Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986 Litaver Litaver Litaver Litaver Litaver ki |— > Til hagræðis fyrir þá sem eru að §■' 2 byggja - breyta - eða bæta. < i ® 20% afsláttur »■ af inni og útimálningu. g ■mjf i Grensásvegi 18, sími 82444. Líttu inn í Litaver, því það hefur ávallt borgað sig. Sendum í póstkröfu. Litaver — Litaver — Litaver 0) < (D 0) < <D Reykjavík; Framboðslisti Framsóknar Á FUNDI í Fulltrúaráði fram- sóknarfélaganna í Reykjavík sem haldinn var sl. mánudag var einróma samþykktur framboðs- listi Framsóknarmanna í Reykja- vík við borgarstjórnarkosning- arnar í vor. 1. Sigrún Magnúsdóttir, kaup- maður. 2. Alfreð Þorsteinsson, forstjór. 3. Þrúður Helgadóttir, iðnverka- kona. 4. Hallur Magnússon, nemi. 5. Margeir Daníelsson, fram- kvæmdastjóri. 6. Sveinn Grétar Jónsson, versl- unarmaður. 7. Helgi S. Guðmundsson, mark- aðsfulltrúi. 8. Sigurður Ingólfsson, deildar- fulltrúi. 9. Guðrún Einarsdóttir, kennari. 10. Dr. Þór Jakobsson, veðurfræð- ingur. 11. Friðrik Jónsson, nemi. 12. Bryndís Einarsdóttir, ritari. 13. Kristrún Ólafsdóttir, kennari. 14. Valdimar Kr. Jónsson, prófess- or. 15. Höskuldur B. Erlingsson, sím- smiður. 16. Anna Margrét Guðmundsdótt- ir, hjúkrunarfræðingur. 17. Jóhanna Snorradóttir, banka- maður. 18. Snorri Sigurjónsson, rannsókn- arlögreglumaður. 19. Sigríður Hjartar, lyfjafræðing- ur. 20. Matthildur Stefánsdóttir, ritari. 21. Steinunn Þórhallsdóttir, nemi. 22. Guðrún Flosadóttir, húsmóðir. 23. Sesselja Guðmundsdóttir, hár- greiðslunemi. 24. Finnbogi Marinósson, verslun- arstjóri. 25. Sigríður Jóhannsdóttir, sjúkra- liði. Tveir ritlingar um páskaboðskapinn Litaver Litaver Litaver Litaver Litaver f! Háskóli %íslands # og atvinnulífið í tilefni 115 ára afmælis Stúdentafélags Reykjavíkur og 75 ára afmælis Háskóla íslands, gengst félagið fyrir ráðstefnu um ofangreint málefni. Ráðstefnan verður í Kristalssal Hótels Loftleiða 4. apríl nk., hefst kl. 10.00 árdeg- isog lýkur kl. 17.00. Dagskrá ráðstefnunnar verður þessi: Sigmundur Guðbjarnason, rektor, setur ráðstefnuna og ræðir um: Háskóla íslands og atvinnulífið. Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda hf., talar um: Þróun sjávarútvegs og tengsl hans við menntun og rannsóknir. Jón Bragi Bjarnason, prófessor, talar um: Líftækni; horft til framtíðar. Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri KEA, ræðir um: Háskóli og atvinnulíf eru ekki andstæður. Sverrir Hermannsson, menntamálaráð- herra, flyturávarp. Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags ísl. iðnrekenda, talar um: Rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Rögnvaldur Ólafsson, dósent og hönnunar- stjóri Marels hf., talar um: Hlutverk Hl í þjóð- lífinu. Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri, ræðir um: Tengsl Ríkisútvarpsins við atvinnu- lífið og menntastofnanir. Magnús L. Sveinsson, formaður atvinnu- málanefndar Reykjavíkur, ræðir um: Sam- starf HÍ og Reykavíkurborgar. Ráðstefnustjóri er Friðrik Pálsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Stjóm Stúdentafélags Reykjavíkur skorar á félagsmenn, fulltrúa atvinnu- lífsins og háskólamenn að fjölmenna á ráðstefnuna. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Báru Bryndísar í síma 622411 sem fyrst. Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur. KRISTILEGT stúdentafélag hefur nýlega gefið út tvo ritlinga um atburði páskanna. Efni þeirra er að stofni til erindi sem flutt voru á vegum félagsins árið 1983 og 1984 en eru nú gefin út í fyrsta sinn. Fyrri ritlingurinn nefnist: „Hvað gerðist á krossinum?" og er eftir Dr. Sigurbjöm Einarsson, biskup; en sá síðari: „Upprisan — staðreynd eða blekking?" og er eftir sr. Jónas Gíslason, dósent. Báðir ritlingamir eru fáanlegir í Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27 og á aðalskrifstofu KFUM og KFUK að Amtmannsstíg 2B. (Verð hvors bæklings er 40 kr.) 26. Helgi Hjálmarsson, arkitekt. 27. Björg Sigurvinsdóttir, skrif- stofustjóri. 28. Páll R. Magnússon, húsasmið- ur. 29. Dóra Guðbjartsdóttir, húsmóð- ir. 30. Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi. Vh> höíimi 0|)iö uni iiáskana sonhérsegir Skírdagur opið frá kl. 11 til 23:30 Föstudagurinn langi lokað Laugardagur opið frá kl. 11 til 23:30 Páskadagur lokað Annar í páskum opið frá kl. 11 til 23:30 Miiini matseld heima - meira og betra frí Sívinsæll veitingastaður ASKUR1 Suðurlandsbraut 16, sími 681344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.