Morgunblaðið - 14.03.1986, Síða 22
22
MQRGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR14, MARZ1986
Konursýna
myndverk
í Gerðubergi
Í GERÐUBERGI stendur yfir
sýning á myndverkum í eigu
Reykjavíkurborgar eftir konur.
Þetta er þriðji og síðasti hluti
sýningarinnar „Listakonur“ —
verk í eigu Reykjavíkurborgar,
en efnt var til þessarar sýning-
ar í tilefni af lokum kvennaára-
tugar og í tilefni af 200 ára
afmæli Reykjavikurborgar.
Að þessu sinni eru á sýningunni
33 verk, málverk, grafík, skúlpt-
úrar, vefnaður og ljósmyndir.
Listakonumar eru þær Alda
Lóa Leifsdóttir, Amgunnur Ýr
Gylfadóttir, Ásrún Kristjánsdóttir,
Brynhildur Þorgeirsdóttir, Erla
Þórarinsdóttir, Guðbjörg
Ringsted, Guðrún Þorkelsdóttir,
Hafdís Ólafsdóttir, Harpa Bjöms-
dóttir, Hildigunnur Gunnarsdóttir,
Hulda Hákonardóttir, Jóhanna
Þórðardóttir, Jóhanna Kristín
Yngvadóttir, Jónína Lára Einars-
dóttir, Lára Gunnarsdóttir, Lísa
K. Guðjónsdóttir, Lísbet Sveins-
dóttir, Nína Gautadóttir, Raghild-
ur Stefánsdóttir, Sigrún Ó. Ein-
arsdóttir, Sóley Eiríksdóttir,
Steinunn Þórarinsdóttir, Svala
Sigurleifsdóttir, Telma Bell, Vala
Haraldsdóttir, Vilborg Einars-
dóttir og Þorbjörg Þórðardóttir.
Sýningin er opin frá kl.
13.00—22.00 frá mánudegi til
fimmtudags og frá kl.
13.00—18.00 frá föstudegi til
sunnudags. Aðgangur er ókeypis.
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð á æfingu fyrir söngferð norður i land. Morgunblaíið/EmUla
Kór Menntaskólans við Hamra-
hlíð í söngferð norður í land
KÓR Menntaskólans við
Hamrahlið heldur tónleika á
Húsavik og á Akureyri um
helgina. Það er Tónlistarskól-
inn á Húsavik sem sér um
undirbúning tónleikanna þar
og Menntaskólinn á Akureyri
sem býður kórnum þangað til
þátttöku á árlegum Listadögum
skólans.
„Þetta er stór hópur nemenda
sem fer þessa ferð ásamt rektor
Ömólfi Thorlacius," sagði Þor-
gerður Ingólfsdóttir stjómandi
kórsins. „Dagskráin er afar fjöl-
breytt, allt frá ævagömlum ís-
lensku þjóðlögum og tvísöngvum
til tónlistar sem samin er á okkar
tímum. Nýasta lagið er eftir Atla
Heimi Sveinsson, sem hann samdi
í tilefni leiksýningar Leikfélags
Akureyrar fyrir rúmu ári, „Ég er
gull og gersemi". Þá erum við
með meiriháttar uppákomu, flytj-
um þátt úr s-amerískri messu með
píanóundirleik, gítar og kontra-
bassa og eru hljóðfæraleikaramir
allir úr kómum. Kórverk eftir
Mosart er á efnisskránni með
strengjakvartett svo að eitthvað
sé nefnt."
Tónleikamir á Húsavík verða í
kirkjunni kl. 17:00 á laugardag.
Á Akureyri syngur kórinn við
messu í Akureyrarkirkju kl. 14:00
á sunnudag og um kvöldið verða
opinberir tónleikar á vegum Lista-
daga menntaskólans kl. 20:30. Á
mánudag heimsækir kórinn skól-
ann, situr í kennslustundum en
gefið verður leyfi frá námi eina
kennslustund og boðað á „söng-
sal“. Þar gefst gestunum tækifæri
til að leiða söng heimamanna. Þá
verða haldnir skólatónleikar í
Gagnfræðaskóla Akureyrar
seinnihluta mánudags áður en
haldið er heim á leið um kvöldið.
Eitthvað virðist Stígur (Þorsteinn Pétursson) eiga vantalað við
Jónatan (Þórir Jónsson) um stígvélin. Morgunbiaðið/Bemhard
Borgarfj örður:
Reykdælir sýna
„Hart í bak“
Kleppjárnsreykjum, 12. mars.
UNGMENNAFÉLAG Reyk-
dæla frumsýnir leikritið Hart í
bak eftir Jökul Jakobsson, i
félagsheimilinu Logalandi,
föstudaginn 14. mars næstkom-
andi. Leikstjóri er Oddur
Björnsson. Leikendur eru 12.
Hart í bak er án efa þekktasta
leikrit Jökuls Jakobssonar. Það
er annað leikrit hans fyrir leiksvið
og af fullri lengd. Það var frum-
sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur
haustið 1962 og náði þá þegar
meiri vinsældum en dæmi voru
til um nýtt íslenskt leikrit.
Leikstjórinn, Oddur Björnsson,
er þekktur leikritahöfundur. Hann
hefur auk þess stjórnað fjölda
leiksýninga úti á landi og í
Reykjavík, þar á meðal flutningi
útvarpsleikrita. Hann var leik-
hússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar
1978—80 og leikstýrði þar meðal
annars sýningu á Beðið eftir
Godot, sem landsþekkt varð.
Leikendur í Hart í bak eru:
Þórir Jónsson, Steinunn Garðars-
dóttir, Gunnar Bjamason, Sigríð-
ur Jónsdóttir, Gíslína Jensdóttir,
Þorsteinn Pétursson, Þorvaldur
Jónsson, Sigurður Kristinsson,
Embla Guðmundsdóttir, Magnús
Magnússon, Ólafur Guðmundsson
og Jón Kristleifsson. Félagar úr
UMFR sáu um leikmynd og bún-
inga.
Bernhard.
Ráðstefna um erfðarannsóknir
HIN árlega ráðstefna Líffræði-
félags íslands verður haldin
laugardaginn 15. mars í Odda,
hugvísindahúsi Háskóians. Að
þessu sinni verða flutt 23 stutt
erindi um margvisleg rannsókn-
arefni í erfðafræði.
Fyrir hádegi verður Qallað um-
erfðir og kynbætur plantna og dýra,
m.a. um kynblöndun birkisug fya.Il-
drapa og um kynbætur laxfiska.
Eftir h'ádegi verður fjailað um
erfðarannsóknir í- heúbrigðiskerf-
inu, t.d. um arfgengar heilablæð-
ingar og um argengi brjóstakrabba-
meina.
Eftir síðdegiskaffi verður stofii-
erfðafræði á dagskrá, m.a. stofn-
erfðafræði heimskautarefsins, og
loks sameindaerfðafræði, þar sem
m.a. verður ijallað um gersvéppi
og krabbameinsgen.
Ráðstefnan er öllum opin og
hefst klr9.00, en henni lýkur um
kl.-18.16.
Breytingar á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar:
Útsvar lækkar um
125 milljónir króna
BORGARRÁÐ hefur samþykkt breytingar á fjárhagsáætlun Reykja-
víkurborgar með hliðsjón af ráðstöfunum í ríkisfjármálum, verðlags-
og lánsfjármálum i tengslum við gerð kjarasamninga aðila vinnu-
markaðarins. Er þar meðal annars gert ráð fyrir lækkun tekna vegna
útsvars um 125 milijónir króna. Borgarráð hefur ennfremur fyrir
sitt leyti samþykkt kjarasamning við verkalýðsfélög innan ASÍ.
Breytingar á fjárhagsáætlun borgarsjóðs eru sem hér segir:
Fyrri upphæð: Ný upphæð: Breyting:
Rekstrartekjur:
00-100 Útsvar 1).. 1.950.000.000- 1.825.000.000- 125.000.000 +
00-406 Vaxta-
dagvistargjalda frá 1. mars, eða
4,17% lækkun á ca. 110 m. kr.
8) Framlag til Sjúkrasamlags.
Breyttar verðlagsforsendur.
Reykjavíkurborg greiðir 20,8%
af rekstrarkostnaði SR.
9) Vaxtagjöld. Væntanleg þriðj-
ungslækkun vaxtagjalda, úr
104 í 67 m.kr.
10) Götur og holræsi. Breyttar
verðlagsforsendur.
510.840.000 lækki um 38 m.
tekjur 2). . 25.000.000- 17.000.000- 8.000.000 +
00-600 Framlag úr
Jöfnunar-
sjóði 3).. 295.000.000- 275.000.000- 20.000.000 +
00-900 Dráttar-
vextir 4).. 182.000.000- 142.000.000- 40.000.000 +
Lækkun tekna alls ........................ 193.000.000 +
kr., eðaum 7,4%.
11) Beinn framkvæmdakostnaður.
Breyttar verðlagsforsendur.
514 m.kr. lækki um 30 m. kr.,
eða um 5,8%.
12) Auknar tekjufærðar eftirstöðv-
ar. Breytt útsvarsálagning kall-
ar á lækkun þessa reikningslið-
Rekstrargjöld: ||,
01 til 15 Orkukaup 5), lækkun .......................... 18.000.000 -
01 til 15 Vörurogþjónusta6), lækkun .................... 40.000.000-
07-310 til 445 Dagvistunarstofnanir 7), hækkun ........ 5.000.000 +
07-692 Framlagtil Sjúkrasaml. Reykjavíkur 8), lækkun ... 20.000.000 -
01-001 Vaxtagjöld 9), lækkun ............................. 37.000.000-
10 til 14 Götur og holræsi 10), lækkun ................. 38.000.000-
Millisamlagning ................................ 148.000.000-
Eignabreytingagjöld:
21-1121 til 914 Beinn framkvæmdakostn. 11), lækkun .... 24.000.000- m.
20-051 Auknar tekjufærðar eftirstöðvar útsvars 12),
lækkun ......................................... 21.000.000-
Lækkun gjalda alls .......................... 193.000.000-
1) Útsvar. 10,2% útsvar í stað um, sbr. athugasemdir með frv.
10 g% til laga um það efni.
2) Vaxtatekjur. Þriðjungslækkun 4) Dráttarvextir. Lækkun dráttar-
vaxla vaxta úr 3,75 í 2,75% frá 1.
3) Framlag úr Jöfnunarsjóði. mars.
Lækkun framlags ríkissjóðs til 5) Orkukaup. Rafmagn. 20%
Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga af lækkun á rafmagnsverði frá 1.
söluskattstekjurn úr 805 í 770 mars. Hiti. 7% lækkun á heitft
in.kr., og lækkun á hluta Jöfn- vatnifrá 1. mars.
unarsjóðs af ^aðflutningsgjöld- «) Vörur og þjónusta. 8% -af^a.
um, Lsamræmi við 2. gr. laga 500 m. kr. ,
um 7ráðstafanir í rikis§ármál: 7) Dagvistarstoftianir. 5%1*kkún:
Fjárhagsáætlun Hitaveitu
Reykjavíkur:
Verð samkvæmt gjaldskrá
Hitaveitu Reykjavíkur lækki
um 7% frá 1. mars 1986.
Þar sem hér er um meiri lækk-
un að ræða en svarar til verð-
breytinga, er hitaveitustjóra
falið að gera tillögu um niður-
skurð á eignabreytingaliðum
sem því nemur.
Fjárhagsáætlun Rafmagns-
veitu Reykjavíkur:
Taxtar Rafmagnsveitu Reykja-
víkur lækki um 10% frá 1.
mars 1986 með hliðsjón af
breyttum verðlagsforsendum
og 10% lækkun á heildsöluverði
Landsvirkjunar frá sama tíma:
Gjaldaliðir Rafmagnsveitu
Reykjavíkur breytist í samræmi
við framangreindar forsendur.
Verð á rafmagni til notenda á
orkuveitusvæði Rafmagnsveitu
Reykjavíkur lækkar úm 20,2%
•frá 1. mars 1986, þar sém
verðjöfnunargjald hefiir yerið
■felltniður frá sama tíma.