Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 48
BTT KORT AIIS SHtÐAR ómissandi LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR. Tap á uppboðsskíp- um 240 milljónir kr. Svipuð upphæð er á af skriftareikningi Fiskveiðasjóðs NÆRRI lætur að fé á afskrifta- reikningi Fúkveiðasjóða sé það sama og tap sjóðsins vegna upp- boðsldpanna svokðlluðu. Tapað- ar skuldir og kostnaður vegna viðgerða skipanna eru um 240 milljónir, en auk þess hefur sjóð- urinn orðið fyrir einbveijum frekari útgjðldum vegna upp- boðanna. A afskriftareikningi sjóðains voru i árslok 1984 273 miljjónir, en ehthvað hefur farið út af honum á siðasta ári. Eigið fé sjóðsins var á sama tíma 1,6 miHjarðar króna. Er Helgi S. var boðinn upp hvfldu á honum 65 milljónir króna M Fisk- veiðasjóði. Hann var keyptur á 61,5 milljónir, seldur á 68 og viðgerðar- kostnaður var 3 milljónir króna. Tap ekkert Á Kolbeinsey hvfldu um 270 miHjónir króna. Hún var keypt á 176 miUjónir króna og seld á 178,8. Viðgerðarkostnaður var 6 milljónir króna. Tap 97,2 miUjónir. Á Sigur- fara H hvfldu 281 milljón við uppboð. Hann var keyptur á 187 milljónir og verður seldur á 187,5. Viðgerðar- kostnaður var 11 milljónir króna. Tap 104,5 miUjónir. Á Sölva Bjama- syni hvfldu 172 miUjónir króna við uppboð. Hann var keyptur á 146 milljónir og hæsta tilboðið i hann er 150,5 miUjónir króna. Viðgerðar- kostnaður var 14 miHjónir króna. Áætlað tap 35,5 milljónir. Tölur um viðgerðarkostnað eru ekki endanlegar þar sem enn ÖU kuri eru ekki komin til grafar. Við- gerðin á öllum skipunum miðaðist við að fullnægja lágmarkskröfum um sjóhæfni skipanna auk þess, sem þau voru ÖU komin að 5 ára „klöss- un“, að sögn stjómenda Fiskveiða- sjóðs. Við tapið bætast svo ein- hveijar upphæðir vegna forgangs- krafna i útgerðir skipanna, þannig að endanlegt tap verður að minnsta kosti um 240 miUjónir króna. Hálfu kílói af amf- etamíni smyglað Fíkniefnalögreglan i Reykjavík hefur upplýst stórsmygl á amfeta- mtni. í fyrrinótt fundu lögregiumenn tæplega hálft kíló af amfetamlm við húsleit i ibúð i Reykjavik. Fíkniefnin fundust i kjölfar handtðku tveggja manna á miðvikudag, en við húsleit á heimili annars þeirra fannst þá nokkurt magn af amfetamíni. t gær voru mennimir úrskurð- aðir í Sakadómi i ávana- og fíkniefnamálum i 30 daga gæsluvarðhald. Þá hefur fikniefnadeild lögreglunnar sett fram krðfu um gæsluvarð- hald yfir sambýliskonu annars þeirra. Fjðlmargir hafa verið yfir- heyrðir vegna rannsóknar málsins, en ætia má að andvirði fíkniefn- anna á markaði hér sé um 10 miltjónir króna. Mennimir tveir vom í Hollandi í janúar og leikur gmnur á að þá hafi þeir fest kaup á fíkniefnunum. Ekki er upplýst hvemig amfetamín- inu var smygiað hingað til lands. „Rannsóknin beinist meðal annars að því að kanna, hve mikið magn af amfetamini barst til Iandsins, en lflmr benda til að eitthvað af þvi hafi verið komið i sölu,“ sagði Amar -tj&k Loðnu- frysting hafin Ventmnnnyjmn, 7. febrúar. LOÐNUFRYSTING hófst í Vest- mannaeyjum i morgun, er Gigja RE Landaði um 300 tonnum hér. Var loðnan tekin til vinnslu i frystihúsunum þrátt fyrir að hlutfall hrygnu i aflanum hafi verið full litið. Héðan frá Vest- mannaeyjum eru gerð út tvð slrip til veiða á loðnu til frysting- ar, Gigja RE og Sighvatur Bjaraason VE. Sighvatur mun landa svipuðu magni i fyrramál- MorgunbieAið/Sigurgeír ið og ætlunin er að skipin landi Loðnufrysting er nú að hefjast um 300 tonnum sitt hvora dag- víða um land. í Vestmannaeyjum var byijað að frysta i gærmorg- hkj un. Jensson, fulltrúi í fíkniefnadeild lögreglunnar, í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Mennimir sem sitja f gæsluvarð- haldi hafa ftrekað komið við sögu fíkniefnabrota hér á landi. Þetta er eitt mesta amfetamínsmygl hér á landi. Hið stærsta var upplýst f maí 1984 þegar lögregla lagði hald á 700 grömm af amfetamfni. í nóv- ember síðastliðnum upplýsti lögregla smygl á 520 grömmum af amfeta- míni þegar þrír menn voru hand- teknir eftir eltingarieik á Granda. í sportbfl þeirra fundust 220 grömm af amfetamfni og skömmu síðar 300 grömm í togaranum Breka. Þess má geta að allt sfðastliðið ár lagði lögreglan hald á 970 grömm af amfetamfni. Morgunblaðið/SigJóns. Hugað að gróðri Selfoaui. UNDANFARNA daga hafa hlýir vindar blásið um kinn og þá vill svo fara að upp vakna hugsanir og kenndir tengdar vorinu. Þó enn sé vorsins langt að bíða er hugsunin þægileg. Margir segjast finna jðrðina anga þegar hlýnar i veðri og má vel vera. Guðmundur Daníelsson rithöfundur tekur sér gjaman hvfld frá ritstörfum með því að rölta um garðinn og huga að því hvernig höndum vetur konungur fer um gróðurinn. Guðmundur var á slíku rölti síðdegis á dögunum þegar meðfylgjandi mynd var tekin, kvikur að vanda. SigJóns. Þurfum nýtt skip og kvóta fyrir það — segir Ragnar Elbertsson oddviti í Grundarfirði „ÞAÐ er þungt í okkur, enda sárt að horfa á eftir þessu Fyrstu viðbrögð við svæðabúmarkinu: Tvöfalt fleiri kúm slátrað EFTIR að Stéttarsamband bænda sendi bændum tilkynningu nm fram- leiðslurétt þeirra á yfirstandandi verðlagsári hefur nautgripaslátrun snnnanlands og vestan tvðfaldast. Sláturhússtjórar sem Morgunblaðið hafði tal af telja að þetta séu fyrstu viðbrðgð þeirra við samdrætti i mjólkurframleiðslunni og að slátrun kúa eigi enn eftir að aukast þegar y líður að vori. Grétar Halldórsson verkstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi sagði að 100 stórgripum, mest kúm, hefði verið slátrað þar þessa vikuna og væri það tvöfalt meira en venju- lega. Taldi hann að þetta væru við- brögð bænda við samdrættinum, þeir væru að láta frá sér gallagrip- —~_*jia. Sagði hann að hræðsla hefði gripið um sig þegar menn fengu fullvirðisútreikninginn en ekki væri þó hægt að tala um örvæntingu. Sagði Grétar að svipuð aukning væri ( slátrun kúa f sláturhúsi SS á Hvolsvelli. Gunnar Aðalsteinsson sláturhús- stjóri í Borgamesi sagði að eftir að bændur fengu fullvirðisútreikning- ana hefði það aukist að þeir förguðu gripum, og gæfu jafnframt í skyn að það væri út af kvótanum. Ein- staka menn hefðu látið farga allt upp í 5 kúm. Gunnar sagði að naut- gripaslátrunin væri að minnsta kosti tvöföld miðað við eðlilegar aðstæður. Þórarinn Halldórsson sláturhússtjóri á Akureyri sagði að enn hefði ekki borið á aukningu í stórgripaslátrun þar, en menn hefðu slíkt á orði og átti hann von á að margar kýr kæmu til slátrunar er liði að vori. Kýrkjötið fer allt í vinnslu og áttu sláturhússtjóramir von á að nægur markaður yrði fyrir það á næstunni, hvað sem gerðist ef stórfelldur nið- urskurður kúa ætti sér stað. Mark- aðurinn fyrir ungneytakjöt væri hins vegar þrengri. skipi. Við sjáum enga aðra lausn en að fá hingað annað skip og kvóta fyrir það og munum fylgja þvi máli eftir af hörku,“ sagði Ragnar El- bergsson oddviti í Grundar- firði þegar rætt var við hann i gær vegna sölu Fiskveiða- sjóðs á Sigurfara II til Akra- ness. Ragnar sagði að Grundfírðingar hefðu ekki aðeins misst gott skip, heldur einnig þriðjunginn af hrá- efni fískvinnsiunnar. Þeir gætu ekki leyst það mál öðruvísi en með nýju skipi. Sagði hann að þeir hefðu skrifað ríkisstjóminni bréf með ósk um að fá að flytja inn skip í stað Sigurfara og að fá sambærilegan kvóta fyrir það. Þingmenn kjördæmisins stæðu með þeim í þessu máli og myndu þeir flytja tillögu á Alþingi til að gera innflutning skipsins möguleg- an. „En þetta verður að gerast fljótt," sagði Ragnar, „nú er að koma vertíð, en við stöndum frammi fyrir því að vanta hráefni á þessum hábjargræðistfma okk- ar.“ Ragnar sagði einnig: „Þetta er Iíka spuming um byggðastefnu, þegar byggðarlögin á landsbyggð- inni, kannski innan sömu kjör- dæma, eru að bítast um sömu skipin og leggja allt í auðn hvert hjá öðru. Fólkið streymir á suðvest- urhom iandsins, Akranes er syðst í okkar kjördæmi og nú eru þeir líka famir að soga til sín atvinnu- tækin. Við lýsum fullri ábyrgð á hendur ríkisstjóminni í þessu máli,“ sagði Ragnar Elbergsson. Sjá einnig „Sigurfarí seldur til Akraness frá Grundar- firði“ á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.