Morgunblaðið - 14.03.1986, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1986
31
Agústa Gísladóttir
verkstjóri
Edvard Júlíusson
forsljóri
Gísli Þorláksson
skipstjóri
Guðbjörg Eyjólfsdóttir
bankagjaldkeri
Guðmundur Kristjáns- Jóhannes Karlsson
son framkvæmdastjóri vélstjóri
Grindavík:
Prófkjör hjá
Sjálfstæðis-
flokknum
Kristinn Benediktsson Ólafur Guðbjartsson
verkstjóri
skrifstofumaður
Ragnar Ragnarsson
verkamaður
Stefán Tómasson
rafeindavirki
PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins
í Grindavík vegna bæjar- og
sveitarstjórnarkosninganna í vor
fer fram um næstu helgi. Kosið
verður í Kvenfélagshúsinu við
Vikurbraut 21 Grindavík laugar-
dag 15. mars kl. 13.00 til 20.00
og sunnudaginn 16. mars kl.
10.00 til 20.00. Rétt til þátttöku
í prófkjörinu hafa allir stuðn-
ingsmenn flokksins í Grindavík,
sem náð hafa 18 ára aldri i
komandi bæjarstjóraarkosning-
um. Númera skal frambjóðendur
í þeirri röð sem menn kjósa,
minnst fjóra, annars telst seðill-
inn ógildur.
Frambjóðendur í prófkjörinu eru
tíu, þau Ágústa Gísladóttir verk-
stjóri, Edvard Júlíusson forstjóri,
Gísli Þorláksson skipstjóri, Guð-
björg Eyjólfsdóttir bankagjaldkeri,
Guðmundur Kristjánsson fram-
kvæmdastjóri, Jóhannes Karlsson
vélstjóri, Kristinn Benediktsson
verkstjóri, Ólafur Guðbjartsson
skrifstofumaður, Ragnar Ragnars-
son verkamaður og Stefán Tómas-
son rafeindavirki.
í núverandi bæjarstjórn Grinda-
víkur eiga Sjálfstæðismenn þijá
fulltrúa og mynduðu meirihluta
ásamt framsóknarmönnum eftir
síðustu kosningar. Einn bæjarfull-
trúi flokksins Olína Ragnarsdóttir
gefúr ekki kost á sér til áfram-
haldandi setu í bæjarstjóm á næsta
kjörtímabili.
(Fréttatilkynning.)
Reykjavíkurborg sel-
ur íbúðir fyrir aldraða
Þjónustumiðstöð á sömu lóð
FYRSTU íbúðir fyrir aldraða við
Hjallasel í Reykjavík eru nú til-
búnar til afhendingar. Fram-
kvæmdanefnd vegna bygginga
stofnana í þágu aldraðra bauð
fréttamönnum að líta á íbúðira-
ar, en þær eru 18 talsins, 69
fermetrar hver og er áætlað að
Reykjavíkurborg hafi fengið þær
allar til afhendingar um mánað-
armót apríl—maí. fbúðirnar
verða til sölu fyrir aldraða Reyk-
vikinga og er u msóknarfrestu r
um íbúðimar til 20. mars.
íbúðimar em í parhúsum við
Hjallasel 19—53. Þeim er skilað
fullbúnum, baðherbergi með sturtu,
gólfdúkur eða teppi á gólfum, og
staðlaðar innréttingar. Sameign og
lóð verður fullfrágengin. lbúar
parhúsanna njóta starfsemi þjón-
ustumiðstöðvar sem er í þriggja
hæða húsi á sömu lóð. Upphitaðir
göngustígar tengja parhúsin við
þjónustumiðstöðina, en þar fer m.a.
fram félags- og tómstundastarf, en
auk þess gefst íbúum parhúsanna
kostur á að kaupa margs konar
þjónustu í miðstöðinni, mat, þvott,
hárgreiðslu, fótasnyrtingu, böðun,
líkamsþjálfun og afnot af kerlaug.
Bmnaviðvömnarkerfi er í hverri
íbúð parhúsanna, en auk þess er
sjúkrakallkerfi í hverrri íbúð með
togrofum, kalltæki í öllum her-
bergjum og tengist það stjómstöð
í vaktherbergi þjónustumiðstöðvar.
Umsækjendur verða að hafa búið
minnst þrjú ár í Reykjavfk og vera
orðnir 63 ára. fbúðimar em seldar
á þijár milljónir tvö hundmð tutt-
ugu og þijú þúsund, og er heimilt
að leggja upp í kaupverð íbúðir sem
umsækjendur eiga í Reykjavík.
Morgunblaðið/Júlíus
Frá vinstri: Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt húsanna og Hólmf riður
Árnadóttir, Jóna Gróa Sigurðardóttir og Hilmar Guðlaugsson úr
framkvæmdanefndinni.
Heildsöluútsalan
Laugavegi 25
VEFNAÐ-
ARVÖRUR
— Gluggatjaldaefni
— bómullarefni
— ullarefni
— khaki
— popplín
— handklæði
— ogfleira
Opiö til hádegis laugardag
Afmælissamkeppni 1986
»Ál«g
notkun þess í
framtíðinni44
Árið 1886 kom fyrst fram vísir að áliðnaði.
í tilefni þessa afmælis efna Samband
svissneska áliðnaðarins (VSAI) og tíma-
ritið Svissneska álhringsjáin (SAR) til
samkeppni meðal þeirra sem kunna að
hafa nýjar hugmyndir fram að færa í
notkunartækni áls.
1. Viðfangsefni
Hægt er að senda inn tillögur sem miðast
við nýjar vörur, hönnun, lausn á tilteknum
vandamálum og aðferðir sem snerta notkun-
arsvið áls, svo sem umbúðir, vöruflutninga,
byggingariðnað, raftækniiðnað, vélsmíði
o.s.frv.
2. Þátttaka
Öllum er heimil þátttaka í samkeppninni.
Þátttökueyðublöð ásamt nánari upplýs-
ingum fást hjá ÍSAL.
Verðlaun í samkeppninni
Sérstök dómnefnd velur fjórar bestu tillögurn-
ar, sem hljóta eftirtalin verðlaun:
1. Verðlaun u.þ.b. kr. 132.000 (Sfr. 6.000)
2. Verðlaun u.þ.b. kr. 88.000 (Sfr. 4.000)
3. Verðlaun u.þ.b. kr. 44.000 (Sfr. 2.000)
4. Verðlaun u.þ.b. kr. 22.000 (Sfr. 1.000)
Skilafrestur
3.
4.
Tillögum skal skilað í síðasta lagi mánudaginn
31. marz 1986 (dagsetning póststimpils) til
ritstjórnar SAR með eftirfarandi heimilisfangi
Ritstjórn
Schweizer Aluminium-Rundschau
Postfach 978
CH-8034 Ziirich.
Símanúmer 00411 /472410.
1886-1986
ÁL f HUNDRAÐ ÁF: