Morgunblaðið - 18.04.1986, Side 22
22
MORÖUfíBLAÖÍÐ.FÖSTUBAGURik APRÍLÍ&86-
;< f* B ^ ( • > í __ * ^ J . r * * * 4.
Júgóslavía:
Artukovic neitar
öllum sakargiftum
Zagreb, Júgóslavíu. AP.
ANDRIJA Artukovic, sem ákærður hefur verið fyrir stríðsglæpi í
Júgóslavíu, sagði fyrir rétti á þriðjudag, að hann hefði hvergi
nálægt komið, er þúsundir manna voru myrtar, meðan hann var
innanríkisráðherra leppstjórnar nasista í Króatíu.
Artukovic sagði, að það væri heimsstyijöldinni, beri ábyrgð á
„helber lygi“, að hann hefði fyrir- dauða a.m.k. 700.000 manna;
skipað vélbyssuskothríð á gamalt gyðinga, sígauna, Serba og póli-
fólk og böm í tvennum fangabúð- tískra fanga. I bráðabirgða-ákæru-
um. skjali eru fómardýrin talin 231.000
Júgóslavneska stjórnin hefur ít- manns.
rekað haldið fram, að Artukovic,
sem var yfirmaður lögreglunnar í Bandaríkjamenn framseldu Art-
Króatíu og fangabúða þar í síðari ukovic til Júgóslavíu 12. febrúar sl.
Filippseyjar:
Aquino telur
fram eigurnar
Manila, Filippseyjum. AP.
CORAZON Aquino, forseti en það jafngildir 880 þúsund
Filippseyja, metur eigur sínar Bandaríkjadölum (um 35 millj-
til jafnvirðis 17,7 milljón pesos, ónum íslenskra króna). Kom
þetta fram í skýrslu, þar sem
háttsettum embættismönnum er
gert að gera grein fyrir fjár-
reiðum sínum í samræmi við
lagaákvæði í landinu. Þess má
geta að fáir embættismenn
hlíttu þessum lögum í stjórnar-
tíð Marcosar fyrrum forseta.
Meðal eigna Aquinos má nefna
hús í nágrenni Boston í Bandaríkj-
unum, sem metið er á 250 þúsund
dali í skýrslunni, en nýlega var það
hermt í fréttum að verið væri að
reyna selja húsið fyrir hálfa milljón
dala. Ekki tókst að ná í Rene
Saguisag, talsmann forsetans til
þess að fá skýringu á þessu
Meðal annarra eigna Aquinos
má nefna hlutabréf að verðmæti
150 þúsund dalir í stórri sykurplant-
ekru fyrir norðan Manila, sem er í
eigu fjölskyldu hennar að öðru leyti.
220 þúsund dali á hún í reiðufé,
50 þúsund dala verðmæti í skart-
gripum, verðmæti málverka, hús-
gagna og annarra innanhússmuna
nema 350 þúsund dölum.
Eigna átján embættismanna er
getið í skýrslunni og er Aquino
siötta í röðinni hvað eiemir snertir.
Ovelkom-
ið barn
Peking, Kína. AP.
FORELDRAR 15 mánaða
gamals stúlkubarns, neydd-
ust til þess að taka það með
sér heim eftir að dómstóll
hafði úrskurðað að um barn
þeirra væri að ræða eftir
blóðrannsókn, en allt frá
fæðingu þess höfðu foreldr-
arnir afneitað því.
Foreldrarnir héldu því fram
að skipt hefði verið um bam
eftir fæðinguna, þau hefðu
eignast dreng en ekki stúlku.
Dómstóllinn fyrirskipaði þeim
að taka barnið og sjá um gott
uppeldi þess. I Kína er fólki
bannað að eignast fleiri en eitt
bam og kjósa foreldrar fremur
að eignast drengi en stúlkur,
til að hugsa um sig í ellinni.
AP/Ljósmynd
Nancyfær tilsögn í sjálfs varnarlist
Forsetafrúin í Bandaríkjunum, Nancy Reagan heimsótti grunnskóla í Washington nýlega og fékk
þá ókeypis tilsögn í karate, enda nauðsynlegt að geta varið sig á þessum síðustu og verstu tímum.
Með henni á myndinni auk kennarans, er japanskur túlkur.
Svetlana komin til
Bandaríkjanna á ný
„ , AP O «7
Moskvu. AP.
DOTTIR Jósefs Stalín, Svetlana Alliluyeva, sem fluttist heim til
Sovétríkjanna árið 1984 eftir 17 ára búsetu erlendis og viðhafði þá
þau ummæli, að hún hefði aldrei litið glaðan dag á Vesturlöndum,
yfirgaf föðurland sitt á nýjan leik á miðvikudag og hélt til Banda-
ríkjanna.
Svetlana fór með flugi til Ziirich
í Sviss og þaðan til Chicago. Ja-
roslav Vemer, talsmaður banda-
ríska sendiráðsins í Moskvu, stað-
festi, að Svetlana hefði farið á
miðvikudag, en kvaðst hvorki geta
veitt upplýsingar um, hvert ferð
ERLENT
hennar væri heitið né hvar hún
hefði í hyggju að setjast að.
A eina blaðamannafundinum,
sem Svetlana Alliluyeva hélt, eftir
að hún kom til Sovétríkjanna. 1984,
sagðist hún hafa snúið heim til að
endumýja sambandið við uppkomin
böm sín, sem hún skildist við 1967,
er hún ákvað að snúa ekki heim á
ný. Þá var sonur hennar, Jósef, 22
ára og dóttirin Yekaterina 17 ára
gömul.
Sagt er, að Jósef og Yekaterinu
hafí gengið erfiðlega að taka upp
eðlilegt samband við móður sína á.
ný eftir hinn langa aðskilnað. Olga
Peters, 14 ára gömul dóttir Svet-
lnnn nor bnnadrfska íjrkifnb+c,inc
Williams Wesleys Peters, sagði á
fréttamannafundi í Englandi á
miðvikudag, að hálfsystkini hennar
hefðu ekki verið henni til mikils
stuðnings. „Við vissum ekki, hvað
við áttum að segja hvert við annað."
Svetlana hafði ekki dvalist ýkja
lengi í Grúsíu, á heimaslóðum föður
síns, þegar sá orðrómur komst á
kreik, að hún væri vansæl. Fyrir
tveimur vikum kom hún síðan
ásamt Olgu dóttur sinni til Moskvu
og tók upp viðræður við stjómvöld
um leyfí til að fá að flytjast úr
landi.
A mánudaginn staðfesti Svetlana
í símaviðtali, að hún hefði fengið
fararleyfí. Þegar hún var spurð,
hvert ferðinni væri heitið, virtist
hún hikandi: „Eg veit það ekki
ennþá. Eg veit aðeins, að ég fer
VIÐ GERÐUM VERULEGA HAGSTÆÐ
INNKAUP SEM KOMA ÞÉR TIL GÓÐA.
MEÐ MAGNINNKAUPUM FENGUM VIÐ
NÆR 40% AFSLÁTT AF ELECTROLUX BW
200 KING UPPÞVOTTAVÉLUM.
a i samein-
ingu lækkað verulega verð á Electrolux BW 200 King
uppþvottavélum.
Fullkomin uppþvottavél á afsláttarverði, hljóðlát — full-
komin þvottakerfi — öflugar vatnsdælur sem þvo úr 100
lítrum á mínútu — þrefalt yfirfallsöryggi — ryðfrítt 18/8 stál
í þvottahólfi — barnalæsing — rúmar borðbúnað fyrir
12—14 manns.
ELECTROLUX BW 200 KING uppþvottavél á verði
sem þú truir varla — og ekkert vit er í að sleppa.
VÖRUMARKAÐURINN fj| ÁRMÚLA1A SÍMI686117