Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 54

Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Þjálfari óskast fyrir Knattspyrnufélagiö Austra, Eski- firði. Uppl. veita Hákon Sófusson í síma 97-6312, vinnus.: 6238, Benedikt Jóhanns- son í síma 97-6463, vinnus: 6124 og Magnús Guðnason í síma 97-6457. Skipstjóri óskast á 15 tonna rannsókna- og kennslubát. /Eski- legt er að umsækjandi hafi a.m.k. 2 stig stýri- mannaskóla og reynslu af flestum algengustu veiðarfærum. Umsókn skal skilað fyrir 21. desember til til Fiskifélags íslands. 1. vélstjóri Frá oc| með áramótum vantar 1. vélstjóra með rettindi á mb Sigurvon ÍS 500 frá Suður- eyri. 200 tonna yfirbyggður bátur sem stunda mun línuveiðar. Upplýsingar í símum 94-6105 eöa 94-6160. Gæða- eftirlitsmaður Útflutningsfyrirtæki á sviði sjávarafurða vill ráöa eftirlitsmann með vinnslu- og vöru- gæðum til starfa. Hægt er aö bíða 2-3 mán. eftir réttum aöila. Starfið felst m.a. í feröalögum til framleið- enda víðsvegar á landinu ásamt starfi á rannsóknarstofu. Viðkomandi þarf að hafa lokið námi í Fisk- vinnsluskólanum og vera meö góða starfs- reynslu á þessu sviöi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir áramót. Gudnt TÓNSSON RÁÐCJÖF b RÁÐNI NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Rafeindavirki Innflytjandi sem í auknum mæli flytur inn tölvu- stýrö atvinnutæki óskar eftir að ráöa starfs- mann. Ekki sakar að viökomandi hafi þekk- ingu í vélvirkjun. Um er að ræða nýtt og vaxandi starfssviö. Umsækjandi verður einn- ig aö geta sinnt sölustarfi í tengslum viö aðalstarf. Umsækjandi þarf aö hafa vald á enskri tungu og að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini menntun, fyrri störf og launakröfur sendist augl.deild Mbl. merkt: „Rafeindavirki — 1986“ fyrir 23. des. nk. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaöarmál. Símalagnir — brunakerfi Óskum að ráða símsmið eða mann með sambærilega menntun til starfa á rafeinda- verkstæöi okkar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Árni Rúnarsson mánudaginn 16. desember milli kl. 13.00 og 17.00. Heimilistæki hf Sætúni8. Matreiðslumenn Óskum eftir að ráða sem fyrst matreiðslu- mann til að sjá um daglegan rekstur á veit- inga- og ferðamannaverslun í Vöruhúsi KÁ, Selfossi. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í stjórnunarstörfum. Nánari upplýsingar hjá vöruhússtjóra í síma 99-1000. © Kaupfélag Árnesinga Selfossi. Fóstra Fóstra eöa starfskraftur helst með reynslu af uppeldisstörfum, óskast um áramót að dagheimilinu Hlíðarenda, Laugarásvegi 77. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 37911. ÖFóstrur — starfsfólk Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stööur lausar til umsóknar: a) Skóladagheimili Dalbrekku. Fóstra í fullt starf. Starfsmaður viö upp- eldisstörf, hálft starf. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 41750. b) Leikskólinn vid Fögrubrekku Starfsmaður við uppeldisstörf fullt starf. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 42560. c) Dagvistarheimiliö Grænatún. Fóstra í hálft starf á leikskóladeild. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. janúar 1986. Félagsmálastofnun Kópavogs. ORKUBÚ VESTFJARÐA Svæðisstjóri Orkubú Vestfjarða auglýsir stööu svæðis- stjóra á svæði II lausa til umsóknar. Svæði II er Vestur-Barðastrandarsýsla og aðsetur svæðisstjóra er á Patreksfirði. Starfiö felst í alhliöa stjórnun á öllum rekstri Orkubús Vestfjaröa á svæði II ásamt undir- búningi og umsjón með framkvæmdum fyrir- tækisins þar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi aflaö sér tæknimenntunar á rafmagnssviði. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Har- aldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1, 400 ísafjörður, fyrir 10. janúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. Orkubú Vestfjarða. Endurskoðun Endurskoöunarskrifstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða viðskiptafræðinga eða nema á 4. ári í viðskiptafræði á endurskoðunarsviði. Um er aö ræða starf á skrifstofu félagsins í Reykjavík og starf í útibúi skrifstofunnar úti á landi. Viö leitum aö mönnum sem áhuga hafa á bókhalds-, uppgjörs- og endurskoð- unarstörfum. Æskilegt er aö umsækjendur hafi einhverja reynslu af skrifstofustörfum, en það er ekki skilyröi. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt „ES — 1101“. Staða matráðskonu Staða matráöskonu mötuneytisins í Arnar- hvoli er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Þeir sem sækja um stöðuna skili umsóknum í fjármálaráðuneytiö fyrir 20. desember 1985. Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra duglega menn til þrifalegra verkstarfa. Um framtíöarstörf er að ræða. Æskilegur aldur 20-30 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf skal skila til Morgunblaðsins fyrir 18. desember, merkt: „B — 3485“. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar Akureyri óskar eftir að ráöa sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppiýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-26888. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til spjaldskrárvörslu, ritvinnslu og annarra al- mennra skrifstofustarfa. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl.- deildar Mbl. merktar: „S — 0310“. Endurskoðun og reikningsskil Reykjavík — Akureyri Við auglýsum eftir starfsmönnum til starfa á skrifstofu okkar í Reykjavík og einnig hjá Endurskoðun, Akureyri hf. Leitaö er aö viðskiptafræöingum eöa viö- skiptafræðinemum á endurskoöunarsviöi. Umsækjendur meö verzlunar- eða samvinnu- skólapróf eða hliðstæða menntun og hald- góöa starfsreynslu koma einnig til greina. Um hlutastörf getur orðið að ræða. Umsóknir, meö upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist undirrituö- um fyrir 20. desember nk. endurshoöun hf löggiltir endurskoðendur, Suöurlandsbraut 18. Sími 68-65-33.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.