Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 Akranes: Prófkjör Sjálf- stæðisflokks- ins um helgina Akranesi, 7. febrúar. FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélag-anna á Akranesi efnir til próf- kjörs vegna vals á frambjóðendum vegna bæjarstjórnarkosninga á Akranesi og fer það fram í Sjálfstæðishúsinu Heiðargerði 20 Akranesi, laugardaginn 8. febrúar frá kl. 14 til 19 og sunnudag- inn 9. febrúar frá kl. 14 til 21. Rétt til þátttöku í prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn Sjálf- stæðisflokksins, sem eru búsettir á Akranesi og hafa náð 18 ára aldri í lok mai á þessu ári, svo og þeir sem eru félagar í ein- hveiju sjálfstæðisfélaganna á Akranesi og hafa náð 16 ára aldri. Þeir sem ekki verða á Akranesi lqordagana og óska að taka þátt í próflqörinu geta átt þess kost að kjósa utankjörstaðakosningu á fimmtudag og föstudag með því að hafa samband við formann kosninganefndar, Friðrik Jónsson. Til að prófkjörsseðill sé gildur þarf að raða minnst í 5 efstu sætin. Seðillinn er ógildur ef merkt er við færri en fímm nöfn. Á prófkjörsseðlinum eru nöfn tólf frambjóðenda og eru þeir eftirtaldin Jónína Ingólfsdóttir, yfírljósmóð- ir, Jörundarholti 114. 44 ára. Maki: Ásmundur Ólafsson. Pálína S. Dúadóttir, launafulltrúi, Esjubraut 8. 44 ára. Maki: Jóhann Landmark. Rún Elfa Oddsdóttir, húsmóðir, Víðigrund 22. 34 ára. Maki: Jón Sigurðsson. Rúnar Pétursson, iðnrekandi, Reynigrund 28, 48 ára. Maki: Guðný Jónsdóttir. Sigurbjörg Ragnarsdóttir, augn- þjálfí, Höfðabraut 7. 35 ára. Maki: Armann Armannsson. Viktor A. Guðlaugsson, skóla- stjóri, Furugrund 40. 42 ára. Maki: Helga Garðarsdóttir. Þórður Björgvinsson, vélvirki, Vogabraut 50. 33 ára. Maki: K. Sigfríð Stefánsdóttir. Benedikt Jónmundsson, útibús- stjóri, Bakkatúni 10. 41 árs. Maki: Matthea Sturlaugsdóttir. Benjamín Jósefsson, _ bókari, Bjarkargrund 2. 24 ára. Ókvænt- ur. Elín Sigurbjömsdóttir, ljósmóðir, Espigrund 4. 26 ára. Maki: Sveinn Amar Knútsson. Guðjón Guðmundsson, skrifstofu- stjóri, Vogabraut 36. 43 ára. Maki: Guðný J. Ólafsdóttir. Guðrún L. Víkingsdóttir, hjúkrun- arfræðingur, Laugabraut 16. 38 ára. Maki: Viðar Vésteinsson. J.G. Jónína Ingólfsdóttir PálínaS. Dúadóttir RúnElfa Oddsdóttir Rúnar Pétursson Sigurbjörg Ragnarsdóttir Viktor A. Guðlaugsson Þórður Björgvinsson Benedikt Jónmundsson Benjamin Jósefsson Elín Sigurbj örnsdóttir Guðjón Guðmundsson Guðrún Víkingsdóttir Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 26. — 7. febrúar 1986 c Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.15 Kaup Sala gengi Dollxri 42,130 42250 42,420 SLpund 58356 58,023 59,494 Kxn.dollxri 29,937 29,022 29345 Dönskkr. 4,7780 4,7916 43191 Norskkr. 5,6569 5,6730 5,6837 Scnakkr. 5,5953 5,6113 5,6368 FLmark 7,8623 73847 7,9149 Fr.franki 5,7363 5,7526 5,7718 Belg. franki 03594 03619 03662 Sr.franki 20,7967 20,8560 20,9244 HoIL gyllini 153662 15,6106 15,7053 y-þmark 17,5849 17,6350 17,7415 iLlíra 0,02584 0,02591 0,02604 Austurr.sch. 2,4998 23069 23233 PorLescudo 0,2709 02717 02728 Sp.peseti 02794 02804 02818 Jap-jen 022098 022161 021704 iHrsktpund 53246 53398 52,697 | SDR (SérsL 463371 46,9705 46,9476 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur.................. 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% *■ Búnaðarbankinn................ 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 26,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn...'........ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn............... 31,00% Útvegsbankinn.............. 33,00% ^nnlánsakírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísrtölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn....... ......... 1,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 3,00% Landsbankinn....... ....... 3,50% Samvinnubankinn............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýðubankinn - ávísanareikningar......... 17,00% - hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn ............... 10,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn...........-. 10,00% Stjömureikningan I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safnlán - heimilisián - IB-ián - pkístón með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða blndingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningan Bandaríkjadollar Alþýðubankmn................. 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ......... 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Steriingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýskmörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn...... ....... 4,50% Samvinnubankinn..... ....... 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn...... ..... 8,00% Iðnaðarbankinn..... ...... 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextin Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðskiptavnlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 34,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% lönaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurseljanieg lán fýrir innlendan marltað.......... 28,50% láníSDRvegnaútfl.framl........... 10,00% Bandaríkjadollar............ 9,75% Steriingspund.............. 14,25% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% Skuldabréf, almenn: Undsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn....... ....... 35,00% Sparisjóðimir................ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu íalltað2ár............................ 4% Ienguren2ár........................... 5% Vanskilavextir....................... 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 ......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár, miðað við fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár aö vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1986 er 1364 stig en var fyrir desem- ber 1985 1337 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,01%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við100íjanúar1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók Útvegsbanki, Abót: Sparisjóðir, Trompreikn: .. Iðnaðarbankinn: 2) ..... Bundiðfé: Búnaðarb., 18mán. reikn: Nafnvextirm.v. óverðtr. verðtr. Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáéri ?-36,0 1,0 3mán. 2 22-36,1 1,0 1 mán. 1 ?-36,0 1,0 3mán. 2 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-37,0 1-3,5 3mán. 1 27-33,0 , , , 4 32,0 3,0 1 mán. 2 26,5 3,5 1 mán. 2 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvaer úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.