Morgunblaðið - 09.02.1986, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1986
45
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
Staða framkvæmdastjóra við Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk.
Upplýsingar um starfið veitir formaður
stjórnar, Gunnar Ragnars, sími 96-21300.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Dansstúdió Sóleyjar
— Starfskraftur
Erum að leita að hressum og ábyggilegum
starfskrafti við afgreiðslu o.fl. í Stúdíóinu.
Vinnutími 15.00-23.00, 5 daga vikunnar.
Tökum á móti umsóknum mánudaginn 10.
febr. frá 13.00-16.00 að Sigtúni 9 (bakhús).
Uppl. ekki veittar í síma.
Sólvangur
Sólvangur í Hafnarfirði óskar að ráða nú
þegar í stöður hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða,
starfsfólks við aðhlynningu og til afleysinga
vegna vetrarleyfa. Útvegum pláss á dag-
heimili eða hjá dagmömmu.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 50281.
Forstjóri.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
• Staða fulltrúa er annast ráðgjöf á vist-
heimilum. Félagsráðgjafamennt-
un og starfsreynsla áskilin.
• Staða fulltrúa við eina af hverfisskrifstof-
um fjölskyldudeildar.
Félagsráðgjafamenntun eða
sambærileg starfsmenntun
áskilin.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 24. febrúar
1986.
IJtflutiiingsmióstöó iónaóaiins
Sendill óskast
til starfa hálfan daginn. Þarf að hafa bifhjól
til umráða. Uppl. veitir Elín Þorsteinsdóttir í
síma 688777.
Matvælafræðingur
Við leitum að matvælafræðingi til þess að
hafa yfirumsjón með vöruþróun, gæðaeftirliti
og framleiðslu fyrir fyrirtæki úti á landi. Við-
komandi verður að hafa góða faglega kunn-
áttu og eiga auðvelt með að vinna með
öðrum, einnig er ætlast til þess að hann sjái
um samskipti við viðskiptavini. Góð mála-
kunnátta er æskileg.
Hér er um mjög áhugavert starf að ræða
með mikla möguleika fyrir réttan aðila. Fyrir-
tækið er eitt hið stærsta sinnar tegundar
og framleiðir aðallega til útflutnings en einnig
fyrir innanlandsmarkað.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga á ofangreindu
starfi vinsamlegast sendið umsóknir til Út-
flutningsmiðstöðvar iðnaðarins merktar:
„Matvælafræðingur" fyrir 19. febrúar.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál og öllum umsóknum svarað.
Útflutningsmiðstöð iðnaðarins,
Lágmúla 5,
108 Reykjavík.
Skeytingamaður
Vanur skeytingamaður óskast sem fyrst. Góð
laun fyrir réttan mann.
Prentsmiðjan Rún sf.,
Brautarholti 6,
simi22133/22200,
heimasími 39892.
Langar þig í starf
frákl. 13.00-18.00
Ef svo er þá leitum við að dugmiklum og
áhugasömum starfskrafti til þess að starfa
í versluninni okkar á þessum tíma.
Ef þú hefur áhuga sendu þá inn umsókn til
augl.deild Mbl. merkt: „M - 3127“ fyrir 12.
febrúar.
mothercare
LAUGAVEGI 13, SÍMI 26560
LAJUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
Sálfræðing í 50% starf sem ætlað er að
þjóna barnadeild heilsuverndarstöðvarinnar
og heilsugæslustöðvum í Reykjavík.
Nánari uppl. gefur Halldór Hansen yfirlæknir
barnadeildar í síma 22400 alla virka daga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fástfyrirkl. 16.00 mánudaginn 10. mars.
LAUSAR SfÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalins
starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Fjölskyldudeild óskar eftir tilsjónarmönn-
um til að styðja börn og unglinga.
Um er að ræða 10-40 tíma á mánuði:
Fólksem:
— hefur gott innsæi og áhuga á mannleg-
um samskiptum.
— er hugmyndaríkt og hlýlegt í viðmóti,
en jafnframt ákveðið.
— hefur tök á að skuldbinda sig a.m.k.
1/2 ár.
Getur sótt um, óháð menntun eða stöðu.
Nánari upplýsingar veittar í síma 621611,
kl. 10-12, alla virka daga. Upplýsingar
gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma
25500.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir 15. febrúar.
BORGARSPÍTALINN fS
LAUSAR STfiDUR
Hjúkrunardeildarstjóri
Deildarstjóri óskast á skurðstofu kvensjúk-
dómadeildar Fæðingarheimilis Reykjavíkur
sem fyrst. Nánari uppl. veita Guðjón Guðna-
son yfirlæknir og Árni Ingólfsson læknir í
síma 22544.
Meinatæknar
Laus staða meinatæknis á Rannsóknadeild
Borgarspítalans frá 1. apríl nk. Einnig vantar
meinatækna í sumarafleysingar. Upplýsingar
gefur yfirmeinatæknir í síma 681200.
Iðjuþjálfi
Iðjuþjálfi óskast í 50% starf við öldrunardeild
Hvítabandsins. Staðan er laus frá 1. mars nk.
Til greina kemur að ráða starfsvirkja eða
aðstoðarmann m/starfsreynslu. Upplýsingar
veitir yfiriðjuþjálfi í síma 685177.
Reykjavík, 9. febrúar 1986.
BORGARSPÍTALINN
o 681200
Sölufulltrúi
Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki, á
sviði lyfja, vill ráða sölufulltrúa til starfa, sem
fyrst.
Við leitum að hjúkrunarfræðingi (B.S.) líf-
efnafræðingi eða lyfjafræðingi. Þjálfun m.a.
erlendis í upphafi starfs. Eitt norðurl. mál
og enskukunnátta nauðsynleg. Allar fyrir-
spurnir algjört trúnaðarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu sendíst skrífstofu okkar, fyrir
22. febrúar nk.
ClJÐNT IÚNSSON
RAOQÓF &RAÐNINCARNONL1STA
TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðaugiýsingar |
]
Raðhús- eða einbýlishús
með húsbúnaði óskast til leigu fyrir enska
fjölskyldu frá 1. mars-1. október 1986. Tilboð
sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. febrúar nk.
merkt: „V-0120“.
Til leigu eða sölu
um 300 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Auðbrekku. Stórar innkeyrsludyr, lofthæð
um 3,8 m.
Fasteignasalan Eignaborg,
simi43466.
Til leigu eða sölu
130 fm skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði á 2.
hæð á góðum stað í Breiðholti. Hentar vel
fyrirfélagsstarfsemi eða skrifstofur.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 14. febrúar
merkt: „0 — 0232“.