Morgunblaðið - 18.04.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 18.04.1986, Qupperneq 37
SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því að hinir vinsælu GOSAR spila og syngja. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18-03. Vig-dís Finnbogadóttír, forsetí, í hópi gesta. Hádeginu vel varið - á tískusýningn MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL1986 Tískusýning með nýrstárlegu sniði var haldin í vikunni. Sævar Karl Ólason, klæðskeri, bauð viðskiptavinum sínum og fleiri gestum að koma í hádeginu á þriðj'udag, miðvikudag og fímmtu- dag á veitingastaðinn Amarhól, snæða þar léttan málsverð og virða fyrir sér sumartískuna fyrir konur þetta árið_ Sýndir voru 60 klæðnað- ir, frakkar, jakkar, pils, síðbuxur og kjólar. Efnin voru hör, bómull, viscose, silki og létt ull. Litimir voru bjartir og ýmiss konar fylgi- hlutir undirstrikuðu heildarsvipinn. Sérstaka athygli vakti hvað slétt- botna skór voru mikið notaðir. Mikill fjöldi kvenna sótti sýning- amar og létu þær vel að þessu fyrirkomulagi. Hópur ungra stúlkna úr Modelsamtökunum sýndi sumarfatnaðinn. COSPER Sýning Ladda á Sögu hefur nú gengið fyrir fullu húsi frá því í október 1985. Áhorfendaflöldinn er nú farinn að nálgast sautjánda þúsundið og jafnmargir hafa emjað af hlátri í allan vetur. Þreyttur? Laddi? Nehei... ekki aldeilis. Eiríkur Fjalar, Bjami Fel., Hallgrímur Ormur mannfræðingur og allir hinir gauramir verða sífellt sprækari eftir því sem nálgast vorið. Tryggðu þér miða áður en alltverður um garð gengið og þú nagar þig í handarbökin. SÝNINGAR FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD. Húsið opnar kl. 19:00 Leikstjóri: Egill Eðvarðsson. Dansahöfundur: Sóley Jóhannsdóttir. Þríréttaður matseðill. Kynnir og stjómandi: Haraldur Sigurðsson (Halli). JK *fk Borðapantanir í síma 20221 Útsetningar á lögum Ladda: Gunnar Þórðarson. 1 milli kl. 14:00 og 17:00. :: 1 ver«kr. 1.660. — Dúxidxaxidi dansleikur tUld.3 Þó þú missir af Ladda (eða hafir séð hann í vetur) geturðu skellt þér á dansleikinn með Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og Ellen Kristjánsdóttur söngkonu. _ Frábærirkraftaráhörkudansleik. Húsióopnareftirsýningar ki. 23:15 ii nfli mrn ByBiiijipn1111' GILDIHF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.