Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986
auglýsir opnunartíma um
páskana
Skírdag27.3. Frákl. 18.00.
Föstudagur langi 28.3. Lokað.
Laugardagur 29.3. Frákl. 18.00.
Páskadagur 30.3. Lokað.
Annarípáskum31.3. Opiðfrákl. 18.00.
GLEÐILEGA
pÁCRA
CULLNI HAMNN
IMJCMCQ 17& SIU 347(0
iHÚanVCGMCMtHF.
Opið um páskana
alla daga nema
páskadag
SALA OG ÞJÓNUSTA
IVERSLUN
Á undanförnum árum hefur samkeppni smásöluverslana
farið harðnandi og kröfur neytenda aukist. Kaupmenn
verða því að tryggja að starfsmenn þeirra veiti eins góða
þjónustu og auðið er. Vegna eindreginna óska hefur
Stjómunarfélagið skipulagt námskeið fyrir afgreiðslufólk
og þjónustuaðila. Námskeiðið mun veita innsýn í þjón-
ustuheim verslunar og örva umræður, þannig að starfs-
menn geti tekist á við verkefni af meiri skilningi og veitt
betri þjónustu.
Efni: Smásöluverslun • Vöruþekking • Útstillingar og upp-
röðun • Vörukynningar • Sölumennska í mörkuðum • Neyt-
endaþjónusta • Neytendaatferli • o.fl.
Þátttakendur: Námskeiðiðer
sniðið að þörfum starfsfólks í
verslunum og ætlunin er að gefa
öllum sem hafa áhuga á
neytendaþjónustu, innsýn í
heim verslunar.
Tími oa staður:
14.-16. apríl kl. 9.00-13.00
Ánanaustum 15.
Leiðbeinandi:
Haukur Haraldsson, sölu-
og markaðsráðgjafi.
Stiómunarfélag íslands
Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
Béttur
ttigsins
Margrét Þorvaldsdóttir
Ár skal rísa vilji menn fé eða fjör
hafa,
— segir í Hávamálum—
Fengsæll ersjaldan liggjandi úlfur
eða sigursæll sofandi maður.
Þessi lífsspeki forfeðranna á
beint erindi til okkar nú þegar
ein tilraun enn er gerð til að
„reisa við landið“.
Nú á vordögum eru fermingar
framundan. Mörgum þykir einkar
handhægt að hafa pottrétti á veislu-
borðið. Hér fylgir uppskrift af einum
einföldum frönskum:
Nautakjöt
í rauðvínssósu
l'/z kg nautakjöt
50 gr smjörlíki
hveiti
2 hvítlauksrif
3 bollar rauðvín
’/s tsk. tímian
Bouquet gami
2 matskeiðar tómatkraftur
2 tsk. salt
*/i tsk. pipar
12 gulrætur
20 litlirlaukar
250 gr ferskir sveppir
(4 matsk. Madeira).
1. Smjörlítið er hitað á pönnu eða
í potti. Kjötið er skorið í bita. Þeim
er velt upp úr hveiti og síðan brúnað
í feitinni. Vín, pressaður hvítlaukur
og tímian er sett með kjötinu ásamt
tómatkrafti, salti, pipar og bouquet
gami og látið krauma í 2—3 tíma
eða þar til kjötið er orðið mjúkt.
Bouquet gami er fjariægt eftir l'A
tíma suðu.
2. Gulrætumar eru hreinsaðar og
skomar til skemmtilega, laukurinn
er hreinsaður og er hann ásamt
gulrótunum soðinn með kjötinu síð-
asta klukkutímann. Sveppimir
klofnir í femt eru soðnir með kjötinu
síðustu 15 mínúturnar. Madeira er
sett í sósuna. Sósan er jöfnuð með
hveiti ef þurfa þykir.
Bouquet gami eru 3 tegundir
bragðlaufa þ.e. tímian, lárviðarlauf
og steinselja. Blöndu þessa má
kaupa hér í matvömverslunum
þurrkaða í litlum grisjup>okum.
Einfalt er einnig að útbúa hana
sjálfur með því að leggja 3—4 grein-
ar af steinselju á lárviðarblað og
binda saman og nota samkvæmt
uppskrift. Ferskt tímian fæst hér
ekki, bætið því ’/g stk. af þurrkuðu
tímian við uppskriftina.
Uppskriftinni má breyta, hafa má
kindakjöt í stað nautakjöts, bætið
þá kartöflum við uppskriftina. Einn-
ig er gott að setja 1 tsk. af sykri
yfir kjötið á meðan það er að steikj-
ast.
Matareitranir eru að sögn mat-
vælaeftirlits mjög algengar á tíma-
bili fermingarveislna og pottrétta.
Orsakavaldamireru gerlar, Clostrid-
ium perfringes. Þá er að finna í
jarðvegi, (hráu kjöti og í saur manna
og dýra. Gerlar þessir geta marg-
faldast í mat, sem býður upp á frem-
ur súrefnissnautt umhverfí eins og
í pottréttum, súpum, sósum, steiktu
kjöti og öðrum mat sem látinn er
standa í herbergishita í Jengri tíma,
(nokkra klukkutíma). Ástæðan er
sú að gerill þessi getur þolað hitun
og þurrkun vegna sérstaks dvalar-
grós sem hann myndar. Suðan hefur
þau áhrif á dvalargróin að þau spíra
og getur í íjölgun gerlanna orðið
mjög hröð ef hitastig er 15°C til
50°C.
Þetta getur átt sér stað í soðnum
matvælum sem kæld eru hægt, eða
eru látin standa við herbergishita í
lengri tíma.
Einkenni þessara tegundar mata-
reitrunar eru; magaverkur, niður-
gangur og ógleði en sjaldan uppköst.
Einkennin koma fram 8—22 klst.
eftir neyslu og geta varað í 12—48
klst.
Fyrirbyggja má
matareitranir;
1. Með nægjanlegri og hraðri
kælingu kjötrétta og soðinna
matvæla.
2. Með því að gæta þess að halda
heitum matvælum við hærra
hitastig en 60 gráður.
3. Með því að gæta þess að upphituð
matvæli hitni nægjanlega. Ef
grunur leikur á að t.d. pottréttur
hafí mengast af gerlum nægir
að sjóða hann í 10 mínutur áður
en hann er borinn fram.
Matareitrunum er oft ruglað
saman við umgangspestir vegna
þess að þær vara oft aðeins nætur-
langt. Matareitranir eru einnig tald-
ar vera ein aðal orsök „mánudags
slappleikans" alþekkta.
^GERFIHNATTARSJONVARP^
Ekkert mál hvaða daga vikunnar sem er.
* *
Móttökuskermur
1,5m í þvermál
ásamt tilheyrandi
bunaöi.
Tíðnimóttakari
Venjulegt
sjónvarpstæki
Það er ekki nema
tveggja tíma verk að
setja upp og stilla bún-
aðinn sem gefur þér allt
að 24ra tíma sjónvarp
hvaða daga vikunnar
sem er. Búnaðurinn gef-
ur þér ótakmarkaða
möguleika til að ná
hvers kyns sjónvarpsefni
t.d. kvikmyndir, tónlistar-
þætti, fréttaþætti og fl.
SEC búnaðurinn erjapönsk hátækni-
NEC
Búnaðurinn er til
sýnis í verslun
vorri og eru allir
velkomnir til þess
að skoða búnað-
inn og horfa á
það sem í boði er.
Við aðstoðum við
öflun tilskylinna
leyfa.
gæðavara og kostar 150.000 kr.
Opið virka daga 09:00
Laugardaga 10:00-12:00
KRhkinD
ÁRMÚLA 7
108 REYKJAVÍK
SÍMI687870
Gódan daginn!