Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUN'BLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR14. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hrafnista Hafnarfirði Sjúkraþjálfari óskast í fullt starf til Hrafnistu í Hafnarfirði. Ennfremur íþróttakennari til sumarafleysinga. . j Nánari upplýsingar gefur Lovísa Einarsdóttir í endurhæfingardeild frá kl. 10.00-12.00 í síma 54288. Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Heil- brigðiseftirlits á Norðurlandssvæði eystra sbr. lög nr. 109/1984. Um störf heilbrigðisfulltrúa fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa. Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð um menntun og störf, skulu hafa borist undirrit- uðum fyrir 7. apríl næstkomandi. Ólafur Hergill Oddsson, héraðslæknir Norðurlandshéraðs eystra, Hafnarstræti 99, 3. hæð. Pósthólf474 602Akureyri. Sími: 96-24052. Matreiðslumaður eða sveinn óskast frá 1. apríl nk. Veitingahúsið Krákan, Laugavegi 22, s. 13628. Tískuverslunin Moons óskar að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 1-6. Æskilegur aldur 20-25 ára. Umsækjendur komi til viðtals í verslun- ina laugardaginn 15. mars kl. 12.30-13.30. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausstaða Staða konrektors við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 1986 til fimm ára. Rétt til að sækja um stöðuna hafa fastir kennarar á menntaskólastigi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf skal senda til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 10. apríl 1986. Menntamálaráðuneytið. Starfsfólk óskast í þrif í kjötvinnslu okkar. Vinnutími frá kl. 2 á daginn. Mikil vinna, góð laun. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á staðnum ekki í síma. Kjörbúð Lóuhólum 2-6 sími 74100 Trétæknir Trétæknir með sveinspróf í skipasmíði óskar eftir góðri vinnu. Upplýsingar í síma 641656 eftirkl. 19.00. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á togara af minni gerð. Æskileg réttindi 1500 hö. Upplýsingar í síma 29500. LL flQrlPHvWHBM Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Járniðnaðarmenn óskast Óskum að ráða nú þegar nokkra járniðnaðar- menn. Sóst er eftir vönum mönnum í skipa- smíði, skipaviðgerðir, plötusmíði, rafsuðu og rennismíði. Nánari upplýsingar í símum 92-3630 og 92-3601. Skipasmiðjan Hörðurhf. Fitjabraut 3-6, Ytri-Njarðvík. Vélstjóri með full réttindi og mikla starfsreynslu óskar eftir vélstjórastarfi á togara. Upplýsingar í síma 621676 milli kl. 17.00 og 19.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar landbúnaöur Jörð til sölu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 93., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á Hrannarstíg 4 (íbúð efri hæð), Grundarfirði, þinglesinni eign Þórs Geirssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar rikisins og Sigríðar Thorlacius hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. mars 1986 kl. 10.00. Jörðin Gilsfjarðarbrekka í A-Barðastrandar- sýslu er til sölu. Bústofn og vélar geta fylgt með. Nánari upplýsingar í síma 95-3355. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Ólafsbraut 19 (efri hæð), Ólafsvik, þinglesinni eign Sjóbúða hf., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs fslands, Inn- heimtu ríkissjóös og Sigríðar Thorlacius hdl., á eigninni sjálfri þriðju- daginn 18. mars 1986 kl. 15.00. Bæjarlógetinn i Óiafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Skólabraut 6, Hellissandi, þinglesinni eitjn Más Hall Sveinssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands, Ævars Guðmundssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Jóns I Magnússonar hdl. og Innheimtu ríkissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 18. mars 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. -4 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 98. og 99. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 og 131., 139. og 146. tölublaöi blaðsins 1985 á Helluhóli 3, Hellis- sandi, þinglesinni eign Þrastar Kristóferssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Helga V. Jóns- sonar hrl., Atla Gislasonar hdl., Brunabótafélags islands, Trygginga- stofnunar rikisins, Sigriðar Thorlacius hdl., Gisla Kjartanssonar hdl., Jóns Magnússonar hdl., Bergs Guðnasonar hdl., veödeildar Lands- banka íslands og Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. mars 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 131., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á Grundargötu 26, neðri hæð, Grundarfiröi, þinglesinni eign Piu Bertelsen, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og sveitarstjóra Eyrarsveitar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. mars 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 65., 70. og 73. tölublaði blaðsins 1985 á Háarifi 35, Rifi, talin eign Halldórs Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnun- ar ríkisins og Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. mars 1986kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Heiðarvegi 12, Selfossi, þinglesin eign Ingvars Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veödeildar Lands- banka Islands, Landsbanka fslands, Sigurðar Sveinssonar hdl. og Brunabótafélags íslands, miðvikudaginn 19. mars 1986, kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Laufskógum 2, Hveragerði, þinglesin eign Sigrið- ar Guömundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veð- deildar Landsbanka islands, Iðnlánasjóðs, Jóns Ólafssonar hrl., Landsbanka íslands og Jóns Eiríkssonar hdl. þriðjudaginn 18. mars 1986, kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Miðengi 9, Selfossi, þinglesin eign Ingvars Benediktssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka fslands, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Landsbanka Islands, miðvikudaginn 19. mars, kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á íbúöarhúsi ásamt eignarlóð að Hlíöarenda í Ölfushreppi, þinglesin eign Sigþórs Ólafssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., föstudaginn 21. mars 1986, kl. 13.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Seivogsbraut 23, Þorlákshöfn, þinglesin eign Harðar Jónssonar og Halldóru S. Sveinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Rúnars Mogensens hdi., fimmtudaginn 20. mars 1986, kl. 10.00. Sýslumaður Árnessýsiu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Heimahaga 13, Selfossi, þinglesin eign Helga Kristjánssonar og Katrínar Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka fslands, Jóns Ólafssonar hrl., Stefáns Skjaldarsonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Trygginga- stofnunar ríkisins, miövikudaginn 19. mars 1986, kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Ártúni 1, Selfossi, þinglesin eign Sveins og Guöna Halldórssonar en talin eign Mariu Andrósdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl. og Hafsteins Bald- vinssonar hrl., miðvikudaginn 19. mars, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.