö upplýsingadeildarinnar er aö leita svara viö spurningum. Spum-
ingum um nýja framleiöslu, nýja tæknl, markaösmál og flelra. Vlö upptys-
ingaleit er jafnt stuóst viö tækl nýrrar tækni — tölvubanka og leitarþjón-
ustu, sem heföbundna upplýsingabrunna — bækur, blðö og tímarit.
Útgáfudeild
Startssviö deildarínnar er hvers kyns útgáfa á upplýsingum fyrir atvinnu- og
viöskiptalrfiö. Þar er um aö ræöa úrklippubækur, sórpantaö blaöaefni, frótta-
bróf, sórhæft upplýsinga- og úrkllppuefni ertendls frá og ótal margt fleira.
Við leitum nú að starfsmanni í starf
Sölustjóra
í starfinu felst stjórnun á sölu- og kynningar-
starfi fyrirtækisins og þátttaka í vöruþróun
og stefnumótun. Ennfremur þjónusta viö
vaxandi hóp viðskiptavina Miölunar. Hér er
um ábyrgðarstarf aö ræöa sem gerir kröfur
um menntun og/eöa reynslu á sviöi markaös-
mála.
Við óskum einnig eftir aö komast í samband
við
Lausafólk
Fólk sem getur sinnt tímabundnum verkefnum,
gjarnan í heimahúsi, sem tengjast tölvuvinnslu,
sölumennsku, textagerö, þýöingum o.fl.
Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum störfum
eru vinsamlegast beönir aö leggja inn um-
sóknir merktar: „Sölustjóri — 8371“ eöa
„Lausafólk — 8372“.