Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 32
-32 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986
Fiskigratín hússins.
Djúpsteikt ýsuflök orly.
Pönnusteiktur skötuselur með saffransósu og
agúrkum.
Karrý-ristaður smokkfiskur með kryddhrísgrjónum.
Ofnbakaðar gellur með rækjum og kræklingi.
Smjörsteikt smálúðuflök með blaðlauk og sveppum
í ostrusósu.
Glóðarsteiktir kjúklingar með ijómasveppasósu.
Marineraðar lambalundir Áu jus.
Lambapiparsneiðar með piparsósu og ofnbökuðum
kartöflum.
Turnbauti með ristuðum sveppum og nautasósu.
Gljáður hamborgarhryggur með sykurbrúnuðum
kartöflum og rauðkáli.
Fiskigratin hússins.
Djúpsteiktur skötuselur orly.
Ofnbakaðar gellur með rækjum og kræklingi.
Smjörsteiktur humar, hörpuskel og rækjur með
kryddhrísgrjónum og ristuðu brauði.
Pönnusteiktur skötuselur með vlllisveppasósu.
Glóðarsteiktir kjúklingar með rjómasveppasósu.
Lambagrillsneiðar með bernaisesósu og bökuðum
kartöflum.
Heilsteiktur lambavöðvi með lambasósu.
Gljáður hamborgarhryggur með sykurbrúnuðum
kartöflum og rauðkáli.
Nautahryggsneið með lauk, bacon og sveppum í
nautasósu.
Öllum réttum fylgir súpa og eins og þú getur í þig látið af
landsins bezta brauð- og salatbar.
PáskakafGhlaðborðið
kl. 14:30—17:30 alla dagana.
Alla þessa daga verðum við með sérstaka hátíðarút-
gáfu af kaffihlaðborði okkar milli kl. 14:30 og
17:30. Brauðtertur, flatbrauð m, hangikjöti, heima-
bakað kryddbrauð, heitt rabarbarapæ, döðlutertur,
kókostertur, púðursykurtertur, ijómatertur, súkku-
laðiijómatertur, marsipantertur.
Fyrir börnin: Súkkulaðistrumpar og margt, margt
fleira.
Fyrir ungu kynslóðina,
tístandi páskaungar og pakkar handa
öllu smáfólki ásamt sérstökum barna-
matseðli.
Kjúklingar — hamborgarar — samlok-
ur.
Komið og sjáið hvernig við stöndum
við okkar kjörorð: Mikið og gott fyrir
lítið.
Veitingahöllin fyrir alla fjölskylduna,
Húsi verzlunarinnar símar 33272 — 30400.
HátíÖarmatseðill:
Við bjóðum enn á ný þúsundir
þakklátra páskagesta velkomna í
glæsilega og ódýra hádegis- og
kvöldverði fyrir alla fjölskylduna eða
í okkar óborganlega og ótrúlega
páskakaffihlaðborð alla hátíðardag-
ana, fimmtudag, föstudag,
sunnudag og mánudag.
Opið kl. 10—21 alla páskahelgina.
Páskadagurog
2.í páskum:
Skírdagur og
fostudagurinn langi