Morgunblaðið - 18.04.1986, Page 30

Morgunblaðið - 18.04.1986, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR18. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. iMwgtitiMfifeifr Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Dvalarheimili aldraða Suðurnesjum Garðvangur Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í sumaraf- leysingar og til frambúðar. Sjúkraliðar Ennfremur sjúkraliða í hlutastarf og í fulla vinnu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-7151. Netagerðarmenn Við viljum ráða tvo lærða netagerðarmenn vana trollum á netaverkstæði okkar á Suður- strönd 4, Seltjarnarnesi nú þegar. Upplýsingar veitir Magnús Sigurðsson verk- stjóri í síma 91 -26733. 101 Reykjavik. Suðurnesjamenn Óskum efir trésmiðum og verkamönnum til starfa í nýju flugbyggingunni Keflavíkurflug- velli. Fríttfæði. Upplýsingar í síma 92-4755. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður lektora við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla Islands. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðalkennslu- grein er barnahjúkrun. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðalkennslu- grein er hjúkrun sjúklinga á handlækninga- og lyflækningadeildum. Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði. Hálf staða lektors ífélagsfræði. Staða lektors til kennslu í fósturfræði, vefja- fræði og frumulíffræði ásamt umsjón með kennslu í líffærafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu fyrir 15. maí 1986. Menn tamálaráðuneytið. 15. apríl 1986. Fangavarsla — sumarvinna Ráðgert er að ráða fólk til starfa við fanga- vörslu í fangelsunum að Litla-Hrauni og í Reykjavík í um 3-4 mánuði frá 23. maí nk. vegna sumarleyfa. Umsóknir um þessi störf skulu berast dóms- málaráðuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 1. maí nk. og skulu umsækjendur gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 14. apríl 1986. Starfsfólk óskast til starfa í Kjötiðnaðarstöð. upplýsingar hjá verkstjóra. Nánari Kjötiönaðarstöð Sambandsins KÍRKJUSANDI SÍMI 686366 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða loftskeytamann/símritara/ritsfmaritara til starfa á ísafirði. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild Reykjavík og umdæmisstjóra ísafirði. Bifreiðastjórar Okkur vatnar nú þegar bifreiðarstjóra á vakt og til aksturs strætisvagna. Þurfa að hafa meiraprófsréttindi. Upplýsingar í símum 13792 og 20720. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Múrarar — verkamenn Óskum eftir múrurum og handlöngurum til vinnu í Reykjavík og Keflavík. Upplýsingar daglega í síma 76010 og í símum 36467 og 45393 á kvöldin. II. stýrimaður óskast á gott loðnuveiðiskip sem er að fara á rækjuveiðar og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 93-2456 og 1675 eftir kl. 19.00. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar | Nauðungaruppboð á Heiðmörk 18v, Hverageröi, þinglesinni eign Brynjólfs Hilmissonar, en talin eign Þorbergs Egilssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl„ innheimtumanns rikissjóðs og Veð- deildar Landsbanka íslands miövikudaginn 23. april 1986 kl. 10.30. SýslumaðurÁrnessýslu. Nauðungaruppboð á Hjallabraut 5, Þorlákshöfn, þinglesinni eign Þórðar Sigurvinssonar og Hildar Þ. Sæmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Brunabótafélags íslands og Veödeildar Landsbanka íslands mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 14.00. SýslumaðurÁrnessýslu. Nauðungaruppboð á Hlíöarvegi 5, 1. hæð til vinstri talinni, eign Ægis Ólafssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóös Isafjarðar, Lifeyrissjððs Vestfirðinga, Landsbanka fslands og innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 21. april 1986 kl. 16.00. Síöari sala. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Borgarheiðl 1h, Hveragerði, þinglesinni eign Gísla Freysteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Jóns Þóroddssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka islands þriðjudaginn 22. april 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiðmörk 65, Hverageröi, þinglesinni eign Snorra W. Sigurðsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Helga V. Jónssonar hrl. og Landsbanka íslands þriðjudaginn 22. april 1986 kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Eyrargötu 7, Eyrarbakka, þinglesinni eign Emils Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Rúnars Mogensen hdl. föstudaginn 25. april 1986 kl. 11.00. SýslumaðurÁmessýslu. Nauðungaruppboð á Fagraholti 5, ísafiröi, þinglesinni eign Gauts Stefánssonar, fer fram eftir kröfu veðdeilar Landsbanda Islands og innheimtumanns rikis- sjóös á eigninni sjálfri mánudaginn 21. april 1986 kl. 18.00. Síðari sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Aðalstræti 8, norðurenda, ísafiröi þinglesinni eign Kristins R. Jó- hannssonar og Ástu Ásgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu lífeyrissjóðs Vestfiröinga á eigninni sjálfri, mánudaginn 21. april 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Mánagötu 2, suðurenda Isafirði talinni eign Þorgríms Guönasonar fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 14.30. Síðari sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Sólgötu 5, suðurenda ísafirði þinglesinni eign Geirs Guðbrands- sonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóös (safjarðar á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á mb. Arnari (S, 125 þinglesinni eign Sævars Gestssonar, fer fram eftir kröfu Rörverks hf„ skipasmiöastöð Marselliusar og Pólsins hf. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. april 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á isafirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.