Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1986 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Staða framkvæmdastjóra við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Upplýsingar um starfið veitir formaður stjórnar, Gunnar Ragnars, sími 96-21300. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Dansstúdió Sóleyjar — Starfskraftur Erum að leita að hressum og ábyggilegum starfskrafti við afgreiðslu o.fl. í Stúdíóinu. Vinnutími 15.00-23.00, 5 daga vikunnar. Tökum á móti umsóknum mánudaginn 10. febr. frá 13.00-16.00 að Sigtúni 9 (bakhús). Uppl. ekki veittar í síma. Sólvangur Sólvangur í Hafnarfirði óskar að ráða nú þegar í stöður hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, starfsfólks við aðhlynningu og til afleysinga vegna vetrarleyfa. Útvegum pláss á dag- heimili eða hjá dagmömmu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Staða fulltrúa er annast ráðgjöf á vist- heimilum. Félagsráðgjafamennt- un og starfsreynsla áskilin. • Staða fulltrúa við eina af hverfisskrifstof- um fjölskyldudeildar. Félagsráðgjafamenntun eða sambærileg starfsmenntun áskilin. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 24. febrúar 1986. IJtflutiiingsmióstöó iónaóaiins Sendill óskast til starfa hálfan daginn. Þarf að hafa bifhjól til umráða. Uppl. veitir Elín Þorsteinsdóttir í síma 688777. Matvælafræðingur Við leitum að matvælafræðingi til þess að hafa yfirumsjón með vöruþróun, gæðaeftirliti og framleiðslu fyrir fyrirtæki úti á landi. Við- komandi verður að hafa góða faglega kunn- áttu og eiga auðvelt með að vinna með öðrum, einnig er ætlast til þess að hann sjái um samskipti við viðskiptavini. Góð mála- kunnátta er æskileg. Hér er um mjög áhugavert starf að ræða með mikla möguleika fyrir réttan aðila. Fyrir- tækið er eitt hið stærsta sinnar tegundar og framleiðir aðallega til útflutnings en einnig fyrir innanlandsmarkað. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á ofangreindu starfi vinsamlegast sendið umsóknir til Út- flutningsmiðstöðvar iðnaðarins merktar: „Matvælafræðingur" fyrir 19. febrúar. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. Útflutningsmiðstöð iðnaðarins, Lágmúla 5, 108 Reykjavík. Skeytingamaður Vanur skeytingamaður óskast sem fyrst. Góð laun fyrir réttan mann. Prentsmiðjan Rún sf., Brautarholti 6, simi22133/22200, heimasími 39892. Langar þig í starf frákl. 13.00-18.00 Ef svo er þá leitum við að dugmiklum og áhugasömum starfskrafti til þess að starfa í versluninni okkar á þessum tíma. Ef þú hefur áhuga sendu þá inn umsókn til augl.deild Mbl. merkt: „M - 3127“ fyrir 12. febrúar. mothercare LAUGAVEGI 13, SÍMI 26560 LAJUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Sálfræðing í 50% starf sem ætlað er að þjóna barnadeild heilsuverndarstöðvarinnar og heilsugæslustöðvum í Reykjavík. Nánari uppl. gefur Halldór Hansen yfirlæknir barnadeildar í síma 22400 alla virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fástfyrirkl. 16.00 mánudaginn 10. mars. LAUSAR SfÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalins starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Fjölskyldudeild óskar eftir tilsjónarmönn- um til að styðja börn og unglinga. Um er að ræða 10-40 tíma á mánuði: Fólksem: — hefur gott innsæi og áhuga á mannleg- um samskiptum. — er hugmyndaríkt og hlýlegt í viðmóti, en jafnframt ákveðið. — hefur tök á að skuldbinda sig a.m.k. 1/2 ár. Getur sótt um, óháð menntun eða stöðu. Nánari upplýsingar veittar í síma 621611, kl. 10-12, alla virka daga. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir 15. febrúar. BORGARSPÍTALINN fS LAUSAR STfiDUR Hjúkrunardeildarstjóri Deildarstjóri óskast á skurðstofu kvensjúk- dómadeildar Fæðingarheimilis Reykjavíkur sem fyrst. Nánari uppl. veita Guðjón Guðna- son yfirlæknir og Árni Ingólfsson læknir í síma 22544. Meinatæknar Laus staða meinatæknis á Rannsóknadeild Borgarspítalans frá 1. apríl nk. Einnig vantar meinatækna í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir í síma 681200. Iðjuþjálfi Iðjuþjálfi óskast í 50% starf við öldrunardeild Hvítabandsins. Staðan er laus frá 1. mars nk. Til greina kemur að ráða starfsvirkja eða aðstoðarmann m/starfsreynslu. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi í síma 685177. Reykjavík, 9. febrúar 1986. BORGARSPÍTALINN o 681200 Sölufulltrúi Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki, á sviði lyfja, vill ráða sölufulltrúa til starfa, sem fyrst. Við leitum að hjúkrunarfræðingi (B.S.) líf- efnafræðingi eða lyfjafræðingi. Þjálfun m.a. erlendis í upphafi starfs. Eitt norðurl. mál og enskukunnátta nauðsynleg. Allar fyrir- spurnir algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendíst skrífstofu okkar, fyrir 22. febrúar nk. ClJÐNT IÚNSSON RAOQÓF &RAÐNINCARNONL1STA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 raðauglýsingar raðauglýsingar raðaugiýsingar | ] Raðhús- eða einbýlishús með húsbúnaði óskast til leigu fyrir enska fjölskyldu frá 1. mars-1. október 1986. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. febrúar nk. merkt: „V-0120“. Til leigu eða sölu um 300 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Auðbrekku. Stórar innkeyrsludyr, lofthæð um 3,8 m. Fasteignasalan Eignaborg, simi43466. Til leigu eða sölu 130 fm skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði á 2. hæð á góðum stað í Breiðholti. Hentar vel fyrirfélagsstarfsemi eða skrifstofur. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 14. febrúar merkt: „0 — 0232“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.