Morgunblaðið - 14.03.1986, Page 34

Morgunblaðið - 14.03.1986, Page 34
34 MORGUN'BLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR14. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hrafnista Hafnarfirði Sjúkraþjálfari óskast í fullt starf til Hrafnistu í Hafnarfirði. Ennfremur íþróttakennari til sumarafleysinga. . j Nánari upplýsingar gefur Lovísa Einarsdóttir í endurhæfingardeild frá kl. 10.00-12.00 í síma 54288. Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Heil- brigðiseftirlits á Norðurlandssvæði eystra sbr. lög nr. 109/1984. Um störf heilbrigðisfulltrúa fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa. Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð um menntun og störf, skulu hafa borist undirrit- uðum fyrir 7. apríl næstkomandi. Ólafur Hergill Oddsson, héraðslæknir Norðurlandshéraðs eystra, Hafnarstræti 99, 3. hæð. Pósthólf474 602Akureyri. Sími: 96-24052. Matreiðslumaður eða sveinn óskast frá 1. apríl nk. Veitingahúsið Krákan, Laugavegi 22, s. 13628. Tískuverslunin Moons óskar að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 1-6. Æskilegur aldur 20-25 ára. Umsækjendur komi til viðtals í verslun- ina laugardaginn 15. mars kl. 12.30-13.30. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausstaða Staða konrektors við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 1986 til fimm ára. Rétt til að sækja um stöðuna hafa fastir kennarar á menntaskólastigi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf skal senda til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 10. apríl 1986. Menntamálaráðuneytið. Starfsfólk óskast í þrif í kjötvinnslu okkar. Vinnutími frá kl. 2 á daginn. Mikil vinna, góð laun. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á staðnum ekki í síma. Kjörbúð Lóuhólum 2-6 sími 74100 Trétæknir Trétæknir með sveinspróf í skipasmíði óskar eftir góðri vinnu. Upplýsingar í síma 641656 eftirkl. 19.00. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á togara af minni gerð. Æskileg réttindi 1500 hö. Upplýsingar í síma 29500. LL flQrlPHvWHBM Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Járniðnaðarmenn óskast Óskum að ráða nú þegar nokkra járniðnaðar- menn. Sóst er eftir vönum mönnum í skipa- smíði, skipaviðgerðir, plötusmíði, rafsuðu og rennismíði. Nánari upplýsingar í símum 92-3630 og 92-3601. Skipasmiðjan Hörðurhf. Fitjabraut 3-6, Ytri-Njarðvík. Vélstjóri með full réttindi og mikla starfsreynslu óskar eftir vélstjórastarfi á togara. Upplýsingar í síma 621676 milli kl. 17.00 og 19.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar landbúnaöur Jörð til sölu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 93., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á Hrannarstíg 4 (íbúð efri hæð), Grundarfirði, þinglesinni eign Þórs Geirssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar rikisins og Sigríðar Thorlacius hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. mars 1986 kl. 10.00. Jörðin Gilsfjarðarbrekka í A-Barðastrandar- sýslu er til sölu. Bústofn og vélar geta fylgt með. Nánari upplýsingar í síma 95-3355. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Ólafsbraut 19 (efri hæð), Ólafsvik, þinglesinni eign Sjóbúða hf., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs fslands, Inn- heimtu ríkissjóös og Sigríðar Thorlacius hdl., á eigninni sjálfri þriðju- daginn 18. mars 1986 kl. 15.00. Bæjarlógetinn i Óiafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Skólabraut 6, Hellissandi, þinglesinni eitjn Más Hall Sveinssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands, Ævars Guðmundssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Jóns I Magnússonar hdl. og Innheimtu ríkissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 18. mars 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. -4 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 98. og 99. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 og 131., 139. og 146. tölublaöi blaðsins 1985 á Helluhóli 3, Hellis- sandi, þinglesinni eign Þrastar Kristóferssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Helga V. Jóns- sonar hrl., Atla Gislasonar hdl., Brunabótafélags islands, Trygginga- stofnunar rikisins, Sigriðar Thorlacius hdl., Gisla Kjartanssonar hdl., Jóns Magnússonar hdl., Bergs Guðnasonar hdl., veödeildar Lands- banka íslands og Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. mars 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 131., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á Grundargötu 26, neðri hæð, Grundarfiröi, þinglesinni eign Piu Bertelsen, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og sveitarstjóra Eyrarsveitar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. mars 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 65., 70. og 73. tölublaði blaðsins 1985 á Háarifi 35, Rifi, talin eign Halldórs Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnun- ar ríkisins og Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. mars 1986kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Heiðarvegi 12, Selfossi, þinglesin eign Ingvars Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veödeildar Lands- banka Islands, Landsbanka fslands, Sigurðar Sveinssonar hdl. og Brunabótafélags íslands, miðvikudaginn 19. mars 1986, kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Laufskógum 2, Hveragerði, þinglesin eign Sigrið- ar Guömundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veð- deildar Landsbanka islands, Iðnlánasjóðs, Jóns Ólafssonar hrl., Landsbanka íslands og Jóns Eiríkssonar hdl. þriðjudaginn 18. mars 1986, kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Miðengi 9, Selfossi, þinglesin eign Ingvars Benediktssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka fslands, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Landsbanka Islands, miðvikudaginn 19. mars, kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á íbúöarhúsi ásamt eignarlóð að Hlíöarenda í Ölfushreppi, þinglesin eign Sigþórs Ólafssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., föstudaginn 21. mars 1986, kl. 13.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Seivogsbraut 23, Þorlákshöfn, þinglesin eign Harðar Jónssonar og Halldóru S. Sveinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Rúnars Mogensens hdi., fimmtudaginn 20. mars 1986, kl. 10.00. Sýslumaður Árnessýsiu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Heimahaga 13, Selfossi, þinglesin eign Helga Kristjánssonar og Katrínar Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka fslands, Jóns Ólafssonar hrl., Stefáns Skjaldarsonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Trygginga- stofnunar ríkisins, miövikudaginn 19. mars 1986, kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Ártúni 1, Selfossi, þinglesin eign Sveins og Guöna Halldórssonar en talin eign Mariu Andrósdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl. og Hafsteins Bald- vinssonar hrl., miðvikudaginn 19. mars, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.