Morgunblaðið - 09.02.1986, Page 37

Morgunblaðið - 09.02.1986, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR1986 37 Kristinn G. Lyng- dal — Afmæliskveðja Sjötíu og fímm ára er í dag Kristinn G. Lyngdal kaupmaður, Njálsgötu 23 hér í borg. Kristinn er fæddur í Reykjavík 9. febrúar 1911; foreldrar hans voru Elías S. Lyngdal kaupmaður og kona hans Guðrún Halldórsdóttir Lyngdal. Kristinn hefur stundað verslun- arrekstur tæpa hálfa öld. Hann byrjaði fombóka- og frímerkjasölu árið 1937 á Skólavörðustíg 3. Þar var hann fá ár. Síðar var hann með verslunina á Vesturgötu 21 í nokkur ár en fluttist hann verið með verslun sína á blöðum og bókum á Njálsgötu 23. Kristinn hefur gaman af lestri góðra bóka, og á gott bókasafn af ævisögum og bókum um þjóðfræði og sögulegan fróðleik. Kristinn hefur einnig áratugum saman stundað ferðalög með Ferða- félagi íslands víðsvegar um land og á hann mikið safn ljósmynda úr þeim ferðum. Hann hefur einnig gaman af hljómlist og á mikið safn af klassískum plötum sem hann hefur gaman af að leika á sinn góða radíófón. Vinir og kunningjar Kristins óska honum alls góðs á þessum tímamót- um, og vænta þess að hann megi lengi enn, njóta þess að fara í ferða- lög með vélina sína um landið og festa fegurð þess á fallegar myndir. — Lifðu heill. Kunningi Kristinn ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í dag. FLISAR 15—40% afsláttur á öllum flísum verslunar- innar. Rýmum fyrir nýjum vörum. VIKURBRAUT SF. KÁRSNESBRAUT 124, KÓP. S. 46044 GOU FÖLK / SÍA LAUGAVEGI 97, SIMI 17015 smm :5y!tóÉíÍÉÉ Don Cano, barnaúlpur Don Cano, úlpur XS - XL Don Cano, dúnúlpur Jogginggollar Hen^on gldnsggllar* ’ Skíðasamfestfngar Skíðasamféstinga^ Barnaúlpur . Alaska úlpur « ’ ♦ * AÐUR NÚ ÁÐt|R NÚ 3.150.- 2.160.- • • LeðurJúffur 1.265.- 598. 4!900.- 2.990.- ' Athlet gallar ,2.460.- 1 .290. 6.650,- 3.990.-, Athlet' peysdr 1.1 50.- . 600. 2.508,- 1.595.- , Stretsbuxur 1.380,- 600 3.380.- 1.500.- Kuldaskór 1.885.- 9$0. 1 1.216.- 7.200.- Moon Boots . 1.132.- 795 ■9.200.- 4.995P.- Adidas skór 1.295.‘- 695. 1.Í90.- 550.-* Húfdr* 250‘.- 99 4.135.- 2.995.- « « t ( r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.