Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Oskum að starfsmann á skrifstofu við flugstöð í Keflavík. Starfssvið: Símavarsla, vélritun o.fl. Skriflegar umsóknir, ásamt uppl. er máli skipta, sendist skrifstofu okkar eigi síðar en 14. febr. nk. M M HAGVIRKI HF SlMI 53999 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða starf í styttri eða lengri tíma. Allar nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. HLAÐVARPINN Vesturgötu 3 Hlaðvarpinn, Vesturgötu 3 hf., vill ráða nú þegar 2 starfsmenn í hálft starf. Annan til að sjá um sölu og kynningarmál Hlaðvarp- ans, hinn til almennra skrifstofustarfa frá kl. 14.00-18.00. Umsóknarfresturertil 12. feb. nk. Vesturgata 3 hf., Pósthólf 1280, 121 Reykjavík. Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur með margra ára starfsreynslu m.a. við eftirlit á sviði bygginga- og gatnaframkvæmda óskar eftir áhuga- verðu starfi. Upplýsingar gefnar í síma 53424 eða tilboð sendist fyrir 20. febrúar merkt: „Tæknifræðingur" Pobox 424, 222 Hafnar- firði. Tölvunarfræðingar Kerfisfræðingar Óskum eftir að ráða starfskrafta í forritunar- og þjónustudeild okkar. Viðkomandi þurfa að hafa forritunarreynslu í COBOL. Við leitum að starfsömu fólki með góða fram- komu, sem unnið getur sjálfstætt að fjöl- breytilegum verkefnum. Starfið felst í þjón- ustu og ráðgjöf við ört vaxandi viðskipta- mannahóp okkar ásamt þróun og nýsköpun tölvukerfa. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu af bókhaldi og hliðstæðum störfum. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, ágætan stafsanda og laun í samræmi við afköst og getu. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 17. febrúar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Tölwumiöstööin hf Höfðabakka 9 — Sími 685933 útgáf u á ensku þá get ég gert það. Ég er enskumælandi, hef háskólapróf í ensku og hef reynslu af út- gáfu ýmissa rita. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 21. febr. nk. merkt: „Enska — 8893“ Atvinnurekendur Ég hef: ★ háskólamenntun í kennslufræðum ★ góða reynslu í mannlegum samskiptum ★ góða kunnáttu í íslensku, ensku og dönsku ★ góða reynslu af þjónustu og sölustörfum ★ bókhalds-og vélritunarkunnáttu. Ég óska eftir krefjandi, áhugaverðu starfi á sviði þjónustu eða viðskipta, sem eykur við reynslu mína og þekkingu. Vinsamlega sendið inn tilboð merkt: „Fram- tíð — 0471 “ fyrir 15. febrúar. Matreiðslumaður Góð laun Matsölustaður í austurborginni mest með heimilismat vill ráða röskan matreiðslumann til starfa í lok mars nk. Leitað er að hugmyndaríkum, snyrtilegum og reglusömum aðila, sem vill sjá hugmyndir sínar verða að veruleika. Góð laun. Vinnutími samningsatriði. Umsóknir er greini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 22. feb. nk. Guðnt Tónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÓTU 5, 101 REYKJAVIK - POSTHOLF 693 SÍMI 621322 Kerfisfræðingar — forritarar óskast í tölvudeild Búnaðarbanka íslands vegna aukinna verkefna. Starfið felst í vinnu við IBM S/36 og PC tölvur. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í tölvunarfræðum og/eða góða reynslu ÍRPG II. Við bjóðum framtíðarstarf við nýja og góða vinnuaðstöðu. Laun skv. kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá starfsmannahaldi, Austurstræti 5. BUNAÐARBANKI ' ISLANDS Atvinna Félagsstofnun stúdenta auglýsir lausa stöðu Garðaprófasts á Hjónagörum (Suðurgötu 69), sem losnar 1. maí nk. Æskilegt er að umsækjendur hafa búið eða búi á Hjónagörð- um. Staðan er ólaunuð, en henni fylgir frítt húsnæði og sími. Ráðningartími er 1. maí 1986 til 31. maí 1987. Umsóknum sé skilað til F.S. v/Hringbraut fyrir 1. maí nk. Garðaprófastur er fulltrúi F.S. gagnvart leigj- endum Hjónagarða, sem eru 55 taisins. Nánari starfslýsing fæst á skrifstofu Félags- stofnunar stúdenta. Félagsstofnun Stúdenta. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Aðstoðarlæknar óskast til eins árs við kvennadeild Landspítalans frá 1. mars nk. Staðan er ætluð þeim er hyggja á sérnám í kvensjúkdómum og fæðingarfræði. Umsókn- ir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 18. febrúar nk. Upplýsingar veita yfirlæknar kvennadeildar Landspítalans í síma 29000. Sjúkraliðar óskast við Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri spítalans í síma 42800. Starfsmaður óskast á næturvaktir við skipti- borð Landspítalans. Um hálft starf er að ræða. Upplýsingar veittar frá kl. 14.00-23.00 sunnudag og mánudag í síma 29000. Sendimaður óskast á skrifstofu ríkisspítala til afleysinga frá 1. mars til 30. júní nk. í 75% starf. Vinnutími frá kl. 10.00-16.00. Umsækj- andi þyrfti helst að hafa bíl til umráða. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsfólk óskast til ræstinga og í býtibúr á Landspítala í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Landspítal- ans í síma 29000. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópavogs- hæli. Hlutastarf eða fullt starf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Fóstra eða starfsmaður óskast nú þegar við dagheimili ríkisspítala, Sólbakka. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 29000-590. Reykjavík9. febrúar 1986. Sölumaður Óskum eftir að ráða starfskraft til sölu- og kynningarstarfa. Föst laun og prósentur af sölu. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Reglusemi — 0469“ ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, meðmæli óskast. XXCO hf. Búðargerðl 10, sími 82388 Vanur sölumaður Er að leita eftir vellaunuðu starfi. Margt getur komið til greina. Get byrjað strax. Hef sendi- bíl til umráða. (Hálfdagsstarf getur einnig komið til greina). Tilboðum skal skilað til augld. Mbl. fyrir föstudaginn 14. febrúar merkt: „Vanur — 0466". Kaffiumsjón o.fl. Við óskum að ráða sem allra fyrst konu til að sjá um kaffistofu okkar, ásamt því að sinna ýmsum öðrum tilkallandi verkefnum Upplýsingar veittar á staðnum. Ármúla 5 v/Hallarmúla, Sími82833.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.