Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR 9. FEBRÚAR1986 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ertþú tilbúinn í slaginn? Tæknival hf. er ört vaxandi fyrirtæki á sviði tækniþjónustu og innflutnings. Við leitum því að nýjum starfskrafti. Fyrirtækinu er skipt í tvö svið, tæknisvið og sölusvið. í dag starfa 7 manns hjá fyrirtækinu. Þú þarft: ★ Að hafa góða þekkingu á bókhaldi. ★ Geta séð um innheimtu. ★ Að hafa góða framkomu. ★ Að geta séð um önnur störf er viðkoma innflutningi og sölu. Við bjóðum: ★ Góða vinnuaðstöðu. ★ Góðan starfsanda. ★ Laun eftirsamkomulagi. ★ Vinnu hálfan daginn eða eftir samkomu- lagi. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu vinsam- legast sendi inn skriflega umsókn til Tæknivals hf. fyrir 17. febrúar nk. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. TÆKNI VAL Grensásvegi 7, 108 Reykjavík B.O.X.8294 S: 681665,686064 9 Fóstrur — matráðskona Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður lausar til umsóknar: Kópasel 1. Staða matráðskonu 2. Fóstrurtil afleysingastarfa. Kópasel er dagvistarheimili rétt utan við bæinn rekið með sérstöku sniði. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84285. Leikskólinn Kópahvoll 1. Fóstra í hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 40120. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar nk. Athygli skal vakin á því að dagvistarfull- trúi veitir upplýsingar um þær fóstrustöður sem verða lausar í vor í síma 41570. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðiblöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Töl vu na rf ræði ng u r Vegna aukinna verkefna vantar okkur snjall- an forritara til starfa sem fyrst. Vélbúnaður: IBM AT og IBM XT. Stýrikerfi: MS-DOS og XENIX. Forritunarmál: Pascal, C og 8086 Assembler. Við bjóðum vinnu við spennandi verkefni, sveigjanlegan vinnutíma, góða starfsaðstöðu og góð laun fyrir réttan mann. íslensk forritaþróun sf Höfðabakka 9, þriðju hæð, 112 Reykjavík, sími 67 15 11. Ágætis — verkstjóri Ágæti er nýtt fyrirtæki á sviði pökkunar og dreifingar matjurta. Ágæti leitar að verkstjóra til starfa, einkum við pökkun og aðra méðhöndlun grænmetis og kartaflna. Viðkomandi þarf að hafa gott auga fyrir vörumeðferð og vera vandvirkur. Menntun, reynsla og þekking á sviði matjurta eræskileg. Skriflegar umsóknir ásamt greinargóðum upplýsingum sendist í Ágæti, Síðumúla 34, 108, Reykjavík. Ágæti, dreifingarmiðstöð matjurta. Skrifstofa -afgreiðsla Við óskum að ráða starfskraft til fjölbreyttra skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Skriflegar umsóknir skulu hafa borist til okkar fyrirfimmtudaginn 13. febrúar. VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS HF Leikhússtjóri Starf leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1986. Með umsókn skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsókn skal send til formanns leikhúsráðs, pósthólf 522, Akureyri. Leikfélag Akureyrar. Lagerstörf Óskum að ráða dugmikið og áreiðanlegt starfsfólk á fata- og smávörulager okkar Skeifunni 15 við verðmerkingar og önnur störf. Við leitum að fólki sem: — Getur unnið frá kl. 08.00-16.30 og lengur, þegar þörf krefur. — Er vant nákvæmum vinnubrögðum. — Eráaldrinum 20-40 ára. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00 Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Starfsfólk óskast • Á kassa, vinnutími frá kl. 12.00-18.30. • í húsgagnadeild, vinnutími frá kl. 10.00-18.30. Æskilegur aldur 20-40 ára. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson á staðn- um mánudag 10. febrúar og þriðjudag 11. febrúar milli kl. 16.00-18.30. Kringlunni 7, Reykjavík. Sölumaður Sendistörf Óskum eftir að ráða sendil í söludeild og varahlutaverslun okkar til að sjá um eftirfar- andi: 1. Skráningar á nýjum bílum. 2. Útkeyrslu og heimkeyrslu á vörum. 3. Pökkun á varahlutum. 4. Önnur sendistörf í söludeild og varahluta- verslun. Viðkomandi þarf að vera röskur, snyrtilegur, reglusamur og stundvís. Krafist er að viðkomandi sé að minnsta kosti 20 ára. Vinsamlega skilið skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf á skrifstofu okkar að Nýbýlavegi 8, 200 Kópa- vogi, fyrirföstudaginn 14. febrúar. Ekki verða gefnar upplýsingar í síma. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogur. Skóladagheimilið Völvukot (s: 77270) og skóladagheimilið Hálsakot (s: 77275 óska eftir starfsfólki. Til greina kemur: Full starf, hlutastarf og afleysingar. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila. Viðskiptafræðingur Einstakt tækifæri Eitt öflugasta fyrirtæki landsins vill ráða viðskiptafræðing með 2-3 ára starfsreynslu í viðskiptalífinu til starfa sem fyrst við hlið framkvæmdastjóra við störf tengd fjármál- um, áætlanagerð og markaðsmálum. Um er að ræða krefjandi og reynslumikið verkefni til tveggja ára. Við leitum að drífandi og kröftugum aðila sem hefur trausta framkomu eigið frum- kvæði og skipulögð vinnubrögð. Góð laun í boði — Mikil vinna Allar fyrirspurnir algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur ásamt starfs- reynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 22. febrúar nk. GuðniIónsson RÁÐCJÓF & RAÐN I NCARÞJÓN USTA T'jNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sölumaður Innflutningsfyrirtæki óskar eftir vönum sölu- manni með: ► skipulagshæfileika, ► sjálfstæði í störfum, ► örugga framkomu. ► Æskileguraldur 28-35 ára. Um framtíðarstarf er að ræða. Þarf helst að hafa bíl til umráða, en ekki skilyrði. Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf berist Mbl. fyrir 14. febrúar merkt: „Framtíð — sölumaður" ■K K •4,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.