Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR1986 f DAG er sunnudagur 9. febrúar FÖSTUINNGANG- UR, 40. dagur ársins 1986. Langafasta/Sjöviknafasta. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.46 og síðdegisflóð kl. 19.07. Sólarupprás i Reykjavík kl. 9.43 og sólar- lag kl. 17.42. Sólin er í há- degisstað í Rvík. kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 14.16 Nýtt tungl - GÓUTUNGL. (Almanak Háskólans). LEITIÐ Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann meðan hann er nálœgur (Jes. 55,6.) KROSSGÁTA 17 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 ■ 13 14 H LÁRÉTT: 1 ginnum, 5 smáorð, 6 óstelvis, 9 hrós, 10 frumefni, 11 gnð, 12 beita, 13 heiðurinn, 15 ótta, 17 úrskurðina. LÓÐRÉTT: 1 hrædd um líf sitt, 2 fatnað, 3 óhreinindi, 4 veggurinn, 7 sefar, 8 ekki gömul, 12 ilma, 14 s&r, 16 samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skop, 5 fútl, 6 anna, 7 ha, 8 perla, 11 il, 12 old, 14 nísk, 16 nnginn. LÓÐRÉTT: 1 staupinu, 2 ofnar, 3 púa, 4 elda, 7 hak, 9 Elln, 10 Loki, 13inn, 15 sg. ÁRNAÐ HEILLA QF ára afmæli. Næst- Ot} komandi þriðrjudag, 11. febrúar, verður 85 ára Magn- ús Agústsson fyrrv. héraðs- læknir í Borgarfirði og síðar í Hveragerði. Hann og kona hans, Magnea Jóhannesdótt- ir, ætla að taka á móti gestum í dag, sunnudag milli kl. 17—19 á heimili þeirra í Miðleiti 7 í Reykjavík. FRÉTTIR__________________ ÞENNAN dag árið 1827 var hið sögufræga Kambrán framið. Þennan dag árið 1833 fæddist Baldvin Einarsson og þennan dag árið 1959 týndist Hafnafjarðartogarinn Júlí á Nýfundnalandsmiðum, SKÁKMAÐUR heiðraður. í Bréfskáktíðindum Skáksam- bands íslands, segir frá því fltopsstMfifófr fyrir 50 árum JARÐBANN hefur verið um allar sveitir S-Þingeyj- arsýslu um óvenjulangan tíma. í sufflum sveitum hefir ekki náð til jarðar síðan viku fyrir vetur, en sums staðar komu snapir á jólaföstu. Eru hey nyög gengin til þurrðar og horf- ur ískyggilegar. Fóður- bæti, sem sendur var með Dettifossi dl Húsavíkur fyrir nokkru, hefur verið erfitt að koma til bænda vegna ófærðar. ★ ★ ★ UNDANFARNA þrjá daga hefur farið fram skráning atvinnulausra hér f bæn- um. Þeir reyndust vera alls 690 þar af 14 konur. At- vinnuleysið á þessum sama tíma í fyrra var svipað. Atvínnurekendur óhressir yf ir yfirlýsingum Steingríms: SKAPA ÓRAUN- HÆFA BJARTSÝNI —segir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjón VSÍ ^ ?Grh4u MO Voðalegur nískupúki geturðu verið, Magnús. Auðvitað verður Mummi litli að fá stóra blöðru þegar það er svona svaka afmæli hjá honum! að Alþjóða bréfskáksamband- ið hafí heiðrað nokkra for- ystumenn bréfskákmanna fyrir störf þeirra. Meðal þeirra sem heiðraðir voru var einn íslendingur, Þórhallur B. Ólafsson frá Hveragerði. Hann og þeir aðrir sem heiðr- aðir voru fengu silfurorðu. Því má bæta við að í lands- keppni við Englendinga í bréfskák fóru ísl. skákmenn- imir með sigur af hólmi: 28: 26 vinningum. Nú stendur yfír landskeppni við Ítalíu, sem hófst fyrir um ári og er nú um það bil hálfnuð. BÚSTAÐASÓKN. Aðal- fundur Kvenfélags Bústaða- sóknar verður annað kvöld, mánudaginn 10. febr. í safn- aðarheimilinu 20.30. og hefst kl. FLÓAMARKAÐUR Mæðra- styrksnefndar verður að þessu sinni haldinn í Garða- stræti 3. A hann að standa yfír í tvo daga. Á morgun mánudag og þriðjudag milli kl. 14—18 báða dagana. Á markaðnum verður eingöngu fatnaður fyrir börn og full- orðna. KVENFÉL. Breiðholts heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudag kl. 20.30 í Breiðholtsskóla. Gestur kem- ur á fundinn Erla Stefáns- dóttir sem flytur erindi: Heimurinn frá sjónarhomi sjáandans. Kvöfet-, nwtur- og Kotgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 7. febrúar til 13. febrúar, aó bóðum dögum meötöldum, er í Reyfcjavfkur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknaatofur aru lofcaöar á laugardögum og helgidög- um, en hngt er aö ná sambandi viö Inkni á Qöngu- daild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögumfrákl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislœkni eóa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (síml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er Issknsvakt i síma 21230. Nónari upplýs- Ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónsemisaögoröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hsilsuvsmdarstöö Reykjavikur á þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlssknafál. fslsnds í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónœmistseríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirápyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 1ÍÍ-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeríð. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. Ssmhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á mióvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akursyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Ssltjamamss: Hsllsugssslustöö: Vlrks dsgs 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Vlrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpsrstöö RKÍ, TJamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennssthvsrf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi f heimahúsum eöa oröið fyrír nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálsgiö, SkógarhlfA 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. Lækni8róðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mónaöar. KvsnnaráAgjöfln Kvennahúsinu Opin þriAjud. kl. 20-22, sfmi 21600. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamilið, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Séluhjálp I viðlögum 81515 (8lmsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáffnaðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjuaandlngar Útvarpainadaglaga til útlanda. Tll Norðurtanda, Bretlands og Maginlandalna: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.16-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m„ kl. 18.56-19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.36. Til Kanada oa Bandarlkjanna: 11866 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt lal. tlml, sem ar sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapltallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 tii kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilauvemdaratöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FasA- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-18 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- haimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlækniahéraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á voitukerfi vatna og hita- valtu, slmi 27311, M. 17 til M. 8. Sami sfmi á helflidög- um. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga -föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriðjudaga og fimmtudága kl. 13.30-16.00 og ó sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyrí og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: OpiA sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8Ími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar sRipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BúotaÖasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Ávt>a»j«rsafn: Lokaö. Uppl. á skrifótofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurínn opinn daglega kl. 11 -17. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11.Síminn er41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: OplA á miAvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík si'mi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundctaðir I Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug (MoafellsavaK: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Saltjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.