Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Staðan eftir 5 umferðir í sveita- keppninni er þessi: Gunnþórunn Erlingsdóttir 107 Guðrún Halldórsson 91 Lovísa Eyþórsdóttir 84 Guðrún Bergsdóttir 82 Ólöf Ketilsdóttir 7 6 AldaHansen 75 Keppninni verður haldið áfram næsta mánudag. Bridsfélag- Hvols- vallar og nágrennis Þann 29. desember var haldið árlegt KR-mót í tvímenningi og var þátttaka að þessu sinni 22 pör. Spilað var með barometerfyr- irkomulagi og var keppnisstjóri Brynjólfur Gestsson. Lokastaðan: Viðar Bjamason — Siguijón Pálsson 105 Gyða Thorsteinsson — Guðmundur Thorst. 76 Kjartan Jóhannsson — ÖmHauksson 68 Brynjólfur Jónsson — Haukur Baldvinsson 66 Guðjón Bragason — Daði Bjömsson 48 Sigurður Siguijónsson — Siguijón Karlsson 36 Magnús Bjamason — Ami Sigurðsson 28 Torfí Jónsson — Jón Þorkelsson 28 Ftyrsta mót nýja ársins var svo 3 kvölda einmenningur samhliða fírmakeppni. Þátttakan var 32 spilarar og 50 fírmu. Þar er því uppsveifla í bridslífí hér í héraði. Þau fírmu er tóku þátt í keppninni fá þakkir fyrir að stuðla að styrk- ari stöðu félagsins. Framundan er sveitakeppni og helgina 7.-9. t febrúar verður Suðurlandsmót í sveitakeppni haldið á Hvolsvelli. Úrslit í fírmakeppni Bridsfélags Hvolsvallar og nágrennis: V ídeóleigan Hellu 416 Trésmiðja GG 397 Hellirinn 393 Efnagerðin Búra Hellu 388 Hvolhreppur 383 Pökkunarstöðin Þykkvabæ 378 Morgunblaðið umb. Hvolsv. 378 Fóður og fræ Gunnarsh. 363 Brunabótafél. ísl. umb. Hellu 363 Dagblaðið umb. Hvolsv. 361 Bflaskjól Hvolsv. 359 Nýja þvottah. Hvolsv. 356 Grillið Hellu 356 Holtabúið 356 > Úrslit í einmenningskeppninni: Emil Gfslason 584 TorfíJónsson 584 Þorsteinn Sverrisson 582 Biynjóifur Jónsson 567 Andri Jónsson 552 Haukur Baldvinsson 537 Eyþór Gunnþórsson 531 Helgi Hermannsson 527 Gyða Thorsteinsson 527 Jón Þorkelsson 523 Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Staðan í aðalsveitakeppni fé- lagsins eftir 8 umferðir: Gunnlaugur Þorsteinsson 151 Þórarinn Ámason 150 Guðmundur Jóhannsson 145 Sigurður ísaksson 138 Viðar Guðmundsson 131 Ágústa Jónsdóttir 120 Amór Ólafsson 112 Guðjón Bragason 107 Mánudaginn 10. febrúar verða spilaðar 9. og 10. umferð. Spilað er í Sfðumúla 25 og hefst spila- mennska stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 8 umferðum í aðal- sveitakeppni félagsins er röð efstu sveitaþessi: SveitÁntons R. Gunnarssonarl45 Sveit Helga Skúlasonar 143 Sveit Baldurs Bjartmarssonar 143 Sveit Þorsteins Kristjánssonarl37 Sveit Garðars Garðarssonar 131 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. SVIPMYNDIR FRÁ BRIDSHÁTÍÐ li Á bridshátfð eru spiluð sömu spil á öllum borðum. Auk þess er alltaf fjöldi spilamanna á bak við kepp- endurna sem einnig eru að „spila“. Þorlákur Jónsson íhugar vinningsleiðina. Aðrir þekktir spilarar og áhugamenn eru Þráinh Sigurðsson, Magnús Sigur- jónsson og Baldur Bjartmarsson. Morgunblaöið/Arnór Sveit ÍSALS kom á óvart í sveitakeppninni og vann hvern leikinn af öðrum í upphafi móts. Hannes R. Jónsson og Ragnar Halldórsson og bíða samlierja sinna úr lokaða salmun. George Mittelman, einn af þekktari spilurum vestan hafs. Hann hefir ekki náð að sýna sitt besta á bridshátíðum. Sven Olov Flodquist snýr upp á skegg- ið meðan glímubrögðin eru ákveðin. Hefir margoft spilað í sænska lands- liðinu. Stuðmenn oé Sigmar i gjörbreyttu Sigtuni P O) co ih co Metsölublað á hverjum degi! IMjótunri kvöldsins með útsýni yfir borg og sund. í kvöld og annað kvöld verða Guðmundur Haukur og Þröstur Þorbjörnsson á „Esjutoppi".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.