Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR1986
,7
Viö heilsum nýju ferðaári meö fjölbreyttara ferðavali en nokkru sinni fyrr, lægra verði
en áður hefurtekist að bjóða og fjölbreyttum afsláttar- og greiðslukjaramöguleikum.
Þannig gerum við fleirum kleift að ferðast og undirstrikum sérstöðu okkar sem
ferðaskrifstofu í eigu fjölmargra samtaka launafólks í landinu.
Við bjóðum þér að kynnast ferðaáætlun okkar í ítarlegum bæklingi, á greinargóðri
kynningarmynd um helstu áfangastaði (utan Mallorca) og hjá starfsfólki okkar á
söluskrifstofunum og hjá umboðsmönnum víða um land. Um leið er sumarfríið ’86
hafið, - vangavelturnar byrjaðar - og hafirðu tök á að ferðast með okkur á sumri
komanda er stutt í ferðapöntun, tilhlökkun, undirbúning og brottför.
Gleðilegt sumarfrí - hérlendis sem erlendis!
WSBMM98B
FJOLGUN FARÞEGAIFYRRA - LÆKKUN FARGJALDAIAR
I verðlistanum okkar sýnum
við dæmi um aðeins 3.5%
hækkun fargjalds frá árinu
1985 til 1986, - þrátt fyrir um
40% verðbólgu og 20-30%
hækkun á Evrópumynt.
Þetta er afleiðing frábærrar
þátttöku í ferðunum á
síðasta ári - nokkuð sem
styrkti samningsstöðu
okkartil munafyrir
komandi sumar!
Dæmi um verðhækkun: (miðað við að
viðkomandi njóti aðildarfélagsafsláttar
og endurgreiðslu þ.e. hafi ferðast með
okkurásíðastaári):
Danmörk
Verð fyrir fullorðinn einstakling
miðað við 5 manns í húsi:
NY LEID TILIHALLORCA
Samvinnuferðir-Landsýn býður
nú í fyrsta sinn ferðir til Mallorca -
einnarfrægustu sólarparadísar
veraldar. Við höfum komið okkur
fyrir á frábærum baðströndum í
kringum höfuðborgina Palma, -
Santa Ponsa, Magaluf og Palma
Nova.
Og við bjóðum einnig nýja leið til
Mallorca hvað kostnaði viðvíkur.
Auk hefðbundinnar ákvörðunar
um gististaði gefum við farþegum
okkar kost á nýstárlegri leið til
sparnaðar. Leikurinn felst í •
sérstöku SL-hóteltilboði. Þú
pantarferð á ákveðnum tíma og
við tryggjum þér gistingu á ein-
hverju óákveðnu hóteli á Santa
Ponsa eða Magaluf ströndunum.
Við ábyrgjumst að hótelið sé
þægilegt, einfalt og hreinlegt, að
það sé vel staðsett gagnvart
strönd, að sundlaug sé við hótelið,
að herbergi séu með baði og að
hálft fæði sé innifalið í verði.
10 dögum fyrir brottför færðu
síðan uppgefið nafn hótelsins og
nákvæma staðsetningu þess.
Verð1986
Verð 1985
Hækkun
Endurgreiðsla1986
Raunhækkun
Júní
18.700
16.700
Ágúst
19.800
18.000
2.000
1.200
1.800
1.200
800
(4.8%)
600
(3.5%)
SUMABFHIÐ BYRJMI BÆKIIHGNUM OKKAR!
Við bjóðum alla áhugasama ferða- nýja kynningarkvikmynd um alla
langa velkomna til skrafs og ráðagerða helstu áfangastaðina og veitum alla
um sumarfríið sitt í nýinnréttuðum og þá þjónustu sem okkur er frekast unnt.
glæsilegum afgreiðslusölum okkar í
Austurstræti 12. Þar afhendum við
nýjasumarferðabæklinginn, sýnum
GUESILEG VERDTILBOÐ
• Rimini-Riccionefrákr. 22.700
10 dagaferð, 4 í 2jaherb. íbúð, aðild-
arfél.afsl.
• Sæluhús í Hollandi frá kr. 16.900
2ja vikna ferð, 8 saman í húsi, aðildar-
fél.afsl.
• SumarhúsíDanmörkufrákr. 17.700
2javiknaferð, 5 saman í húsi, aðildar-
fél.afsl.
• Grikkland frá kr. 26.800
Einnarvikuferð, hótelgisting m/morgun-
verði, aðildarfél.afsl.
• Rhodosfrákr. 27.800
2ja viknaferð, hótelgisting m/morgunverði,
aðildarfél.afsl.
• Mallorca frá kr. 18.700
2ja vikna ferð, SL-hótel m/hálfu fæði,
aðildarfél.afsl.
• Flugogbíllfrákr. 14.200
Flug til Kaupmannahafnar, bílaleigubíll
með ótakmörkuðum akstri í eina viku,
5saman íbíl.
tíw«*mnu'6ui®W'UPP
;&í$!,?kurtmio,
Bjössi bolfa
Skrifsfofan í Austurstræti ip
febrúar0k|niS4níada?ínn9-
Sk=25?
assissaa.
Qestum
sœlunaogdreaiírrS°rSk0tá
bollum. Ijuffengum
áSWáu
wím4arm,S
átangastaðá'
• Mallorca
• Rim'tni
• Grikktand
• Rhodos
. RÚWferðir
. Norðurlond
. SovétríKin
• Kanada
, sumartrus,i u
Zurich)
ass***
íBSSítr
„SAMA VERÐ FYRIR ALLA
LANDSMENN"
BARNAAFSLÁTTIIR
• AÐILDARFÉLAGSVERÐ
• SL-KJÖR
• SL-FERÐAVELTAN
munipsunnupagkTm
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 & 23727
<SB AUGlýSIMGAPJÓNUSTAN / SlA