Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna _____________ Fjórðu ngssj ú kra- húsið á Akureyri Staða framkvæmdastjóra við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Ákureyri er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Upplýsingar um starfið veitir formaður stjórnar, Gunnar Ragnars, sími 96-21300. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fiskvinna Starfsfólk vantar í fiskverkunarstöð Odda á Patreksfirði. Uppl. í símum 94-1209 og 94-1477. Tækniteiknir óskast til starfa allan daginn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. febrúar nk. merkt: „T-0119. 11 iðnaðarmenn sem eru að Ijúka sérhæfðu verkefni, óska eftirvinnu. Hér er um að ræða vélvirkja, plötu- og renni- smiði, rafsuðumenn, rafvirkja og rafvéla- virkja. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „1 — 120“ fyrir 14. febrúar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | Tilboð Tilboð óskast í tvo vörubíla, Mercedes Benz 1419 árg. 76 og Mercedes Benz 1926 árg. 79. Tilboð sendist á skrifstofu Mjólkurbús Flóa- manna fyrir 14. febrúar. Upplýsingar gefur Grímur Sigurðsson í síma 99-1600. Til sölu • Starfandi framleiðslufyrirtæki í áliðnaði. • Vel þekktframleiðsluvara. • Sölusamningar nú þegar að verðmæti 8 millj. á þessu ári. • Öruggirtekjumöguleikar. • Starfsmannafjöldi 4 • Er í traustu leiguhúsnæði í Reykjavík. • Góðirframtíðarmöguleikar. Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang oy síma á auglýsingadeild Morgunblaðsins. Merkt: „Ál - 3337“ Fiskverkun og hraðfrysti- hús í Keflavík til sölu *■ Landsbanki íslands auglýsir til sölu fasteign- irnar Básveg 5 og 7, auk Framnesvegar 21, Keflavík, sem eru fiskverkunarhús með til- heyrandi fiskvinnslutækjum ásamt skrifstofu- húsnæði. Eignir þessar voru í eigu hlutafélagsins Heim- is, Keflavík og er búnaður allur í góðu ástandi. Fiskvinnsla getur hafist án tafar. Tilboð sendist lögfræðingadeild bankans, Benedikt E. Guðbjartssyni, hdl., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Landsbanki íslands. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður í Iðnó, sunnudaginn 9. febrúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kjaramál. 2. Heimild til boðunarvinnustöðvunar. Stjórn Dagsbrúnar. Nauðungaruppboð á Strandgötu 5, neðri hæð.ísafirði þinglesinni eign Geirs Gunnarsson- ar fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, bæjarsjóðs ísafjarðar, Jóns Fr. Einarssonar, innheimtudeildar ríkisútvarpsins og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 14.00. Sfðari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Heimabæ, Arnardal.ísafirði talinni eign Jóhanns Marvinssonar fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar, innheimtumanns ríkissjóðs og Jóns Fr. Einarssonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 16. Sfðarisala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 35, Þingeyri þinglesinni eign Þórðar Sigurðssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurinn iIsafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Grundarstíg 4, Flateyri þinglesinni eign Magnúsar Benediktssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðju- daginn 11. febrúar 1986, kl. 11.30. Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Túngötu 18, 1. hæð, suðurenda, Isafiröi þinglesinni eign Verkvals sf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Hlíðarvegi 3, 2. hæð til vinstri, ísafiröi, talinni eign Kristins Ebenes- erssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. febrúar 1986, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Hlíðarvegi 3, Þingeyri þinglesinni eign Tengils sf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986, kl. 14.30. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hafnarstræti 11, Flateyri þinglesinni eign Kaupfélags Önfirðinga fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjélfri þriðjú- daginn 11. febrúar 1986 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu. Njarðvík Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur heldur aðalfund i húsi félagsins sunnudaginn 9. febrúar kl. 16.00. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjórnarkosningar. Stjómin. Staða kvennainnan Sjálfstæðisflokksins og hlutverk Hvatar Hvöt, félag sjálf- stæöiskvenna heldur almennan fund í Valhöll mánudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30. Formaður Hvatar, María E. Ingvadóttir setur fundinn. Frummæl- endur veröa: Katrín Fjeldsted, Björg Einarsdóttir, Mar- grét Jónsdóttir, Jóna Gróa Sigurðardóttir og Guðrún Zoega. Á eftir verða fyrirspurnir og umræöur. Fundar- stjóri: Bergþóra Grétarsdóttir. Fundarritari: Ásdis Guðmundsdóttir. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Stjómin. Miðneshreppur Sjálfstæöisfélag Miðneshrepps heldur almennan félagsfund í grunn- skólanum i Sandgeröi sunnudaginn 9. febr. nk. kl. 14.00. Fundarefni: Undirbúningur sveitarstjómarkosningar. Önnurmál. Stjómin. Nauðungaruppboð á Stórholti 11,3. hæð c, ísafirði talinni eign Agnars Ebeneserssonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Keflavík — Njarðvík Heimir félag ungra sjálfstæðismanna og féiag ungra sjálfstæðis- manna i Njarðvík fara kynnisferö á Keflavikurflugvöll ásamt Tý FUS, laugardaginn 8. febrúar. Verð 150. Skráning í sima 4483. Heimir FUS Keflavik og FUS Njarðvik. \ í t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.