Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986 SlMI 18936 Frumsýnir: Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi íslensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. eftir Hilmar Oddsson. Aöalhlutverk: Þröstur Leo Qunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðupptaka: Gunnar Smári Helgason. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, Hilmar Oddsson. Sýnd i A-sal Id. 3,5,7,9 og 11. skírdag og 2. í páskum. NEÐANJARÐARSTÖÐIN (Subway) Glæný, hörkuspennandi frönsk sakamálamynd sem vakið hefur mikla athygli og fengið frábæra dóma. Christopher Lambert (Greystoke Tarzan) hlaut nýveriö Cesar-verðlaunin fyrir ieik sinn i myndinni. Mótleikari hans er Isabelle Adjani (Diva). Tónlist samdi Eric Serra og leikstjóri er Luc Berson. NOKKUR BLAÐAUMMÆLI: „Töfrandi litrik og spennandi." Daily Express. „Frábær skemmtun — aldrei dauður punktur." SundayTimes „Frumleg sakamálamynd sem kem- ur á óvart." The Guardian ****DV. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Laugardag kl. 5. 2. í páskum kl. 5,7 og 9. HRYLLINGSNÓTT SýndíB-sal kl. 11. Hækkað verð Bönnuð bömum innan 16 ára. Engin sýn. laugardag. Sýning 2.1 páskum kl. 11. D.A.R.Y.L. Sýnd kl. 3. einnig laugardag og 2. f páskum. Sími 50249 SÍÉfflBRAPO Hörkuspennandi mynd. Sýnd í dag og 2. páskadag kl. 5 og 9. SYLVESTER Frábær mynd. Sýnd i dag og 2. páskadag kt. 3. TÓNABÍÓ Simi31182 E vrópufrumsýning TVISVARÁÆVINNI (Twice in a Ufetime) Þegar Harry verður fimmtugur er ekki neitt sérstakt um að vera en hann fer þó á krána til að hitta kunningjana en ferðin á krána verður afdrifaríkari en nokkurn gat grunað ... Frábær snilldar vel gerð ný amerisk stórmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna og hlotiö hefur frábæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Anna-Margret, Amy Madigan. Leikstjóri: Bud Yorkin. Tónlist: Pat Metheny. Sýnd ki. 5,7,9og 11. íslenskurtexti. Myndin er tekin f Dolby og sýnd f Starscope. Sýnd skfrdag og annan páskadag kl. 6,7,9 og 11. ÍSLENSKA ÓPERAN ELTROVATORE Frumsýning 11. april. Miðasala opnar 1. apríl. VERDI ÍSLENSKA ÓPERAN U HÁSKdUBKl MiMIIIIUU SÍMI2 21 40 Frumsýnir: CARMEN Stórbrotin kvikmynd leikstýrð af Francesco Rosi. Placido Domingo, einn virtasti óperusöngvari heims, í hlutverki Don José og Julfa Migemes Johnson i hlutverki Carmen. S.MJ.DV. ☆** S.V.Mbl. *** Sýnd kl. 6 og 9. Síðasti sýningardagur f Háskólabfói Myndinerf □□[ DOLBY STEREO | Frumsýning iaugardag UPPHAFIÐ Tónlistarmynd ársins. Svallandi tónlist og dansar. Mynd fyrir þig. Titillag myndarinnar er f lutt af David Bowie. Sýnd kl. 2 og 4 laugardag. Sýnd kl. S, 7 og 9 2. f páskum. Gleðilega páska l Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!_____________< laugarasbíð Sími 32075 -SALURA- Páskamyndin 1985: Tilnefnd til 11 Óskarsverðiauna Hlaut 7 verðlaun m.a. besta myndin Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð í Afrfku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep — Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Poliack. Sýnd kl. 5 og 91 A-sal Sýnd kl. 7 í B-sal Skírdag og 2. páskadag kl. 2,5 og 9 í A-sal og kl. 7 í B-sal. Laugardaginn 29. mars kl. 3 í A-sal. Hækkað verð. Forsaia á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. SALUR B- EHfSWp m mmmm Sýnd kl. 5 og 10.05 f B-sal og kl. 7 í C-sal. Skfrdag og 2. páskadag kl. 3, S og 10.05 í B-sal og kl. 7 íC-sal. Laugardag 29. mars kl. 3. -SALURC- LEYNIFARMURINN Sýnd kl. 5,7,9og11. Skfrdag og 2. páskadag kl. 3, S, 9 og 11 í C-sal. Laugardag 29. mars kl. 3 í C-sal. Bönnuð innan 14 ára. Salur 1 Frumsýning á spennumynd ársins: VÍKINGASVEITIN CHUCK LR ÍHI NORRIS MARVIN Óhemjuspennandi og kröftug glæný bandarisk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. i Bandarikjunum. Aðalhlutverk leikin af hörkuköriunum Chuck Nonis og Lee Marvin. Enn- fremur Georg Kennedy, Joey Blshop, Susan Strasberg, Bo Svenson. □□L DOLBY STEHEO | Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.45, S, 7.15,9.20 og 11.30. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. Salur 2 AMERÍSKI VÍGAMAÐURINN Ili NINJÁ Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11. Saíur3 ÉG FERÍFRÍIÐTIL EVRÓPU : Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SÝNINGARIÖLLUM SÖLUM SKÍRDAG OG 2. PÁSKADAG Sinfóníu- hljómsveit íslands FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 3. apríl kl. 20.30. Stjórnandi: FRANK SHIPWAY Einleikari: MARTIN BERKOFSKY Efnisskrá: Liszt: PfANÓKONSERT nr. 2. f Adúr. Sjostakovits: SINFÓNÍA nr. 10 f E moll Miöasala i bókaverslunum EYMUNDSSONAR, LÁRUSAR BLÖNDALog í ÍSTÓNI. ___LUglýsinga- síminn er224 80 S. 1 15 44 RpNJA. RœnínGJa ÖÓttíR ÆVINTYRAMYND EFTIR SÖGU ASTRID LINDGREN SRENNANDI, DULARFULL OG HJARTNÆM SAGA Texti — Umsjón Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrún Gísladóttir. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd kl. 2,4.30,7 og 9.30. VERÐKR. 190,- Ath. engin sýning á föstu- daginn langa, laugardag og páskadag. Sýning aftur 2. páskadag á sama tíma. LEIKFÉLAGIÐ VEIT MAMMA HVAÐ ÉG VTL7 sýnir leikritið MYRKUR á Galdraloftinu, Haf narstræti 9. 5. sýn. í kvötd kl. 20.30. 6. sýn. laugardag kl. 20.30. Miðasala í síma 24650 á miliikl. 16.00-20.00. Miðapantanir í síma 24650 hvern dag frá kl. 4—7, sýningarkvöld frá kl. 4—8. Miðapantanir skulu sóttar fyrir kl. 8. Ósóttar miða- pantanir scldar eftir kl. 8. Leikhúsgestir eru beðnir að athuga að mœta i tima því ekki er hœgt að hleypa inn eftir að sýning er byrjuð. Leikritið er ekki við barna hæfi ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGYIY 24. sýn. 2. i pdskum kl. 20.30. 25. sýn. þrifljud. i/4kl. 20.30. 26. sýn. fimmtud. 3/4 kl. 20.30. Siðustu sýningar. Miðapantanir teknar daglega í sima 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tímanlega. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.