Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1986 37 Þjóðleikhúsið: Síðasta sýning á Upphitun Að kvöldi miðvikudagsins 26. mars nk. verður allra siðasta sýning Þjóðleik- hússins á leikritinu Upphitun eftir Birgi Engilberts, í leikstjórn Þórhalls Sigurðs- sonar. Leikmynd er eftir Siguijón Jó- hannsson, tónlist eftir Gunnar Þórðar- . son, dansar eftir Nönnu Ólafsdóttur og lýsing eftir Pál Ragnarsson. Mafían er komin í varnar- stöðu — sagði yfirdómarinn í Palermo á fundi með þingnefnd Evrópulands Brussel, Belgíu, 21. mars. AP. YFIRDÓMARI við réttarhöldin í Palermo á Sikiley, þar sem hundruðir mafíumanna eru fyrir rétti, átti fund á föstudag með evrópskri þingnefnd um skipulagt eiturlyfjasmygl í Evrópu. Giovanni Falcone, sem er aðaldómarinn við réttar- höldin, fjallaði um starfsemi atvinnuglæpamanna í eitur- lyfjasmygli og hvernig þeirra unnt væri að uppræta starfsemi þeirra. Af öryggisástæðum hlýddi þing- nefndin á dómarann bak við luktar dyr í Evrópuþingsbyggingunni. Gerðar voru umfangsmikla örygg- isráðstafanir og leytað nákvæm- lega á fréttamönnum og ljós- myndurum sem áttu blaðamanna- fund með dómaranum eftir að hann hafði rætt við þingnefndina. Falcone sagði að baráttan gegn eiturlyfjasmygli hvíldi mjög á samvinnu milli Evrópulanda. Sér- staklega lýsti hann ánægju sinni varðandi nýjan sáttmála milli Ítalíu og Bretlands sem kverður á um framsal glæpamanna og kemur í stað sáttmála frá 1973 þar sem ekki er kveðið á um framsal eitur- lyfjasmyglara. Falcone sagði að einhver mesta hindrun þess að komið verði í veg fyrir skipulagt eiturlyfjasmygl væri mismunandi löggjöf í Evrópulöndunum. Hann sagði einnig að réttar- höldin í Palermo sýndu að yfirvöld þyrftu ekki lengur að fást við „óyfirstíganlegan þagnarmúr“ eins og áður. „Mafían hefur orðið fyrir þungum áföllum að undanfömu og er nú komin í vamarstöðu. Réttar- höldin munu standa í langan tíma en ef við leggjum okkur fram í þessum málum munum við sjá mikinn árangur," sagði Falcone. s?tor- AFMÆU k kfl L ! L I \ Afmælisnefnd Reykjavíkur hefur gefið út vandaða minnispeninga í tilefni 200 ára afmælisins. Þetta er falleg slátta í sterlingsilfur og kopar. í vandaðri öskju, ein sér eða báðar saman. Minnispeningamir eru eigulegir gripir, tilval- in gjöf. Til vina, kunningja eða einfaldlega til þinnar eigin eigu. Um er að ræða takmarkað upplag. Afmælisnefnd Reykjavíkur Útsölustaðir: Bankar og sparisjóðir. Verð: Sterlingsilfurpeningur í öskju kr. 2.750,- Koparpeningur í öskju kr. 950,- Settið í öskju kr. 3.500,- Þvermál: 5 cm. Þykkt: 5mm. Viðmiðunarþyngd: 90 gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.