Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Þjálfari óskast fyrir Knattspyrnufélagiö Austra, Eski- firði. Uppl. veita Hákon Sófusson í síma 97-6312, vinnus.: 6238, Benedikt Jóhanns- son í síma 97-6463, vinnus: 6124 og Magnús Guðnason í síma 97-6457. Skipstjóri óskast á 15 tonna rannsókna- og kennslubát. /Eski- legt er að umsækjandi hafi a.m.k. 2 stig stýri- mannaskóla og reynslu af flestum algengustu veiðarfærum. Umsókn skal skilað fyrir 21. desember til til Fiskifélags íslands. 1. vélstjóri Frá oc| með áramótum vantar 1. vélstjóra með rettindi á mb Sigurvon ÍS 500 frá Suður- eyri. 200 tonna yfirbyggður bátur sem stunda mun línuveiðar. Upplýsingar í símum 94-6105 eöa 94-6160. Gæða- eftirlitsmaður Útflutningsfyrirtæki á sviði sjávarafurða vill ráöa eftirlitsmann með vinnslu- og vöru- gæðum til starfa. Hægt er aö bíða 2-3 mán. eftir réttum aöila. Starfið felst m.a. í feröalögum til framleið- enda víðsvegar á landinu ásamt starfi á rannsóknarstofu. Viðkomandi þarf að hafa lokið námi í Fisk- vinnsluskólanum og vera meö góða starfs- reynslu á þessu sviöi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir áramót. Gudnt TÓNSSON RÁÐCJÖF b RÁÐNI NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Rafeindavirki Innflytjandi sem í auknum mæli flytur inn tölvu- stýrö atvinnutæki óskar eftir að ráöa starfs- mann. Ekki sakar að viökomandi hafi þekk- ingu í vélvirkjun. Um er að ræða nýtt og vaxandi starfssviö. Umsækjandi verður einn- ig aö geta sinnt sölustarfi í tengslum viö aðalstarf. Umsækjandi þarf aö hafa vald á enskri tungu og að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini menntun, fyrri störf og launakröfur sendist augl.deild Mbl. merkt: „Rafeindavirki — 1986“ fyrir 23. des. nk. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaöarmál. Símalagnir — brunakerfi Óskum að ráða símsmið eða mann með sambærilega menntun til starfa á rafeinda- verkstæöi okkar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Árni Rúnarsson mánudaginn 16. desember milli kl. 13.00 og 17.00. Heimilistæki hf Sætúni8. Matreiðslumenn Óskum eftir að ráða sem fyrst matreiðslu- mann til að sjá um daglegan rekstur á veit- inga- og ferðamannaverslun í Vöruhúsi KÁ, Selfossi. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í stjórnunarstörfum. Nánari upplýsingar hjá vöruhússtjóra í síma 99-1000. © Kaupfélag Árnesinga Selfossi. Fóstra Fóstra eöa starfskraftur helst með reynslu af uppeldisstörfum, óskast um áramót að dagheimilinu Hlíðarenda, Laugarásvegi 77. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 37911. ÖFóstrur — starfsfólk Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stööur lausar til umsóknar: a) Skóladagheimili Dalbrekku. Fóstra í fullt starf. Starfsmaður viö upp- eldisstörf, hálft starf. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 41750. b) Leikskólinn vid Fögrubrekku Starfsmaður við uppeldisstörf fullt starf. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 42560. c) Dagvistarheimiliö Grænatún. Fóstra í hálft starf á leikskóladeild. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. janúar 1986. Félagsmálastofnun Kópavogs. ORKUBÚ VESTFJARÐA Svæðisstjóri Orkubú Vestfjarða auglýsir stööu svæðis- stjóra á svæði II lausa til umsóknar. Svæði II er Vestur-Barðastrandarsýsla og aðsetur svæðisstjóra er á Patreksfirði. Starfiö felst í alhliöa stjórnun á öllum rekstri Orkubús Vestfjaröa á svæði II ásamt undir- búningi og umsjón með framkvæmdum fyrir- tækisins þar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi aflaö sér tæknimenntunar á rafmagnssviði. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Har- aldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1, 400 ísafjörður, fyrir 10. janúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. Orkubú Vestfjarða. Endurskoðun Endurskoöunarskrifstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða viðskiptafræðinga eða nema á 4. ári í viðskiptafræði á endurskoðunarsviði. Um er aö ræða starf á skrifstofu félagsins í Reykjavík og starf í útibúi skrifstofunnar úti á landi. Viö leitum aö mönnum sem áhuga hafa á bókhalds-, uppgjörs- og endurskoð- unarstörfum. Æskilegt er aö umsækjendur hafi einhverja reynslu af skrifstofustörfum, en það er ekki skilyröi. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt „ES — 1101“. Staða matráðskonu Staða matráöskonu mötuneytisins í Arnar- hvoli er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Þeir sem sækja um stöðuna skili umsóknum í fjármálaráðuneytiö fyrir 20. desember 1985. Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra duglega menn til þrifalegra verkstarfa. Um framtíöarstörf er að ræða. Æskilegur aldur 20-30 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf skal skila til Morgunblaðsins fyrir 18. desember, merkt: „B — 3485“. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar Akureyri óskar eftir að ráöa sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppiýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-26888. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til spjaldskrárvörslu, ritvinnslu og annarra al- mennra skrifstofustarfa. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl.- deildar Mbl. merktar: „S — 0310“. Endurskoðun og reikningsskil Reykjavík — Akureyri Við auglýsum eftir starfsmönnum til starfa á skrifstofu okkar í Reykjavík og einnig hjá Endurskoðun, Akureyri hf. Leitaö er aö viðskiptafræöingum eöa viö- skiptafræðinemum á endurskoöunarsviöi. Umsækjendur meö verzlunar- eða samvinnu- skólapróf eða hliðstæða menntun og hald- góöa starfsreynslu koma einnig til greina. Um hlutastörf getur orðið að ræða. Umsóknir, meö upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist undirrituö- um fyrir 20. desember nk. endurshoöun hf löggiltir endurskoðendur, Suöurlandsbraut 18. Sími 68-65-33.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.